Morgunblaðið - 11.10.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.10.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994 11 KOSIMINGAUNDIRBÚNINGUR Sjálfstæðisflokkurinn á Norðurlandi vestra Vilhjálmur og Hjálmar vilja fyrsta sætið VILHJÁLMUR Egilsson alþingis- maður og séra Hjálmar Jónsson varaþingmaður á Sauðárkróki munu báðir bjóða sig fram í fyrsta sætið, í kjölfar þess að Pálmi Jóns- son dregur sig í hlé, ef Sjálfstæðis- flokkurinn á Norðurlandi vestra efnir til prófkjörs vegna næstu alþingiskosninga. Ákveðið verður á fundi kjör- dæmisráðs í lok mánaðarins hvernig staðið verður að vali fram- bjóðenda. Vigfús Vigfússon, for- maður kjördæmisráðsins, segist Pálmi Jónsson ekki í framboð Tímabært að hætta eftir 27 ára þingsetu PÁLMI Jónsson al- þingismaður á Akri tilkynnti á fundi full- trúaráðs sjálfstæðis- félaganna á Siglufirði á laugardag að hann ætlaði að hætta í framboði. Pálmi er að verða 65 ára, hann hefur setið á þingi fyrir Norðurlands- kjördæmi vestra frá árinu 1967 og var landbúnaðarráðherra í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens. Pálmi segir í sam- tali við Morgunblaðið að persónulegt mat sitt ráði því að hann ákveður að hætta nú. „Ég er búinn að vera lengi á þingi, eða í 27 ár, og held að það sé tímabært að hætta.“ Pálmi segir að aldur og heilsa ætti að ekki að koma í veg fyrir að hann sæti á þingi eitt kjörtímabil til viðbótar en hann vilji fremur hætta fyrr en síðar og geta átt fijálsari tíma fyrir sjálfan sig og fjöl- skylduna. Pálmi tekur það sérstaklega fram að hann sé ekki að hætta vegna óánægju með Sj álf stæðisflokkinn eða forystu hans, heldur telji hann formann flokksins gegna störfum sínum með sóma. Pálmi Jónsson meta stöðuna svo að það stefni í prófkjör. Vilhjálmur, sem var í öðru sæti listans við síðustu kosningar, og séra Hjálmar sem var í 3. sæti hafa báðir lýst því yfir að þeir vilji halda áfram. Verði prófkjör ætla báðir að sækjast eftir 1. sæt- inu en ef stillt verður upp á kjör- dæmisþingi mun Hjálmar sætta sig við 2. sætið. Hann segist vilja hafa prófkjör en muni hlýta niður- stöðum kjördæmisráðs ákveði það að stilla upp listanum. Húnvetningar vilja mann Leitað hefur verið að líklegum frambjóðendum úr Húnavatnssýsl- um enda talið, samkvæmt heimild- um Morgunblaðsins, að erfitt gæti orðið að ná sátt um listann ef Sauð- krækingar væru í tveimur efstu sætunum og sérstaklega ef þar væri enginn Húnvetningur. Bæði Viljálmur og Hjálmar eru tengdir Sauðárkróki í þessu efni, Hjálmar er þar sóknarprestur og Vilhjálmur er fæddur og uppalinn á Sauðár- króki. Nafn Jóhannesar Torfasonar bónda á Torfalæk hefur verið nefnt í þessu sambandi. Hann vill ekki tjá sig um málið að öðru leyti en því að segja að það sé ekki á dag- skrá. Runólfur Birgisson, varaþing- maður og framkvæmdastjóri á Siglufírði, sem síðast var í 4. sæt- inu segist vera hlynntur prófkjöri. Hann hafí áhuga á að bjóða sig fram en hafí þó ekki ákveðið það ennþá. Níu bjóða sig fram á Reykjanesi Kjörnefnd bætir ekki við nöfnum NÍU gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi sem fram fer 5. nóvem- ber. Þar á meðal eru allir núver- andi þingmenn fiokksins. Fram- boðsfrestur rann út um helgina. Þingmennimir eru Ólafur G. Einarsson, Salome Þorkelsdóttir, Árni M. Mathiesen, Árni R. Árna- son og Sigríður Anna Þórðardótt- ir. Auk þeirra gefa kost á sér Kristján Pálsson, fyrrverandi bæj- arstjóri í Njarðvík, Sigurrós Þor- grímsdóttir, stjórnmálafræðingur í Kópavogi, Stefán Þ. Tómasson, útgerðarstjóri í Grindavík, og Viktor B. Kjartansson, tölvunar- fræðingur í Keflavík. Kristján hef- ur lýst því yfir að hann óski eftir stuðningi í 3.