Morgunblaðið - 09.10.1994, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.10.1994, Blaðsíða 30
30 SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Nýbýlavegur - sérhæð Höfum fengið í sölu 150 fm efri sérhæð. 4 svefnherb. Parket á herb., teppi á stofum, endurn. eldhús, raf- magns- og gaseldavél, stórar stofur, rúmgott bað og endurnýjuð gestasnyrting. Mikið útsýni. Öll eignin að utan sem innan í góðu ástandi. 26 fm bílskúr. Ahv. 2,4 millj. byggingasjóður. Ýmis eignaskipti möguleg. Verð 11,8 millj. Ákv. sala. EFasteignasalan 641500 EIGNABORG sf. Hamraborg 12 - 200 Kópavogur ■* hÓLl 12 FASTEIGN ASALA EIGULISTINN LEIGUM IÐLUN ® 10090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæð til vinstri Athugið! Höfum kaupanda að 2300-3500 fm lager- og skrifstofuhúsnæði og aðra tvo að 1000 fm iðn- aðarhúsnæði. Guðlaugur örn Þorsteinsson, rekstrarverkfræðlngur, sölumaður, veitir allar upplýsingar um neðangreind húsnæði. ATVINIMUHUSNÆÐI Til sölu Matvælaiðnaður Mjög snyrtil. 143 fm húsnæði í Star- mýri á tveimur hæöum. Vörulyfta á milli hæöa. Efri hæðin er 90 fm, björt, með dúk á gólfi og niðurfalli. Verð 6,3 millj. Tangarhöfði lönaöarhúsn. m. kálfi samt. 390 fm gólfflötur. Tvennar stórar innkdyr og allt að 6 m lofthæö. Milliloft er yfir 180 fm. Verð 13,5 mlllj. Skeiðarás - Gbæ Tvískipt 187 fm iönaðarhúsn. m. tvenn- um innkdyrum ca 3 m háum. Getur selst í einu eða tvennu lagi. Verö 6,3 millj. Ármúlinn Bjart 487 fm súfulaust iðnaðar- húsn. með 6-8 m lofthæð, góð- um innkdyrum, niðurfallsrist og stóru bilaplani. Verð 19,4 mlltj. Ahv. 9,2 miflj. iðnhúsnæði og íbúð Húsn. er alls 438 fm v. Kaplahraun í Hafnarf. Iðnaðarhúsn. er m. 8 m loft- hæö og innkeyrsludyrum. íb. er 4ra-5 herb. parketlögð. Stór lóð. Ýmis skipti möguleg. Verð aðeíns 11,5 millj. Áhv. 5,0 millj. Bfldshöfði Ágætt 336 fm iðnaðarhúsn. með skrjf- stofu- og kaffiaöstöðu og innkdyrum. Sala eða leiga á helmingi húsnæðisins kemur til greina. Heildarverð 10,9 millj. Áhv. 4 millj. Smiðjuvegur Hagkvæmt 100 fm atvinnuhúsn. sem getur hentað undir iönað, heildverslun, lager o.fl. 3 ein. lausar. Verð 3,1 millj. Mikið áhv. Sérversiun Snyrtil. 45 fm verslunarpláss í Listhús- inu við Engjateig. Geymsla i kj. Verð 4,9 millj. Áhv. 3,0 milll. Til leigu Lyngás - Gbæ Vel staðsett og glæsil. 472 fm skrifst./verslhúsnæði. Húsn. gefur mikla mögul. á breytingum til aðiögunar að ýmsum rekstri. Haföu samband. Fossháls Gott 203 fm iðnaöarhúsn. í snyrtil. umhverfi. Innkdyr 3,6 x 4 m., lofthæð 4,2 m. Pósthússtræti 110 fm verslunar- og skrif sthúsn. á jarð- hæð viö nýju göngugötuna sem er að myndast bak við Lækjargötu. Mánaðar- leiga 69 þús. Suðurlandsbraut Um 216 fm skrlfsthúsn. m. 7 skrifstofum og kaffieðstöðu. Oúkur d gólfum. Skiptanlagt. MéneðarfsÍBa t07 þús. Nýbýlavegur - skrifstofuhúsnæði eftir þörfum Skrifsthúsn. á þremur hæðum samt. 848 fm. Fullinnr. og með lyftu. Tvær efri hæðirnar eru tvískiptar með fjölda skrifstherb., eldhúsaöstöðu