Morgunblaðið - 08.10.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.10.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 51 DAGBÓK VEÐUR 4AÉ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * 4 4 Rigning * * * * é a{s é J& Alskýjað » % » %■ Snjókoma ý Él Slydda A Skúrir Slydduél Sunnan, 2 vindstig. Vindðrin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka V Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Skammt suðvestur af landinu er smá lægð sem þokast suðaustur. Suður í hafi er 1026 mb hæð og mun hún þokast austur. Spá: Hæg sunnanátt um sunnan- og austan- vert landið og skýjað, annars hægviðri og bjart- viðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnudagur: Hvöss suðlæg átt og rigning, mest sunnan- og vestanlands. Hiti 5 til 10 stig. Mánudagur: Nokkuð hvöss suðvestanátt, skúrir eða slydduél vestanlands en úrkomulítið austanlands. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast á Austur- landi. Þriðjudagur: Norðvestanátt og él norðaustan- til en snýst til suðaustlægrar áttar suðvestan til. Vægt frost norðaustanlands en annars 0 til 5 stiga hiti. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Smálægðin suður af landinu þokast til suðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 1 úrk. ( grennd Glasgow 15 skýjað Reykjavík 3 rigning Hamborg 10 alskýjað Bergen 11 skúr á síð. kist. London 15 skýjað Helsinki 10 alskýjað Los Angeles 15 heiðskírt Kaupmannahöfn 11 þokumóða Lúxemborg 8 skýjað Narssarssuaq 1 skýjað Madríd 19 léttskýjað Nuuk 2 skýjað Malaga 23 hálfskýjað Ósló 14 hálfskýjað Mallorca 23 léttskýjað Stokkhólmur 12 alskýjað Montreal 10 léttskýjað Þórshöfn 10 skúr á síð. klst. NewYork 12 heiðskírt Algarve 23 lóttskýjað Orlando vantar Amsterdam 14 skýjað París 13 skýjað Barcelona 19 skýjað Madeira 20 skúr á síð. klst. Beriín 11 skýjað Róm 15 skýjaS Chicago vantar Vín 3 rigning Feneyjar 13 heiðskírt Washington vantar Frankfurt 8 skýlaA Winnipeg vantar REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 8.07 og síödegisflóð kl. 20.31, fjara kl. 1.56 og 14.26. Sólarupprós er kl. 7.55, sólarlag kl. 18.32. Sól er í hádegisstaö kl. 13.14 og tungl í suöri kl. 16.27. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 10.07 og síödegisflóð kl. 22.24, fjara kl. 4.03 og kl. 16.37. Sólarupprás er kl. 7.05 sólarlag kl. 17.34. Sól er í hádegisstað kl. 12.20 og tungl í suðri kl. 15.33. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 12.39 og síðdegisflóð kl. 0.23, fjara kl. 6.21 og kl. 18.46. Sólarupprás er kl. 7.47, sólar- lag kl. 18.15. Sól er í hádegisstað kl. 13.02 og tungl í suðri kl. 16.14. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 5.15 og síödegis- flóð kl. 17.35, fjara kl. 11.37 og 23.43. Sólarupprás er kl. 7.26 og sólar- lag kl. 18.02. Sól er í hádegisstaö kl. 12.44 og tungl í suðri kl. 15.56. (Morgunblaöið/Sjómæiingar íslands) fttflr&ntsiMfiftift Krossgátan LÁRÉTT: 1 höfuðborg, 8 Ijóðabálkur, 9 auðfar- in, 10 blása, 11 kvista niður, 13 stjórnar, 15 sigrar, 18 dramb, 21 snák, 22 hugrekki, 23 spil, 24 farartæki. LÓÐRÉTT: 2 gufa, 3 þrátta, 4 öskrar, 5 graftarbóla, 6 fituskán, 7 fugl, 12 þreytu, 14 kyn, 15 bálk, 16 trýni, 17 stormsveip- ar, 18 jurt, 19 skeldýr, 20 grassvörður. 2 LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 groms, 4 háski, 7 örðug, 8 leiði, 9 gil, 11 garp, 13 einn, 14 ólmur, 15 gull, 17 ijól, 20 brá, 22 rakka, 23 ræðan, 24 iðuna, 25 norpa. Lóðrétt: 1 glögg, 2 orðar, 3 segg, 4 háll, 5 skipi, 6 iðinn, 10 ilmur, 12 pól, 13 err, 15 gerpi, 16 lukku, 18 jaðar, 19’ lynda, 20 baga, 21 árin. í dag er laugardagur 8. október, 281. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Sá sem segist vera í ljósinu og hatar bróður sinn, hann er ennþá í myrkrínu. (1. Jóh. 2.