Morgunblaðið - 09.10.1994, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.10.1994, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER1994 29 íbúðir fyrir fólk 60 ára og eldra Árskógar 6-8 - Reykjavík Enn eru til aðeins þrjár 4ra herb. íbúðir til afh. nú þegar. Eiðismýri 30 - Seltjarnarnesi í húsinu eru 2ja og 3ja herb. íbúðir til afh. nú í desember. Kynnið ykkur verð og fyrirkomulag. Byggjendur eru Byggingafélag Gylfa og Gunnars hf. í samvinnu við Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Allar frekari upplýsingar gefur Svan Friðgeirsson á byggingadeild Félags eldri borgara, Borgartúni 31, sími 621477, milli kl. 9 og 12. MMinTinMnimT sr - tewÆlíöila F-E-B Til sölu Nýbýlavegur 16 - Kóp. Til sölu verslunar- og skrifstofuhúsnæði í þessu vel staðsetta og vandaða húsi. Hús- ið sem er alls ca 650 fm skiptist þannig: 1. hæð sem snýr að Nýbýlaveginum er 280 fm verslunar- og lagerhúsnæði. Tvennar inngöngudyr og innkeyrsluhurð á lager. 2. hæð sem er 280 fm skrifstofuhúsnæði með mörgum rúmgóðum skrifstofuherb. og góðri móttöku. Aðalinngangur frá Dalbrekku. 3. hæð (þakhæð) sem er ca 100 fm; þar er stór fundarsalur og kaffistofa með eldhúsi. Góðar innréttingar fylgja. Fjöldi bílastæða beggja vegna við húsið. F aste ig n a sa la n KJÖRBÝLI NÝBÝLAVEGUR 14 - 200 KÓPAVOGUR OllVll 641400 FAX 43307 Kristjana Jónsdóttir, ritari/sölumaður. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali. Smiðjuvegur 22 - Kóp. 681 fm iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum. Efri hæð er 361 fm með steyptu millilofti að hluta þar sem er skrifstofa og kaffistofa. Mjög góð lofthæð. Neðri hæð er 320 fm. Góðar aðkeyrsludyr á báðar hæðir. Opið hÚS - Laugarnesvegur 100 5-6 herb. íbúð á efstu hæð í fjölbhúsi 125 fm (aðeins 1 íb. á hæðinni). 4 svefnh. Parket á stofum. Stórar suðursvalir. Jón og Steinunn sýna íbúðina kl. 14-18 í dag, sunnudag. Stakfell, Suðurlandsbraut 6, simi 687633. kOLl FASTEIGN ASALA Hóll - alltaf frískur a* 10090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Þverbrekka 2 - Kóp. Hér er ein góð 4ra herb. íb. á 7. hæð með ótakmörkuðu útsýni yfir borgina. Þvottah. í íb. Verð 7,3 millj. Þú hringir á bjöllu 704 í dag kl. 14-17 og hikar ekki við að skoða. Langabrekka15a Mjög skemmtil. 92 fm efri sérh. með fullvöxnum 74 fm bílsk. 2 svefnh., 2 stofur. Skipti á þinni/minni eign í Kóp. Verð 9,7 millj. Vertu velkomin(n) að skoða þessa í dag kl. 14-17. Opið hús ídag kl. 14-17 ELDRI BORGARAR Vorum að fá í sölu afar eigulega 100 fm íbúð í lyftuhúsi við Skúlagötu 40. Öryggiskerfi er í íbúðinni. Góð sameiginleg aðstaða m.a. heitur pottur og gufubað og veislusalur. Bílskýli. Húsvörður. Hagstæð áhv. lán. Sólvallagata 17 Mjög skemmtileg og hlýleg 59 fm ris- íbúð á þessum fráþæra stað í hjarta vesturbæjar. Þessar fara fljótt. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,2 millj. Björn og Anna taka þér opnum örmum í dag kl. 14-17. Vertu ekki feimin(n). Blikahólar 4 Falleg 4ra herb. 98 fm íb. á 7. hæð f nýmáluðu lyftuh. með stórkostl. útsýni yfir borgina. Hér gott að fagna nýju ári - skál! Verð 7,9 millj. Þú ert vel- komin(n) til þeirra Ásmundar og Sigríð- ar í dag kl. 14-17. Bjalla 7d. Lundarbrekka 10 - Kóp. Næf urás 15 Vorum að fá I sölu þetta stórglæsil. einb. á Nesinu. Húsið er hið vandað- asta í alia staði. 5 svefnh., 2 stofur auk sólskála. Stúdíó-íb. í kj. Sólrík suð- urverönd og sundlaug í garði. Þetta er hreint og beint eitt með öllu. Verð aðeins 18,3 millj. fyrir alla dýrðina. Þú bankar uppá og skoðar í dag kl. 14-17. Það verður enginn svikinn af þessu húsi. Álagrandi 10,1. h.t.h. I dag milli kl. 14 og 17 býðst þér og þínum að skoða gullfallega 100 fm 4ra herb. íb. hér á Grandanum. Parket á öllum gólfum. Eikarinnr. í eldh. Líttu á verðið aðeins 8,8 fyrir þessa fb. Sigur- jón og Þórgunnur bjóða ykkur velkom- in að skoða í dag kl. 14-17. Stórglæsil. 135 fm íb. á tveimur hæð- um miðsv. f Rvík. Hentar sérl. vel unga parinu eða piparsveininum. Sérsm. innr. f eldh. Verð aðeins 8,4 mlllj. Opið hús kl. 14-17. Líttu inn - að hika er sama og tapa. Gullfalleg parketlögð 93 fm íb. m. sér- inng. Þessi kemur skemmtil. á óvart. Hagst. lán 4,3 millj. Verð 7,3 millj. Hringdu bjöllunni hjá Alexander og Guðbjörgu og skoðaðu í dag kl. 14-17. Gakktu í bæinn. Rauðás3 Sörlaskjól 38 1. hæð í þessu húsi bjóðum við uppá 85 fm íb. ásamt stórum, stórum bílskúr fyrir iönaðarmanninn (60 fm). Eignin þarfnast standsetningar og er því tilvalin fyrir verklaginn hagleiks- mann eða konu. Áhv. 5,3 millj. Verð aðeins 7,2 millj. Þú skoðar í dag milli kl. 14 og 17. Þetta er dæmi sem þú verður að athuga. Gullfalleg 94 fm íb. á þessum frábæra útsýnisstað. Parket og skáþar i öllum herb. Þetta er íb. sem bókstaflega bíð- ur eftir þér. Áhv. 2,8 millj. Verð 7,9 millj. ( dag verður Kristinn stórsölu- maður á Hóli á staðnum og sýnir þór íb. milli kl. 14 og 17. Veghúsastígur 9a - sérb. ----------—........ Sérlega fallegt og vandað 212 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Á efri hæð eru m.a. 4 herb. auk rúmg. þvherb. Á neðri hæð eru 2 bjartar stof- ur og afar vönduð sólstofa. Frábært útsýni. Þetta er klassaeign. Verð 13,9 millj. Opið hús í dag kl. 14-16. Barðaströnd 14 - Seltj. OPIÐ A HOLII DAG KL. 14-17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.