og snyrtingum. Eig. eru tilbúnir að breyta innr. eftir þörfum. Húsn. selst í einu lagi eða smærri einingum. Leiga kemur einnig til greina. Hringdu núna - við skoðum strax! MIIMNINGAR INGIBJORGINGI- MUNDARDÓTTIR + Ingibjörg Ólaf- ía Bergþóra Ingimundardóttir fæddist á Lauga- vegi 26 í Reykjavík 18. janúar 1918. Hún lést á Hrafn- istu 3. október síð- astliðinn. Foreldr- ar Ingibjargar voru hjónin Ösk Agústa Andrésdóttir, f. 8. mars 1886, d. 12. janúar 1951, og Ingimundur Jóns- son, f. 24. janúar 1876, d. 18. septem- ber 1962. Ingibjörg átti einn albróður, Andrés, f. 8. ágúst 1915, d. 28. febrúar 1973. Einn- ig átti hún hálfbróður, Harald Leví Bjarnson, er ólst upp ann- ars staðar. Ingibjörg eignaðist eina dóttur, Ólafíu Kristínu Sigurgarðsdóttur, f. 24. mai 1948, gift Ómari Óskarssyni og eiga þau þijár dætur, Ingi- björgu Lilju, f. 1969, Ninju, f. 1975 og Sóleyju, f. 1984. Þegar Osk Ágústa móðir Ingi- bjargar dó 1951 tók hón að sér uppeldi bróðurdóttur sinnar, Ágóstu Erlu Ándrésdóttur, f. 27. jóní 1939, sem þá var ellefu ára gömul. Erla er gift Sigurði Tryggva- syni og eiga þau fimm börn. Þau eru: Tryggvi, f. 1957, Ágóst Ingi, f. 1959, Andrés Þorsteinn, f. 1962, Olafía Ósk, f. 1966, og Sigurður, f. 1975. Sambýlismaður Ingibjargar var Óli Kristinn Jónsson, f. 26. jóní 1908. Fyrstu æviárin bjó Ingi- björg á Laugavegi 26, en flutt- ist árið 1933 að Ásvallagötu 51 ásamt foreldrum sínum. Þar bjó hún það sem eftir var ævinnar. Útför Ingibjargar fer fram frá Dómkirkjunni á morgun. MIG langar að minnast Imbu ömmu í nokkrum orðum. Hún var alveg einstök kona, uppfull af kærleik til ails og allra. Hún bjó með foreldrum sínum og annaðist þá í veikindum þeirra og fram í elli. Þannig var Imba amma, alltaf reiðubúin fyrir aðra. Móðir Imbu dó árið 1951 og tók þá Imba að sér uppeldi móður minnar, Erlu, dóttur Andrésar bróð- ur hennar, og var Erla þá ellefu ára gömul. Hón gekk henni í móður- stað og ól upp ásamt Ólafíu Krist- ínu dóttur sinni. Imba amma var alltaf að lifa fyrir aðra, foreldra, bróður, dætur og barnabörn, og gaf sér lítinn tíma fyrir sjálfa sig. Hún fór tvö eða þijú sumur á síld á Siglu- fírði og átti hún alltaf mjög góðar minningar þaðan. Amma vann allt- af myrkranna á milli en hafði aldrei SJÓN ER SÖGU RÍKARI OPIÐ HÚS Melhagi 13, Rvík Eftirtaldar eignir eru til sýnis milli kl. 15 og 18 í dag. Gjörið svo vel að líta inn. Huldubraut 2, Kóp. Nýtt 232 fm parhús m/innb. bílskúr. 4 svefn- herb. Góðar innr. og tæki í eld- húsi. Sjávarsýn. Verð 14,4 millj. Efri hæð um 100 fm í fjórb. Saml. stofur og 2 góð herb. Suðursvalir. Verð 8,2 millj. Ekk- ert áhv. Hólmgarður 50, Rvík Vorum að fáíeinka- sölu mjög góða 3ja herb. íb. á 1. hæð í tveggja hæða nýl. steinúsi. Allar innr. eru sérsmíðaðar. Góð og mikil sam- eign m.a. sauna. Verð 6,9 millj. l»IN(iH«LT Suðurlandsbraut 4a sími 680666 mikið á milli handanna, samt var hún alltaf manna fyrst til að rétta hjálparhönd ef svo bar við. Á sumrin