-4. sæti listans, Vikt- or stefnir að 5. sætinu og Stefán að því 6. Erna Nielsen formaður kjör- dæmisráðs Sjálfstæðisflokksins segir að kjörnefnd hafi ákveðið að nýta ekki heimild sína til að bæta nöfnum á prófkjörslistann, þrátt fyrir dræma þátttöku í próf- kjörinu. Sérverslun Höfum fengið í sölu sérverslun í Kringlunni 8-12. Verslunin er starfrækt í rúmgóðu húsnæði með góðum innréttingum. í boði eru góð greiðslukjör fyrir traustan kaupanda. Upplýsingar einungis á skrifstofunni, ekki í síma. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Ráðxjöf ■ Bökhald ■ Skaltaaðstoð ■ Kaup i>[> sala fyrirtækja_ Síðumúli 31 • l()S Reykjavík ■ Sími 6H 92 99 ■ h'ax 6S 19 45 Kristinn B. Rafjnarsson, viðskiptafrœðinnur Þrjú frábær fyrirtæki Vöruflutningar Til sölu tveir vöruflutningabílar með fasta áætlun frá og til Reykjavíkur. Fastir flutningasamningar fylgja með. Fast aðsetur í Reykjavík. Verðhug- mynd aðeins 6 millj. með tveimur bílum. Kvenfatabúð Til sölu mjög þekkt kvenfataverslun með sér- stakan fatnað. Góð umboð fylgja með. Mjög sérstakar innréttingar með sérstöku andrúms- lofti. Ótrúlega lágt og hagstætt verð af sérstök- um ástæðum. Laus strax. Efnalaug Til sölu lítil og viðráðanleg efnalaug með nýleg- um og góðum vélum og tækjum. Hagstæð lán fylgja. Mögul. að skipta á öðru fyrirtæki. Laust strax. F.YRIRTÆKIASALAIM SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRIMSSON. 9177H LARUSÞ.VALDIMARSSON.framkvæmdastjori L I I Jv’l I 0 / U KRISTJAN KRISTJÁNSSON. loggiltur fasteigmasali Nýkomnar á söluskrá - til sýnis og sölu: Glæsileg eign - úrvalsstaður Rétt við íþróttamiðstöðina í Árbæjarhverfi nýlegt raðh. grunnfl. um 90 fm með 6 herb. íb. á tveimur hæðum. í kj./jarðh. næstum fullg. góð 2ja herb. séríb. Brtskúr. Ræktuð lóð. Við Meistaravelli - skipti möguleg 4ra herb. íb. 93,6 fm á 4. hæð. Björt og vistleg með rúmg. suðursv. Skipti mögui. á stærra húsnæði í vesutrborginni. Ný sérhæð í litla Skerjafirði Glæsileg neðri hæð 4ra herb. 104,3 fm í tvíbýlish. Allt sér. Langtíma- lán kr. 4,6 millj. Góður bílsk. Frágengin lóð. Gerið verðsamanburð. Suðurendi - bílskúr - útsýni Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð við Hraunbæ. Sérþvottah. Sameign nýendurbætt. Innb. bílsk. Mjög gott verð. Góð eign á góðu verði 3ja herb. ib. við Leirubakka á 1. hæð. Sérþvottah. Rúmgóðar vest- ursv. Kjallaraherb. með snyrtingu. Laus strax. Tilboð óskast. Stór og góð - hagkvæm skipti Björt og vistleg 3ja herb. íb. á 3. hæð við Hraunbæ. Þvottaaðst. á baði. Ágæt sameign nýmáluð. Skipti æskileg á raðh. með rúmg. bílsk. í Árbæjarhverfi eða Selási. Góðar greiðslur. • • • Teikningará skrifstofunni. Fjöldi góðra eigna ískiptum. AIMENNA FASTEIGNASAIAH LflIlGwÉGn8sÍMÁR2ÍÍ5S^Í37Ö E Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Vantar eignir á skrá vegna mikillar sölu að undanförnu. Ýmis eignaskipti. Ástún — 4ra 87 fm á 1. hæð. Suðursv. Parket. Hús- ið er nýtekið í gegn að utan. Laust fljótl. Sérhæðir — raðhús Nýbýlavegur — sérh. Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Eignir í Reykjavík Snorrabraut — 2ja 50 fm á 1. hæð. Mikið endurn. Dalaland — 4ra 80 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Eign í góðu ástandi. Fossvogur — Árland 237 fm á einni hæð ásamt bílsk. 4-5 svefnherb. Arinn. Parket á gólfum. Eignin er öll í góðu ástandi. Mögul. að taka minni eign uppí kaupin. Smáíbúöahverfi — einb. 136 fm á tveim hæðum. 