Morgunblaðið - 08.10.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.10.1994, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 9.00 BARNAEFNI ► Morgunsjón- varp barnanna 10.20 Þ-Hlé 13.00 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 13.25 íhDflTTID ►sVrPan Endursýnd- Ir RUI IIH ur þáttur frá fimmtu- degi. 13.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Southampton og Everton í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjarni Fel- ixson. 16.00 ►Landsleikur í knattspyrnu Bein útsending frá leik kvennaliða íslands og Englands í 8 liða úrslitum Evrópu- keppninnar. Umsjón: Arnar Björns- son. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Einu sinni var... Uppfinninga- menn (II était une fois... Les dec- ouvreurs) Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Halldór Bjömsson og Þórdís Amljótsdóttir. (1:26) 18.25 ►Ferðaleiðir - Hátfðir um alla álfu (A World of Festivals) Breskur heim- ildarmyndaflokkur um hátíðir af ýmsum toga sem haldnar em í Evr- ópu. Að þessu sinni verður litast um við föstuinngöngu í Frakklandi. Þýð- andi og þulur: Gylfi Pálsson. (2:11) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine) Bandarískur ævintýra- myndaflokkur. (15:20) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 blFTTIP ►Haukur Morth&ns - FIEI IIII In memoriam Seinni þáttur frá minningartónleikum sem teknir vora upp á Hótel Sögu í maí síðastliðnum. 21.15 ►Taggart - Dánumaður deyr (Taggart: Death Without Dishonour) Skosk sakamálasyrpa með Taggart lögreglufulltrúa í Glasgow. Aðalhlut- verk: Mark McManus, James Mac- Pherson og Blythe Duff. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. (3:3) 22.10 V|||tf ||V||niD ►Gndir sólinni HVIHmT llUIII (Under the Sun) Bresk sjónvarpsmynd um stúlku sem fer í sólarfrí til Spánar og lendir í margvíslegum ævintýram. Leikstjóri er Michael Winterbottom og aðalhlut- verk leika Kate Hardie, Caroline Catz, Iker Ibanez og Antonina Tram- onti. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.30 ►Um miðnættið (Round Midnight) Bandarísk/frönsk bíómynd frá 1986 um vínhneigðan djassleikara í París á sjötta áratugnum. Aðalhlutverk: Dexter Gordon, Francois Cluzet, Herbie Hancock, Gabrielle Haker. Leikstjóri: Bertrand Tavernier. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 1.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ tvö 0 00 BARNAEFNI A,a 10.15 ►Gulur, rauður, grænn og blár 10.30 ►Baldur búálfur 10.55 ►Ævintýri Vifils 11.15 ►Smáborgarar 11.35 ►Eyjaklíkan 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Heimsmeistarabridge Lands- bréfa 12.45 ►Gerð myndarinnar Forrest Gump 13.15 tfUIVyVUIllD ►Mömmu- IIVIHM V RUIR drengur (Only the Lonely) John Candy leikur ógift- an lögregluþjón sem verður ástfang- inn. 1991. Maltin gefur * * * 15.00 ►3-BÍÓ - Beethoven (Beethoven: Story of a Dog) Sankti Bemharðs- hundurinn Beethoven sleppur naum- lega úr klóm harðbrjósta hundaræn- ingja. 1992. Maltin gefur * * 'h 16.25 ►Coopersmith Coopersmith erfalið að rannsaka tryggingamál tengd kappakstursmanninum Jesse Watk- ins. 1991. 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) 20.30 ►Bingó lottó 2140 vuiVUYUniD ►olía Lorenz' HVIHInl IVLIIIl os (Lorenzo’s Oil) Sannsöguleg mynd um Odone- hjónin sem uppgötva að sonur þeirra er haldinn sjaldgæfum sjúkdómi sem sagður er ólæknandi. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Susan Sarandon, Peter Ustinov og Zack O’MalIey Greenburg. Leikstjóri er George Mill- er. 1992. Maltin gefur * * 23.55 ►Svikráð (Miller’s Crossing) Hér segir af klækjarefnum Leo sem hefur alla valdhafa borgar nokkurrar í vasa sínum. í aðalhlutverkum era Gabriel Byrne, Albert Finney, Marcia Gay Harden og John Turturro. Leikstjóri er Joel Coen. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur * * 'h 1.45 ►Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmyndaflokk- ur. Bannaður börnum. (19:24) 215 IMMVilVUIIID ►Ævintýri IVViniTIIIIUIII Fords Fairlane (The Adventures of Ford Fairlane) Aðalhlutverk: Andrew Dice Clay, Wayne Newton og PrisciIIa Presley. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur * 'h 3.55 ►Án vægðar (Kickboxer II) Aðal- hlutverk: Sasha Mitchell, Peter Bo- yle, Cary Hiroyuki Tagawa og Denn- is Chan. Leikstjóri: Albert Pyun. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 5.25 ►Dagskrárlok Uppfinningar - Þeir færðu okkur dýrmæt tæki og tækni sem erfitt væri að vera án. Heimsókn til kín- verskra hugsuda Fródi skyggnist aftur I aldir og segir frá bjástri hugsuðanna sem áttu margir erfitt uppdráttar SJÓNVARPIÐ kl. 18.00 Margir muna eflaust eftir teiknimynda- flokkunum Einu sinni var..., með Fróða og félögum sem Sjónvarpið hefur sýnt á liðnum árum. í flokkn- um sem nú er að fara af stað er sagt frá merkum uppfínningamönn- um á ýmsum tímum. Fróði skyggn- ist aftur í aldir og segir frá bjástri hugsuðanna sem áttu margir erfítt uppdráttar á sinni tíð en færðu þó mannkyninu dýrmæt tæki og tækni sem mörgum þætti illt að vera án nú á dögum. Við lærum um Kín- verja til foma, Arkímedes og Grikk- ina, Gutenberg og prentlistina, þús- undþjalasmiðinn Da Vinci og svo mætti lengi telja. Fjallað um menn- ingarsögu Evrópu ífyrsta þættinum verður meðal annars fjallað um legu álfunnar og samfélag Grikkja RÁS 1 kl. 10.03 Varla hefur nokkur heimsálfa þurft að þola annað eins harðræði af mannavöldum og Evr- ópa. í álfunni hafa verið framin ein- hver verstu hroðaverk mannkynssög- unnar og enn er barist. En Evrópa hefur líka á sér aðra og viðfelldnari hlið. Hún hefur fóstrað vestræna menningu um aldir og mörg helstu andans verk hafa orðið til í álfunni, sem stundum er kölluð gamli heimur- inn. I þáttaröð sem Ágúst Þór Áma- son stjómar í vetur verður leitast við að gera grein fyrir menningarsögu Evrópu frá upphafí fram til okkar daga. í fyrsta þættinum verður fjall- að um legu álfunnar, fyrstu Evr- ópubúana, upphaf landbúnaðar, tungumálin og samfélag Grikkja. Haust- lægðir Ég hef áður vikið að bar- áttu Sophiu Hansen fyrir að endurheimta dætur sínar. Barátta Sophiu er hetjuleg. Sigurður Pétur og allir hinir sem hafa staðið með Sophiu og dætrunum í gegnum þykkt og þunnt eiga líka þakkir skildar. Kvennadýflissur Sigurður Pétur hefur greint frá því að hundruð kvenna bíði eftir lausn máls Sophiu Hansen. Þessar konur hafa gefíst upp fyrir hinu tyrkneska miðaldadómskerfí. Daga og nætur dreymir þær um börnin sín brottnumdu. En tyrknesk yfírvöld eru tek- in að ókyrrast. Tyrkir vilja komast í Evrópusambandið en hunsa samt að veita nægi- lega greinargóðar upplýs- ingar til Evrópudómstólsins varðandi mál Sophiu. Slíkt framferði kann að torvelda þeim inngönguna og þar með aðganginn að sjóðunum digru. Hér hvarflar hugurinn til sjónvarpsmyndar Árna Snævarrs fréttamanns af munaðarlausu börnunum á hryllingshælinu í Rúmeníu. Sú mynd vakti athygli víða um heim. Nú er lag að gera mynd eða myndaflokk um hina gífurlegu kvennakúgun sem viðgengst víða í austur- löndum. Slíka heimildarmynd má spinna í kringum mál Sophiu og litlu stúlknanna með hjálp Kvikmyndasjóðs. Veðurmyndin Fyrstu haustlægðirnar minna okkur á hversu háðir dauðlegir menn eru veður- fréttum. Ég kann mun betur við uppsetningu veðurkort- anna á Ríkissjónvarpinu en fyrrum er veðurfræðingurinn var á stöðugu vappi fyrir framan kortið. Framförum ber að fagna. P.s. Hvað á að þýða að taka myndir af starfsstúlkum í heilbrigðisráðuneytin’u án þeirrar vitundar með slökkt ljósin? Er ekki óþarfi að beita földu myndavélinni í frétta- tíma' Ólafur M. Jóhannesson. UTVARP Rós I kl. 19.35. Óperuspjall. Rslt vii Guirúnu JúnsdóHur um óperunu DóHur herdeildarinnur eftir Gaetono Donizetti og leikin atriði úr óper- unni. Umsjón: Ingveldur G. ÓlafsdóHir. RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Jón Bjarman flytur. Snemma á laugardagsmorgni Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnir. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 9.03 Þingmál. 9.20 Með morgunkaffinu. 1 — Götuskór, eftir Spilverk þjóð- anna. Spilverkið er skipað þeim Sigurði Bjólu, Valgeiri Guðjóns- syni, Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Agli Ólafssyni. 