fengum við systkinin að vera hjá henni á Ásvallagöt- unni, oft heilu sumrin. Voru það yndislegir tímar. Hún gaf sér alltaf góðan tíma fyrir okkur og ræddi við okkur um svo margt sem máli skiptir í lífínu. Ekki vorum við búin að vera þar lengi þegar hún dreif okkur með sér niður í bæ og klæddi okkur upp, frá toppi til táar, til að gleðja okkur og létta undir með mömmu. Heimili Imbu ömmu var ekki stórt, aðeins 50 fermetra tveggja herbergja íbúð. En ég held að ég hafí aldrei komið í stærra hús hvað varðar gestrisni og tillitssemi, og vorum við oft öll fjölskyldan úr Eyjum þarna í einu. Samt var nóg pláss eins og til dæmis I Vest- mannaeyjagosinu. Ég minnist alltaf rauðu sérsaumuðu jólapokanna sem við systkinin fengum sem börn frá ömmu, en úr þeim virtust koma óteljandi gjafir og hefði mátt halda að allar þessar gjafir kæmu frá millum en ekki verkakonu. Imba amma var mjög góður vin- ur okkar systkinanna og fannst okkur öllum að við hefðum ekki komið til Reykjavíkur nema hafa komið við á Ásvallagötunni. Alltaf gisti ég hjá henni sem unglingur þegar ég fór til Reykjavíkur á mót- orhjólinu og mikið var gott þegar maður var að koma heim af rúntin- um, seint, að þá var amma ennþá á róli og til í kaffi og spjall. Hún var mjög glaðlynd og átti auðvelt með að sjá spaugilegu hliðarnar á lífínu og hafði sérstaklega smitandi hlátur. Ég minnist áranna þegar Jói frændi bjó á Elliheimilinu Grund, þá var hann daglegur gestur hjá ömmu og var einstaklega gaman að hlusta á þau ræða málin. Ég mun alltaf geyma með mér allar góðu minningamar um Imbu ömmu. Sambýlismaður Imbu var Óli Kristinn Jónsson, fv. aðstoðarverk- stjóri hjá BÚR, og bjuggu þau sam- an á Asvallagötunni frá 1963, á meðan heilsa þeirra leyfði. Óli dvel- ur nú á Dvalarheimilinu Seljahlíð í Breiðholti. Við munum öll varðveita minn- inguna um þessa góðu konu og vit- um að nú er hún einnig á meðal ástvina. Fyrir hönd systkina minna þakka ég samfylgdina. Tryggvi Sigurðsson. EIGNAHÖLUN FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 20 68 00 57 Breiðholt. Stórgl. 2ja herb. íb. v. Orrahóla. Fráb. útsýni. Einst. eign. Athyglisv. verð. Vesturbær. 2ja herb. íb. m. bílskýli á eftirsóttum stað. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð aðeins 5,7 millj. Kópavogur. 3ja herb. íb. v. Engihjalla. Skemmtil. íb. m. góðum innr. á góðum stað. Miðbærinn. Sérstök eign á tveimur hæðum í góðu steinh. 135 fm. Allt endurn. Eignaskipti möguleg. Höfum góðan kaupanda að 10-11 millj. kr. eign helst nál. Skólavörðuholti eða Þing- holtunum. Útsýni skilyrði. Staðgreiðsla. Baughús. Glæsil. 240 fm einbhús. Húsið býður upp á mikla mögul. Fráb. útsýni. Tvöf. bílsk. Góð grkj. Skipti mögul. Hamratangi - Mos. Gott einbhús á einni hæð. Næstum fullb. Fæst i skiptum f. 4ra-5 herb. íb. Parhús í byggingu. Fokh. parhús í Grafarv. Fullb. að utan og til afh. strax. Góð kjör. Jóhann Valdimarsson, sölustjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.