Morgunblaðið - 11.10.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.10.1994, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994 Stóra sviðið kl. 20.00: • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi 8. sýn. á morgun mið., uppselt. NÆSTA SÝNINGARTÍMABIL. Fös. 25. nóv., uppselt, sun. 27. nóv., uppselt, - þri. 29. nóv., nokkur sæti laus, - fös. 2. des., uppselt, - sun. 4. des., nokkur sæti laus, - þri. 6. des. - fim. 8. des. - lau. 10. des., örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 15. okt., nokkur sæti laus, - sun. 16. okt. - fim. 20. okt. - lau. 22. okt. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 14. okt. - fös. 21. okt. - fös. 28. okt. Litla sviðið kl. 20.30: • DÓTTIR LÚSIFERS eftir William Luce Fös. 14. okt., örfá sœti laus, - lau. 15. okt. - fim. 20. okt. lau. 22. okt. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Fim. 13. okt. - fös. 14. okt. - þri. 18. okt. - fös. 21. okt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fim. 13/10, fös. 14/10, lau. 15/10, fim. 20/10. • ÍSLENSKA LEIKHÚSID BÝR ÍSLENDINGUR HÉR - minningar Leifs Muller. Sun. 16/10 aðeins þessi eina sýning. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Sýn. mið. 12/10 uppselt, fim. 13/10 uppselt, fös. 14/10, uppselt, lau. 15/10 örfá sæti laus, sun. 16/10, uppselt, mið. 19/10 uppselt, fim. 20/10 uppselt, lau. 22/10, sun. 23/10, þri. 25/10 uppselt, fim. 27/10, fös. 28/10, lau. 29/10, fim. 3/11 uppselt. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. H R U E M I L l A ■L E I K H USl Seljavegi 2 - sími 12233. MACBETH eftir William Shakespeare Sýn. lau. 15/10 kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sfmi 12233. Miðapantanir á öðr- um tímum í símsvara. Sýnt í íslensku óperunni. Fim. 13/10 kl. 20, örfá sæti. Fös. 14/10 kl. 20. Miðnætursýning: Fös. 14/10 kl. 23, örfá sæti. Miðnætursýning: Lau 15/10 kl. 24. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir i simum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. LEIKFELAG AKUREYRAR • KA RAMELL UKVÖRNIN Sýn. lau. 15/10 kl. 14. Sun. 16/10 kl. 14. • BarPar sýnt í Þorpinu Sýn. fös. 14/10 kl. 20.30. Lau. 15/10 kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. NÝIR RÉTTIR I í H\œájW€^Gi I W* SÉRRÉTTASEÐILL ALLAN DAGINN OG II JpkMtMjmík LIFANDI TÓNLIST ÖLLKVÖLD KA KRINGLUKRÁIN |M0r0UinMð$iib -kjarnimálsins! FÓLK í FRÉTTUM BLAIR Underwood, ásamt meðreiðarsvemum, mætti ríðandi til leiks í brúðkaupið Lagakróks- maður í hnapp- helduna BANDARISKI leikarinn Blair Underwood, sem þekktur er hér á landi fyrir hlutverk lögmannsins®^ Jonathan Rollins í sjónvarpsþátt- unum „Lagakrókar", gekk nýverið að eiga unnustu sína Désirée Da- Costa. Iljónavígsian fór fram á landareign leikarans í Suður-Kali- forníu og vakti athygli að brúð- guminn kom ríðandi til vígslunnar ásamt svaramanni og meðreiðar- sveinum. Klæðaburður þeirra vakti ekki síður athygli enda óhefðbundinn, hvítar skyrtur með víðum ermum, silkivesti, aðskorn- ar buxur og hnéhá leðurstígvél. Blair kvaðst lengi hafa gælt við þá hugmynd að „koma ríðandi í hlað á brúðkaupsdegi sínum“ og hann hefði því ákveðið að láta þann draum rætast enda hross og önnur aðstaða fyrir hendi á landar- eigninni. Um 350 gestir sóttu brúðkaupsveisluna og þar á meðal voru meðieikarar Blair í Lagakrók- um. I Brúðhjónin ganga frá altari að lokinni vígslu. MONICA Seles var vinsæl í Bandaríkjunum og vakti eftirtekt hvar sem hún fór. Eftirsjá í Monicu Seles MONICA Seles hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hún varð fyrir hnífsstungu snarbrjálaðs áhang- anda Steffi Graf á tennisvellin- um. Hún hafði verið allra best í kvennaflokki um nokkurt skeið í heiminum og sigrað þýsku tenn- isstjörnuna Steffi Graf ítrekað. Hún var þjóöhetja í Bandaríkjun- um og prýddi gjarnan forsíður heimsblaðanna. Nú er tíðin önnur. Eftir að Monica varð fyrir líkamsárásinni náði hún sér ekki á strik á tennis- veUinum og hefur nú lagt tennis- spaðann á hilluna aðeins 21 árs gömid. Óhamingjusöm og þung- lynd yfir þessari þróun mála sinnir hún lítið sem ekkert heils- unni, lifir á hamborgurum og frönskum kartöflum og bætir á sig aukakilóum. Monica sækir tíma hjá sálfræð- ingi og reynir að vinna þar úr sínum málum. Víst er að tennisáhugamenn um allan heim þrá fátt heitar en að fá að sjá bandarísku stjörnuna aftur á tennisvellinum, en ekki er jafnvíst um að þeim verði að ósk sinni. Meðan á biðinni stend- ur er hægt að fullyrða að eftir- sjá er í tennissnillingnum Monicu Seles. Keppir Monica Seles aldrei aftur í tennis?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.