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór Paamiut. í dag fer Freri á veiðar og Pétur Jónsson og Akureyin koma til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fór Sjóli á veiðar og lettneski tog- arinn Spika kom til við- gerðar. í gær var Hrafn Sveinbjarnarsoir vænt- anlegur af veiðum til löndunar. Fréttir í Hallgrímskirkju hef- ur undanfama vetur verið boðið upp á fræðslumorgna á sunnudögum kl. 10, áð- ur en guðsþjónusta hefst kl. 11. Á morgun flytur Vilborg G. Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur, er- indi um einsemd. Öllum opið. Mæðrastyrksnef nd Kópavogs heldur flóa- markað í Fannborg 2 (suðurdyr, 2. hæð) í dag kl. 14-18. Einnig opið hjá nefndinni alla þriðju- daga fram til jóla kl. 17-19 á sama stað. Félag einstæðra for- eldra heldur flóamark- að í Skeljanesi 6, Skeija- firði, í dag kl. 14-17. Mikið úrval af fatnaði og margt fleira. Mannamót Langahlíð 3. Á morg- un, sunnudag, verður basar og kaffisala. Opið frá kl. 14-17. Menningar- og friðar- samtök íslenskra kvenna heldur fund í dag kl. 14 á Vatnsstíg 10. Framsögumenn verða Halldór Ármann Sigurðsson og Þómnn Magnúsdóttir sagn- fræðingur, sem munu ræða um íslenska mannanafnahefð. Veit- ingar og öllum opið. Heilsuhringurinn held- ur sinn árlega haustfund í Norræna húsinu í dag kl. 13-17 undir yfir- skriftinni „Að létta lífs- dansinn" og munu þar verða flutt sex erindi. Öllum er fijáls frír að- gangur á meðan húsrúm leyfir. Kirkjustarf Laugameskirkja: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Hjallakirkja: Kór kirkj- unnar er að hefja vetrar- starfið. Æfingar verða á þriðjudagskvöldum kl. 20-22. Nýir félagar em velkomnir. Uppl. gefur Oddný Þorsteinsdóttir organisti í s. 43247. Sjöunda dags aðvent- istar á Islandi: í dag: Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. Samfélag aðventista, Sunnuhlíð 12, Akur- eyri. Samkoma kl. 10. Tóbak Tóbaksnotkun hefur aukizt meðal ung- linga, svo sem nýleg könnun sýnir. Tób- akið er unnið úr jurt, sem heitir á latnesku Nicotiana og er af ættkvísl plantna af kartöfluætt. Þetta er runnajurt upprunn- in í Ameríku með heilkrýnd blóm, sem eru með hjóllaga krónu á langri pípu og hýðisaldin. Jurtin er ræktuð vegna ni- kótínríkra blaða hennar, sem inni- halda 2 til 4% nikót- ín, og notuð eru í gerð vindlinga, vindla, píputóbak, munn- og neftóbak. Af tóbaksjurtum er einkum ræktað af- brigði, sem ber heit- ið virginíutóbak, Nicotiana Tobacc- um, með stilklaus blöð og rauð blóm Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Keflavíkurkirkja: Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni á fimmtudög- um kl. 17.30. Starfshóp-, ur um safnaðarupp- byggingu kemur saman í Kirkjulundi hálfsmán- aðarlega á miðvikudög- um kl. 18-19.30, næst 19. október. Minningarspjöld Flugbjörgunarsveitar- innar fást hjá eftirtöld- um: Flugmálastjóm s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bóka- búðinni Grimu s. 656020, Amatörversl. s. 12630, Bókabúðinni Ás- fell s. ,666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. ITC og gjafabréf minn- ingarsjóðs Ingibjargar Ástu Blomsterberg eru seld hjá Guðrúnu Lilju s. 679827. Einnig gefa uppl. Edda í s. 26676, Halldóra s. 678499 og Kolbrún í s. 36228. Sjóðurinn veitir ferða- styrki ITC félögum til að sækja eða flytja frasðslu utan heima- byggðar. og Nicotiana rustic- um, bændatóbak, með gul blóm og stilkuð blöð. Notkun tóbaks hófst meðal Indíána fyrir um 2.000 árum, en tób- akið barst til Evrópu eftir 1560 og var það Bretinn Sir Walter Raleigh sem á heið- urinn af þeim flutn- ingum. Opið laugardaga kl. 10-14 BRÆÐURNIR D1ÖRMSS0NHF Lógmúla 8, Sími 38820 BOSCH ♦Inctesft

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.