Morgunblaðið - 11.10.1994, Page 46
MORGUNBLAÐIÐ
46 ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994
Stóra sviðið kl. 20.00:
• VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi
8. sýn. á morgun mið., uppselt.
NÆSTA SÝNINGARTÍMABIL. Fös. 25. nóv., uppselt, sun. 27. nóv., uppselt, -
þri. 29. nóv., nokkur sæti laus, - fös. 2. des., uppselt, - sun. 4. des., nokkur
sæti laus, - þri. 6. des. - fim. 8. des. - lau. 10. des., örfá sæti laus.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Lau. 15. okt., nokkur sæti laus, - sun. 16. okt. - fim. 20. okt. - lau. 22. okt.
• GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Fös. 14. okt. - fös. 21. okt. - fös. 28. okt.
Litla sviðið kl. 20.30:
• DÓTTIR LÚSIFERS eftir William Luce
Fös. 14. okt., örfá sœti laus, - lau. 15. okt. - fim. 20. okt. lau. 22. okt.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA
eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar.
Fim. 13. okt. - fös. 14. okt. - þri. 18. okt. - fös. 21. okt.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. fim. 13/10, fös. 14/10, lau. 15/10, fim. 20/10.
• ÍSLENSKA LEIKHÚSID
BÝR ÍSLENDINGUR HÉR - minningar Leifs Muller.
Sun. 16/10 aðeins þessi eina sýning.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Sýn. mið. 12/10 uppselt, fim. 13/10 uppselt, fös. 14/10, uppselt, lau. 15/10
örfá sæti laus, sun. 16/10, uppselt, mið. 19/10 uppselt, fim. 20/10 uppselt,
lau. 22/10, sun. 23/10, þri. 25/10 uppselt, fim. 27/10, fös. 28/10, lau. 29/10,
fim. 3/11 uppselt.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir
í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
H R U E M I L l A
■L E I K H USl
Seljavegi 2 - sími 12233.
MACBETH
eftir William Shakespeare
Sýn. lau. 15/10 kl. 20.
Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar-
daga, sfmi 12233. Miðapantanir á öðr-
um tímum í símsvara.
Sýnt í íslensku óperunni.
Fim. 13/10 kl. 20, örfá sæti.
Fös. 14/10 kl. 20.
Miðnætursýning:
Fös. 14/10 kl. 23, örfá sæti.
Miðnætursýning:
Lau 15/10 kl. 24.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir i simum
11475 og 11476.
Ath. miðasalan opin virka daga
frá kl. 10-21 og um helgar frá
kl. 13-20.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• KA RAMELL UKVÖRNIN
Sýn. lau. 15/10 kl. 14.
Sun. 16/10 kl. 14.
• BarPar sýnt í Þorpinu
Sýn. fös. 14/10 kl. 20.30.
Lau. 15/10 kl. 20.30.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema
mánud. Fram að sýningu sýningar-
daga. Sími 24073.
NÝIR RÉTTIR
I í H\œájW€^Gi I
W*
SÉRRÉTTASEÐILL
ALLAN DAGINN OG
II JpkMtMjmík
LIFANDI TÓNLIST
ÖLLKVÖLD KA
KRINGLUKRÁIN
|M0r0UinMð$iib
-kjarnimálsins!
FÓLK í FRÉTTUM
BLAIR Underwood, ásamt meðreiðarsvemum, mætti ríðandi til leiks í brúðkaupið
Lagakróks-
maður
í hnapp-
helduna
BANDARISKI leikarinn
Blair Underwood, sem
þekktur er hér á landi
fyrir hlutverk lögmannsins®^
Jonathan Rollins í sjónvarpsþátt-
unum „Lagakrókar", gekk nýverið
að eiga unnustu sína Désirée Da-
Costa. Iljónavígsian fór fram á
landareign leikarans í Suður-Kali-
forníu og vakti athygli að brúð-
guminn kom ríðandi til vígslunnar
ásamt svaramanni og meðreiðar-
sveinum. Klæðaburður þeirra
vakti ekki síður athygli enda
óhefðbundinn, hvítar skyrtur með
víðum ermum, silkivesti, aðskorn-
ar buxur og hnéhá leðurstígvél.
Blair kvaðst lengi hafa gælt við
þá hugmynd að „koma ríðandi í
hlað á brúðkaupsdegi sínum“ og
hann hefði því ákveðið að láta
þann draum rætast enda hross og
önnur aðstaða fyrir hendi á landar-
eigninni. Um 350 gestir sóttu
brúðkaupsveisluna og þar á meðal
voru meðieikarar Blair í Lagakrók-
um.
I
Brúðhjónin
ganga frá
altari að
lokinni
vígslu.
MONICA Seles var vinsæl í Bandaríkjunum og vakti eftirtekt hvar sem hún fór.
Eftirsjá í Monicu Seles
MONICA Seles hefur ekki átt sjö
dagana sæla síðan hún varð fyrir
hnífsstungu snarbrjálaðs áhang-
anda Steffi Graf á tennisvellin-
um. Hún hafði verið allra best í
kvennaflokki um nokkurt skeið
í heiminum og sigrað þýsku tenn-
isstjörnuna Steffi Graf ítrekað.
Hún var þjóöhetja í Bandaríkjun-
um og prýddi gjarnan forsíður
heimsblaðanna.
Nú er tíðin önnur. Eftir að
Monica varð fyrir líkamsárásinni
náði hún sér ekki á strik á tennis-
veUinum og hefur nú lagt tennis-
spaðann á hilluna aðeins 21 árs
gömid. Óhamingjusöm og þung-
lynd yfir þessari þróun mála
sinnir hún lítið sem ekkert heils-
unni, lifir á hamborgurum og
frönskum kartöflum og bætir á
sig aukakilóum.
Monica sækir tíma hjá sálfræð-
ingi og reynir að vinna þar úr
sínum málum.
Víst er að tennisáhugamenn
um allan heim þrá fátt heitar en
að fá að sjá bandarísku stjörnuna
aftur á tennisvellinum, en ekki
er jafnvíst um að þeim verði að
ósk sinni. Meðan á biðinni stend-
ur er hægt að fullyrða að eftir-
sjá er í tennissnillingnum Monicu
Seles.
Keppir Monica Seles aldrei
aftur í tennis?