Morgunblaðið - 09.10.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.10.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER1994 3 Nú býður ríkissjóður ný spariskírteini sem eru ECU-tengd og þar með getur þú fjárfest á mjög einfaldan hátt í verðbréfum tengdum erlendri mynt og með alþjóðlegri vaxtaviðmiðun - hér heima á íslandi. ECU er evrópsk mynteining samsett úr 12 gjaldmiðlum aðildarlanda Evrópusambandsins. ECU-tengdu spariskírteinin eru seld með tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að Verðbréfaþingi Islands, sem eru verðbréfa- fyrirtæki, bankar, sparisjóðir og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa annast tilboðsgerð fyrir þá sem vilja fjárfesta í skírteinunum. Hafðu samband við þessa aðila og fáðu nánari upplýsingar og ráðgjöf um kaup á nýjum ECU-tengdum spariskírteinum. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS GOTT FÓLK / SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.