Morgunblaðið - 09.10.1994, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.10.1994, Blaðsíða 28
28 SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR + Útför móður minnar, fósturmóður, sambýliskonu, tengdamóður, ömmu og langömmu, INGIBJARGAR INGIMUNDARDÓTTUR, Ásvallagötu 51, Reykjavik, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 10. október kl. 10.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hennar, er vinsamlegast bent á að láta Alzheimerfélagið njóta þess. Ólafía Kristin Sigurgarðsdóttir, Ómar Óskarsson, Erla Andrésdóttir, Sigurður Tryggvason, Óli Kristinn Jónsson, Hrafnhildur Óladóttir og Vilmundur Þór Gíslason, barnabörn og barnabarnabörn. INGIBJORG GUÐMUNDSDOTTIR + Ingibjörg Guðmundsdóttir var fædd 11. júní 1926 í Kjörvogi í Strandasýslu. Hún lést á heimili sínu í Hafnarfirði 2. október síðastliðinn. For- eldrar hennar voru Guðmund- ur Lárentínus Sigurðsson smið- ur á Djúpavík, f. 13. maí 1882 á Botni í Súgandafirði, d. 26. febrúar 1959 í Hafnarfirði, og Guðrún Guðmundsdóttir hús- freyja, f. 20. maí 1890 í Vatna- dal í Súgandafirði, d. 31. júlí 1952 í Hafnarfirði. Hálfsysur Ingibjargar voru Þórey Vatn- dal Einarsdóttir, f. 1915, d. 1916 og Jóhanna Guðmunds- dóttir, f. 1916, d. 1975. Albræð- Dagskrá fyrir Danska haustdaga 8.-16. október 1994 Laugardagur 8. okt. 14:00 Háskólabíó 20:00 Norræna húsið Sunnudagur 9. okt. 15:00 Norræna húsið 16:00 Norræna húsið Mánudagur 10. okt. 10:00 Menntaskólar 18:00 Lögberg 101 Þriðjudagur 11. okt. 10:00 Menntaskólar Opnun Danskra haustdaga og um leið kvikmyndahátíðar í Háskólabíói. Leikkonan Bodil Udsen les upp úr verkum H.C. Andersen og Karen Blixen. Aðgangur kr. 800. Opnun sýningar á dönskum teiknimyndaseríum. Auður Leifsdóttir flytur erindi um Karen Blixen. Rithöfundurinn Svend Áge Madsen heimsækir menntaskóla borgarinnar. Opinn fyrirlestur. Rithöfundurinn Svend Áge Madsen. Svend Áge Madsen heimsækir menntaskóla borgarinnar. Boxiganga - tilraunaleikhús. Tónlist 13:00 Myndl. og handíðaskólinn 17:00 Ráðhús Reykjav. Hátíðarmóttaka og opnun textíl-, húsgagnahönnunar og skartgripasýningar. 21:00 íslenska óperan Hátíðarsýning. Leikkonan Bodil Udsen, Kammersveit Reykjavíkur og Pro Arte kórinn koma fram. Aögangur kr. 1500. Miðvikudagur 12. okt. 12:30 Norræna húsið Hádegistónleikar Háskóla íslands: Pro Arte kórinn frá Árhus. 20:00 Norræna húsið Pro Arte kórinn - tónleikar með danskri efnisskrá, m.a. flutt verk eftir Carl Nielsen. Aögangur kr. 800. 22:00 Sólon íslandus Boxiganga - tilraunaleikhús. Aðgangur kr. 800. Fimmtudagur 13. okt. 10:00 Menntaskólar Danskir rithöfundar heimsækja Kennara- háskólann og menntaskóla f Reykjavík. 13:00-17:00 Norræna húsið Ráðstefna um fullorðinsfræðslu og lýöháskóla á Norðurlöndum. 20:00 Norræna húsið Kammersveitin Ensemble Nord flytur klassísk verk. Aðgangur kr. 1000. 22:00 Sólon íslandus Café Kplbert skemmtir gestum. Sýningar Fyrirlestrar Föstudagur 14. okt. 16:00 Perlan 17:00 18:30 20:00 20:30 Perlan Perlan Norræna húsið Áskirkja 22:00 Sólon íslandus Laugardagur15. okt 14:00 Norræna húsið 16:00 Perlan 16:00 Norræna húsið 18:30 Perlan 21:00 Norræna húsið Sunnudagur 16. okt 15:00 Norræna húsið 15:30 Perlan 16:00 Perlan 19:00 Perlan 21:00 Háskólabfó 21:00 Súlnasalur Hótel Sögu Húsgagna- og innróttingasýning opnuð meö þátttöku Café Kplbert. Islenskar verslanir sýna úrval danskra húsgagna og innréttinga. Sýningin stendur í 3 daga, til 16. okt. Tískusýning - skartgripasýning. Matreiöslumeistarinn Rasmus Agerliin mat- reiðir Ijúffenga rétti þaö sem eftir lifir kvölds. Boxiganga - tilraunaleikhús. Aögangur kr. 800. Kirkjutónleikar: Pro Arte kórinn frá Árhus flytur klassfsk verk. Aögangur kr. 800. Café Kplbert skemmtir gestum. Opnun sýningar á veggteppum Ruth Malinowski. Tfskusýning - skartgripasýning. Hringborðsumræður danskra og íslenskra rithöfunda. Dagný Kristjánsdóttir stjórnar umræöunum ásamt Erik Skyum-Nielsen. Danski matreiðslumeistarinn Rasmus Agerliin matreiðir Ijúffenga danska rétti fyrir sælkera Perlunnar fram á kvöld. AM. Helgar setur upp háðskan gamanleik. Aðgangurkr. 