Morgunblaðið - 09.10.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.10.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1994 37 I DAG RÚBÍNBRÚÐKAUP. í dag, 9. október eiga fjörutíu ára hjúskaparafmæli hjónin Vilberg Vilbergsson og Guðný Magnúsdóttir, Hafnarstræti 11, ísafirði. Bróðir Guðnýj- ar, Gunnar Magnússon og kona hans Didda Þórarins- dóttir, Litlagerði 14, halda einnig upp á fjörutíu ára brúð- kaupsafmæli sitt í dag. Þau eru öll stödd á Ascot hótel- inu, Damrak 95-98 í Amsterdam. Q /NÁRA afmæli. Á ÖU morgun, 10. októ- ber, verður áttræð Sigríður Stefánsdóttir, Hlévangi, Keflavík, áður Vatnsnes- vegi 36. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Hótel Keflavík kl. 16-19 í dag, sunnudag. Q/\ÁRA afmæli. I dag, O vJ 9. október, er átt- ræður Sigurfinnur Klem- enzson, bóndi, _ Vestri- Skógtjörn, Álftanesi. Hann tekur á móti gestum í hátíðarsal íþróttahúss Bessastaðahrepps kl. 15-18 í dag, afmælisdag- inn. rfjfÁRA afmæli. Á I O morgun, 10. októ- ber, verður sjötíu og fimm ára Guðrún Helgadóttir, Ljósheimum 8, Reykjavík. Þann dag verður hún með kaffi á könnunni frá kl. 15 á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Barðaströnd 41, Seltjarnarnesi. /\ÁRA afmæli. Á ÖU morgun, 10. októ- ber, verður sextugur Hilm- ar Magnússon, Rauða- gerði 70, Reykjavík. Eig- inkona hans er Elsa Jó- hannesdóttir. Þau taka á móti gestum í sal rafiðnað- arsambandsins, Háaleitis- braut 68 kl. 17-19, á af- mælisdaginn. FC AARA afmæli. I dag, OU 9. október, er fimm- tugur Helgi Jónsson, Asparlundi 19, Garðabæ. Hann er nú staddur ásamt konu sinni Björgu Karls- dóttur í Bandaríkjunum. Pennavinir NORSKUR maður á sex- tugsaldri vill skrifast á við 46-52 ára konur. Fráskilinn fyrir 15 árum. Með marg- vísleg áhugamál: Kjell G. Nordvik, Gamelgrensa lOb, 3723 Skien, Norge. FRANSKUR frímerkja- safnari vill skiptast á frí- merkjum: Phiiippe Neau, Au Bourg, 33820 St. Aubin de Bla- ye, France. FRÁ Bandaríkjunum skrif- ar 44 ára bláeygður og ljós- hærður karlmaður sem get- ur ekki áhugamála: Danny Tetrick, c/o Tolbert Cotton, 13405 Hinchbrook Blvd., LouisviIIe, Kentucky 40272, U.S.A. p' /\ÁRA afmæli. Á OU morgun, 10. október, verður fímmtugur Geir H. Gunnarsson, bankamaður hjá Toronto-Dominion Bank, 101 N. 2nd Avenue, Williams Lake, British Col- umbia, V2G 1Z5, Canada. Ljósm.st. MYND, Hafnarfírði BRUÐKAUP. Gefin voru saman 17. september sl. í Hallgrímskirkju af sr. Karli Sigurbjörnssyni Dröfn Olöf Másdóttir og Gunnlaugur Grettisson, til heimilis í Veghúsum 25, Reykjavík. Með morgunkaffinu Ast er.. . . . að sjá til þess að börnin skrifi þakk- arbréf. TM Reg. U.S. Pat. Oft. — all rights resorved (c) 1094 Los Angeles TImj Syndlcato FYRST lét haim eins og ég væri ekki til, en svo varð hami of ágengur . . STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc Ég gleymdi fallhlífinni. VOG Afmælisbíirn dagsins: Þú hefur mikla forustu- hæfileika og þú vilt fá að ráða ferðinni. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Sameiginlegir hagsmunir ástvina eru í sviðsljósinu ár- degis, en seinna þarft þú að glíma við flókið "verkefni úr vinnunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú vinnur skipulega að verk- efni sem þarfnast lausnar í dag, og þér miðar vel áfram. En samkvæmislífið heillar í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú átt góðar stundir með ástvini í dag, en þér gefst einnig tími til að finna leið til að bæta stöðu þína í vinn- unni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að ljúka verki tengdu vinnunni áður en þérgefst tími til að njóta frí- stundanna. En kvöldið verð- ur skemmtilegt. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú gætir skroppið í stutt ferðalag, en fyrst væri rétt- ast að koma bókhaldinu í lag. Fjölskyldan tekur mikil- væga ákvörðun. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú getur gert mjög góð kaup á útsölumarkaði í dag. Ást- arsamband styrkist þegar ástvinir ræða málin saman í einlægni. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Taktu daginn snemma ef þú þarft að ljúka við verkefni sem þú tókst með heim úr vinnunni. Þá nýtur þú betur frístundanna. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) C|jj0 Þér gefst gott tóm til að sinna áhugaverðu heima- verkefni í dag. Gagnkvæmur skilningur ríkir í sambandi ástvina í kvöld. Veitinga- og skemmtistaður Til sölu stórglæsilegur veitinga- og skemmtistaður í miðbænum - til afhendingar strax - 380 fm. Einnig kemur til greina að selja húsnæðið. Einstakt tækifæri fyrir rétta menn. Upplýsingar hjá Firmasölunni f símum 683884 og 683886 (Arnar). # VÍKINGUR - FH & Fullskipað stjörnulið Víkinga mætir harðjöxlum FH í kvöld kl. 20.00 í Víkinni. Fjörugur og tvísýnn baráttuleikur. Stöndum saman - mætum öll. m jlarltnn HAice up foz em-Mu. HALLDÓR JÓNSSON HF. Skútuvogi 11 104 Rcykjavík Sími 686066 Danskir og íslenskir listamenn leggja saman krafta sína til hátíðarsýningar Danskra haustdaga í íslensku óperunni þridjudag 11. okt. kl. 20.00 Kammersveit Reykjavíkur Pro Arte kórinn ieikkonan Bodil Udsen Forsala adgöngumida í: Yx^WW<5>S&WW, Kw’áÁWVsWæíw Yá\vvSÆk\ Y\ww<Y\ \\w\\^wwWw'~\ww ww, \ww\5, Bogmaður (22. nóv. - 21. lesember) Þú skemmtir þér vel í vina- hópi fyrri hluta dags, en seinna kýst þú að sinna þörf- um fjölskyldunnar og njóta kvöldsins heima. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú eyðir nokkrum tíma í að leysa vandamál varðandi vinnuna og vinur gefur þér góð ráð. Fjölskyldan nýtur kvöldsins saman. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú færð fréttir frá íjarstödd- um vini í dag. f kvöld hefur þú ástæðu til að fagna góðu gengi við lausn á íjölskyldu- vandamáli. Fiskar (19. febrúar —20. mars) Vaxandi sjálfstraust og næmur skilningur gerir þér fært að leysa vandamál sem ættingi hefur átt við að glíma að undanförnu. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staó- reynda. ÚXSALA 10. - 31. okt. 10% stgr. afsl. af Safe & Sound bamapíum (hlustunartæki) 10 - 35% stgr. afsl. af Trama rimlarúmum m i /im .uMil **** 15% stgr. afsláttur Streng kerruvagn með burðarrúmi. 30 cm há hjól. Margskonar vinsæl smávara einnig á útsölu Húfur og parketsokkar á niðursettu verði TRAMA Peróla - gegnheilt hvítlakkað viðar-rimlarúm. 20% afsláttur af pelurn, snuðum og öðrum Tommee Tippee smávörum 15% stgr. afsláttur aeBnQ IfaQQdOI 1 BEBECAR líiniSfini Genesis barnavagn, burðarrúm og kerra. Breið dekk, 25cm há. Barnavöruverslun, Rauðarárstíg 16, sími 610120

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.