10.03 Evrópa fyrr og nú. Umsjón: Agúst Þór Árnason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- i ar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Menningarmál á líðandi stund. Umsjón: Halldóra . Friðjónsdóttir. 16.05 lslensk sönglög. — Fagurt syngur svanurinn, þjóð- ► lag. t — í dag skein sól eftir Pál Isólfs- son og Davíð Stefánsson. — Vor og haust eftir Bjarna Þor- steinsson og Pál Árdal. — Sólskríkjan eftir Jón Laxdal og ’ Þorstein Erlingsson. — Lauffall eftir Hjálmar Ragnars- son og Hannes Pétursson. — Una eftir Gunnar Sigurgeirsson og Davíð Stefánsson. í dag eftir Sigfús Halldórsson og Sigurð Sigurðsson frá Arnarholti. — Sumri hallar hausta fer, þjóð- iag. Sverrir Guðjónsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kolbeinn Ketils- son, Rannveig Bragadóttir, Kristinn Sigmundsson, Sólrún Bragadóttir og Garðar Cortes syngja; Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Rtkisút- varpsins. Guðmundur Emilsson kynnir ný tónlistarhljóðrit Ríkis- útvarpsins, að þessu sinni flutn- ing Bryndísar Höllu Gylfadóttur og Steinunnar Birnu Ragnars- dóttur á verkum eftir Fauré, Beethoven og Schumann. 17.10 Krónika. Þáttur úr sögu mannkyns. Umsjón: Halldóra Thoroddsen og Ríkarður Örn Pálsson. 18.00 Djassþáttur Jóns Múla Árnasonar. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Óperuspjall. Rætt við Guð- rúnu Jónsdóttur um óperuna Dóttur herdeildarinnar eftir Ga- etano Donizetti og leikin atriði úr óperunni. Umsjón: Ingveldur G. Olafsdóttir. 21.10 Kíkt út um kýraugað. Þrír islenskir draugar: Hjaltastaða- draugurinn, Garpsdalsdraugur- inn og Geitdalsdraugurinn. Um- sjón: Viðar Eggertsson. Lesari með umsjónarmanni: Sigrún Edda Björnsdóttir. (Áður á dag- skrá í apríl 1991.) 22.27 Orð kvöldsins: Sigrún Gísla- dóttir. 22.30 Veðurfréttir. 22.35 Sérhver maður skal vera frjáls. „Samræmd stafsetning forn“. Fléttuþáttur Jóns Karls- sonar um deilur og dómsmál vegna útgáfu Halldórs Laxness, Ragnars i Smára og Stefáns Ögmundssonar á Laxdælasögu með nutímastafsetningu árið 1941. (Áður á dagskrá síðastlið- inn sunnudag). 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Áður á dagskrá I gær) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FrúHir á RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Endurtekið barnaefni Rásar 1. (Frá mánudegi til fimmtudags.) 9.03 Laugardagslif. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls. 16.05 Heimsendir. Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt- ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. NJETURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 4.30 Veður- fréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Dinah Washington. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsamgöngur. 6.03 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stef- ánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 ALbert Ágústsson. 13.00 Gurrí og Górillan. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Tónlistar- deildin. 23.00 Næturvaktin. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eiríki Jónssyni. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guð- mundsson og Sigurður Hlöðvers- son. 16.00 íslenski listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmol- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. 23.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. Hressileg tónlist. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn i hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 Okynnt túnlist allan sólarhringinn. FM 957 FM 95,7 9.00, Haraldur Gíslason. 11.00 Sportpakkinn. Hafþór Sveinjóns- son og Jóhann Jóhannsson. 13.00 FM 957. 17.00 American top 40. Shadow Steevens. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Á Kfinu. 3.00 Næturvaktin. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Þossi. 10.00 Baldur Bragason. 14.00 Árni Þór. 18.00 Party Zone. 22.00 X-næturvaktin 02.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.