4-5 svefnherb. Mögul. á að hafa 2ja herb. íb. í kj. Nýj- ar lagnir utanhúss. Bein sala eða skipti á 3ja herb. íb. með bílsk. Hamraborg — 2ja 59 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Vest- ursv. Verð 4,9 millj. Engihjalli — 2ja Falleg 62 fm íb. á 8. hæð. Parket á stofu. Stórar suðvestursv. Áhv. 2,6 millj. Mikið útsýni. Furugrund — 2ja 35 fm á 2. hæð. Suðursv. Verð 4,7 millj. Engihjalli — 2ja 53 fm á jarðhæð. Sér lóð. Verð 4,8 millj. Hamraborg - 2ja 52 fm á 6. hæð í lyftuh. Suðursv. Park- et. Verð 5,2 millj. Efstihjalli - 2ja 56 fm á 1. hæð. Suðursv. Ekkert áhv. Verð 5,2 millj. Engihjalli — 2ja 62 fm á 1. hæð í lyftuh. Ný teppi. Vest- ursv. Verð 4,8 millj. 3ja herb. Engihjalli — 3ja 78 fm á 4. hæð. Austursvalir. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,0 millj. Engihjalli - 3ja 90 fm á 7. hæð. Vestursvalir. Parket. Tvær lyftur eru í húsinu. Húsið nýmálað að utan. Kostnaður fullgreiddur. Verð 6.250 þús. Kársnesbraut — 3ja 82 fm á 2. hæð. Nýtt eldhús. Gler end- um. 18 fm bílsk. 4ra herb. Furugrund — B herb. 113 fm á neðri hæð. Samgengt í 34 fm einstaklíb. á jarðh. Mögul. að hafa hana sér eða saman. Suðursv. Hlíöarhjalli — 4ra 100 fm á 2. hæð. Ljósar innr. Parket. 36 fm bílsk. Laus fljótl. Áhv. Byggsj. 5 m. Engihjalli — 4ra 97 fm á 3. hæð í lyftuh. Vandaðar innr. Laus fljótl. Efstihjalli — 4ra 90 fm á 2. hæð. Vestursv. Mögul. skipti á minni íb. Verð 7,5 millj. Furugrund — 4ra 113 fm á 2. hæð í tveggja hæða húsi. Arinn í stofu. í kj. fylgir einstaklingsíb. Sameign nýmáluð. Eign í góðu ástandi. 150 fm efri sórh. 4 rúmg. svefnherb. Parket. Endurn. eldh., stórar stofur. 26 fm bílsk. Mikið útsýni. Áhv. 2,4 millj. Byggsj. Ýmis skipti mögul. Verð 11,8 millj. Borgarholtsbr. — sérh. 108 fm neðri hæð í tvíb. 3 svefnherb. í bílsk. er íb. í dag. Kársnesbraut — radh. 168 fm á tveimur hæðum. 3 svefnherb. 26 fm bílsk. Stór suðurverönd. Laus fljótl. Einbýlishús Hófgerði — einb. 148 fm einnar hæðar hús. 4 svefnherb. 23 fm bílsk. Verð 10 millj. Melgerði — einb. 216 fm á einni og hálfri hæð. 5 svefn- herb. Parket. Arinn i stofu. Viðarklætt loft í stofu. 27 fm bílsk. Eign í mjög góðu standi. Verð 16,5 millj. Birkigrund — einb. 257 fm á tveimur hæðum. Samþ. 3ja herb. íb. á jarðhæð með sérinng. 35 fm bílsk. Mögui. að selja eignina f tvennu lagi. Einnig er mögul. að taka eign á Akureyri uppi hluta keupverös. V. 22 m. ’ Laufbrekka — einb. 153 fm. 4 svefnherb. Pak endurn. 2ja herb. ib. á jarðhæð 65 fm. Ýmsir skipti- möguieikar. Hófgerði — einb. 142 fm hæð og ris. 4 svefnherb., tvöf. stofa. Húsið hefur nýl. verið klætt með Steni. Bílskréttur. Verð 13 millj. Holtagerði — einb. 192 fm einnar hæðar hús. 5 svefnherb. Arinn i stofu. Hiti í bílaplani. 3 fasa lögn í 34 fm bflsk. Eign í mjög góðu ástandi. Verð 14,6 millj. Nýbyggingar Reynihvammur - sérh. 54 fm á jarðhæð m. sérinng. og -hita. Selst tilb. u. trév. í des. Verð 5,3 millj. Heiðarhjalli 43 — sérh. 147 fm efri hæð í tvib. 4 stór svefn- herb. 30 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Afh. í dag fokh. Bakkahjalli - parh. 166 fm á tveimur hæöum. 24 fm bílsk. Fjöldi annarra nýbygg- inga til sölu. Eignir í Hafnarfiröi Suðurgata — sérh. 118 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í tveggja íb. parh. nýbyggðu. Sórinng. Að auki er 50 fm bílsk. á jarðhæð. Áhv. 3,8 millj. Mosfellssveit Helgaland — einb. 143 fm á einni hæð. 4 svefnherb. Park- et á gólfum. Mikið útsýni. Stór ræktuð löð. Tvöf. bílsk. 53 fm. EFasfeignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641 500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hólfdánarson, hs. 72057 iöggiltir fasteigna- og sktpasalar. If
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.