1000. Ritstjórinn Bent A. Koch heldur fyrirlesturinn: Noröurlöndin og Evrópa - þjóöerniskennd á tímum alþjóðavæðingar. Café Kplbert skemmtir. Tfskusýning - skartgripasýning. Lokahóf dönsku daganna í Perlunni. Skemmti- dagskrá. Matreiðslumeistarinn Rasmus Agerliin matreiðir. Allir velkomnir. A.M. Helgar setur upp háðskan gamanleik. Aðgangur kr. 1000. Jass-tónleikar „Lundgaard, Riel, Fisher 8i Rockwell". Aögangur kr. 1000. 8.-16. október '94 Danskir haust- dagar Hönnun Bókmenntir Leiklist Kvikmyndahátíð verður í Háskólabíói alla vikuna. MIÐASALA FER FRAM l': NORRÆNA HÚSINU BÓKABÚÐ LÁRUSAR BLÖNDALS, SKÓLAVÖRÐUSTl'G 2 EYMUNDSSON, AUSTURSTRÆTI JAPIS, BRAUTARHOLTI ur Ingibjargar eru Guðmundur Guð- mundsson, f. 1919, og Þórður Kristján Guðmundsson, f. 1934. Ingibjörg giftist eftirlifandi eiginmanni sínum, Magnúsi Gunnars- syni vélvirkja í Hafnarfirði, f. 16. ágúst 1923 á Eyrar- bakka. Börn Ingi- bjargar og Magn- úsar eru: Olga Bjarklind, f. 1945, gift Stefáni Sand- holt, Gunnar, f. 1953, sambýlis- kona hans er Guðrún Björns- dóttir, Guðrún, f. 1954, gift Guðmundi Hafliðasyni, Björg, f, 1955, gift Eiríki Páli Einarssyni, Guðmundur Lárus, f. 1956, kvæntur Þorgerði Sigurðar- dóttur, Elín Björg, f. 1958, gift Óskari Hallgrímssyni, Kári, f. 1959, Helga, f. 1962, sam- býlismaður hennar er Atli Geir Frið- jónsson, Arnfríður, f. 1966. Ingibjörg sinnti ýmsum störf- um frá unga aldri en síðustu 17 árin vann hún í eldhúsi St. Jósefs- spítala í Hafnarfirði. Útför hennar fer fram frá Fríkirkj- unni í Hafnarfirði á morgun. MEÐ nokkrum orðum langar mig til þess að minnast elsku ömmu minnar og þakka fyrir hvað ég hef verið lánsöm að eiga hana að. Amma dó heima á Ölduslóð í fanginu á afa. Það er mjög erfitt að sætta sig við að hún skuli vera farin. Hún var svo lífsglöð og ein af skemmtilegustu manneskjum sem ég hef hitt. Ég ólst meira og minna upp hjá ömmu og afa og þegar ég hugsa til baka minnist ég þess að amma var alltaf til í allt, feluleik og elt- ingaleik. Alltaf var líf og fjör uppi á Ölduslóð og það verður líklega erfitt að sættast sig við að hún sé farin. En við eigum svo góðar minning- ar um hana að hún verður alltaf í hjörtum okkar. Og hún verður allt- af hjá okkur. Amma og afi voru mjög náin og það er yndislegt að hugsa til þess að svona ást fyrirfinnist. Þau höfðu mjög gaman af að ferðast og eru líkiega búin að sjá mestallan heim- inn. Afi sagði mér um daginn að besta ferðin sem þau hefðu farið hefði verið farin seinasta sumar, en þá fóru þau til níu landa og voru með mjög góðum og skemmti- legum hópi, og skemmtu sér mjög vel. Elsku amma mín, ég þakka þér fyrir allt sem þú hefur gefið mér. Sofðu rótt. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (V. Briem.) Margrét Helgadóttir. + Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar, SVERRIR EINARSSON, Hvassaleiti 45, lést á heimili sínu 6. október. Katrfn Jónsdóttir, Bjarni Ragnarsson, Alma Eydis Ragnarsdóttir, Anna María SverrisdóVtir, Guðfinna Inga Sverrisdóttir. + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ELLA MARIE EINARSSON, (MOLLÝ) Laugavegi 25, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 12. október kl. 15.00. Sóley Kristinsdóttir, Sonja Kristinsdóttir, Karl Vilhelmsson, Rudolf Kristinsson, Svala Eiðsdóttir, Guðberg Kristinsson, Kolbrún Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR, Ölduslóð 14, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn 10. október kl. 13.30. Magnús Gunnarsson, Olga B. Magnúsdóttir, Stefán Sandhoit, GunnarMagnússon, Guörún Magnúsdóttir, Björg Magnúsdóttir, Guðmundur Magnússon, Elín Björg Magnúsdóttir, Kári Magnússon, Helga Magnúsdóttir, Arnfrfður Magnúsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og bræður hinnar látnu. Guðrún Björnsdóttir, Guðmundur Hafliðason, Eiríkur Páll Einarsson, Þorgerður Sigurðardóttir, Óskar Hallgrímsson, Atli Geir Friðjónsson,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.