Morgunblaðið - 11.10.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 11.10.1994, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER1994______________________ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjónvarpið I STÖÐ tvö 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Svona lærum við að syngja (Laugh and Learn with Richard Scarry) Breskur teiknimyndaflokkur byggður á þekktum bamabókum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leik- raddir: Guðrún Þórðardóttir og Jó- hann Sigurðarson. (2:4) 18.30 ►SPK Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.55 ►'Fréttaskeyti 19.00 ►Eldhúsið Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari matreiðir gimi- legar krásir. Framleiðandi: Saga film. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 kJETTID ►Staupasteinn rfCI IIK (Cheers IX) Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (16:26) 21.05 ►Leiksoppurinn (Callingthe Shots) Breskur sakamálaflokkur. Frétta- kona á sjónvarpsstöð fer að rannsaka nauðgunarmál og dregst inn í at- burðarás sem hana óraði ekki fyrir. Leikstjóri: Ross Devenish. Aðalhlut- verk: Lynn Redgrave. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (1:3) 22.00 ►Hvað getum við lært? Umræðu- þáttur um stjóm fiskveiða og reynsl- una frá Nýfundnalandi þar sem þorskstofnar hafa hranið og aðrir fiskstofnar eru í hnignun. Umsjón: Ólafur Sigvrðsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 ►Nágrannar ’7 30 BARNAEFNI >Pé,“r Pan 17.50 ►Gosi 18.15 ►Ráðagóðir krakkar 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Sjónarmið Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.40 jþpiQJJIg ►VISASPORT 21.15 ►Barnfóstran (The Nanny) (22.24) 21.40 ►Hulin ráðgáta (Secrets of Lake Success) Þriðji og síðasti hluti þessar- ar bandarísku framhaldsmyndar. 23.io iTuiifuvun ►' sérf|°kki (a nillUnlllU League of Their Own) Þriggja stjömu gamanmynd um kvennadeildina í bandaríska hafnaboltanum sem varð til þegar strákarnir í íþróttinni vora sendir á •vígstöðvamar í síðari heimsstyijöld- inni. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Geena Davis og Madonna. 1992. 1.15 ►Dagskrárlok Leiksoppurinn - Maggie er skyndilega ein á báti. Misbeiting valds Leiksoppurinn snýst að hluta til um vald fjölmiðla og misbeitingu þess SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 Næstu þijú þriðjudagskvöld sýnir Sjón- varpið breska spennumyndaflokk- inn Leiksoppinn sem snýst að hluta til um vald fjölmiðla og misbeitingu þess. Stórleikkonan Lynn Redgrave er þar í hlutverki sjónvarpsfrétta- konunnar Maggie Donnelly sem er send til að gera frétt um líkams- rækt. í framhaldi af því kemst hún á snoðir um nauðgunarmál og í réttlátri reiði sinni beitir hún sjón- varpinu gegn sökudólginum. Stuttu seinna fer símadóni að kvelja hana með því að hvísla að henni ókvæðis- orðum og í uppnáminu missir hún stjórn á starfi sínu og einkalífi. Maggie er einangruð frá fjölskyldu og vinum, hefur engan til að halla sér að og á ekki annars úrkosti en að reyna að koma upp um kvalara sinn ein sins liðs. Heimspekitími í útvarpinu Bryddað er upp á þeirri nýjung að hleypa hlustendum inni fyrir veggi háskólans RÁS 1 kl. 20.30 Hefurðu áhuga á að mæta í kennslustund í Háskól- ann? Viltu vita eitthvað um heim- spekileg forspjallsvísindi? I vetur bryddar Rás 1 upp á þeirri nýjung að veita hlustendum innsýn í þann fræðsluheim sem er innan veggja Háskóla íslands. Þættimir verða á dagskrá á hveiju þriðjudagskvöldi klukkan 20.30 og eru í umsjá Ragn- heiðar Gyðu Jónsdóttur. Fyrsta kennslustundin verður hjá Vilhjálmi Árnasyni í „fílunni" eða heimspeki- legum forspjallsvísindum. YMSAR STÖDVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel-tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningai-17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 elub fréttaþáttur 19.00 Gospel-tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel-tónlist SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Conrack_1974, Jon Voight 12.00 Six Weeks Á 1982, Dudley Moore, Mary Tyler Moore 14.00 The Pad, 1966, Brian Bedford, Julie Sommars 15.45 Khartoum F 1966, Laurenee Olivier, Ralph Richardson 18.00 Christopher Columbus: The Discovery, 1992, Tom Selleck, Rachel Ward 20.00 Running Mates Æ,G 1992, Diane Keaton 22.00 Timebomb T 1991, Michael Biehn 23.40 The Last of His Tribe, 1992 1.20 The Honkers F 1972, Jam- es Cobum 3.00 Dying to Love You T 1993, Tim Matheson, Tracy Pollan 4.30 The Pad, 1966. SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Game Show 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 Hart to Hart 15.00 Class of ’96 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek 18.00 Gamesworld 18.30 Spellbound 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Adventures of Brisco Country, Jr 21.00 Melroses Place 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 Battlestar Galactica 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 8.30 Pallaþolfimi 9.00 Tennis 10.30 Tennis 11.00 Eurofun-fréttaskýring- arþáttur 12.00 Indycar 13.00 Mótor- hjólakeppni 14.00 Touring Car 15.00 Blak 16.30 Nascar 17.30 Knatt- spyma 19.30 Eurosport-fréttir 20.00 Speedworld 21.00 Nascar 22.00 Hnefaleikar 23.00 Knattspyma 24.00 Eurogolf-fréttaskýringarþáttur 1.30 Eurosport-fréttir 2.00 Dagskrár- lok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatik G= gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Jón Bjarman flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rás- ar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Haf- „ stað flytur þáttinn. ' 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska horn- ið. 8.20 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Guð- rún Jónsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu „Dagbók Berts“ eftir Anders Jacobsson og Sðren Olsson. Þýðandi: Jón Daníelsson. Leifur Hauksson les (6) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru_ Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. — SvítaúrVatnamúsíkeftirGeorg Friedrich Hándel. New York kammersveitin ieikur. — Tveir kammerkonsertar eftir Antonio Vivaldi. Marion Ver- "" * bruggen og hljóðfærafiokkur hennar leika. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Á þakinu eftir John Galsworthy. Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. (7:9) 13.20 Stefnumót. Með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Endurminn- ingar Casanova ritaðar af hon- um sjálfum. Sigurður Karlsson les (22) 14.30 Sjónarhorn á sjálfstæði, Lýðveldið fsland 50 ára: Guð- mundur Jónsson sagnfræðingur flytur. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Skima_. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Lög frá ýmsum löndum. Frá Bólivíu, Lettlandi, Spáni, Japan og Grikklandi 17.03 Tónlist á síðdegi. — Egmont forleikurinn ópus 84 og — Sinfönía nr. 7 í A-dúr, ópus 92 eftir Ludwig van Beethoven. Hljómsveitin Fílharmónía leikur, Vladimir Ashkenazy stjórnar. — Til Elísu, eftir Beethoven Alfred Brendel leikur á pianó. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu Gísli Sigurðsson les (27)Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. 18.25 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Smugan. Krakkar og dægradvöl. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 20.00 Hljóðritasafnið. Tónlist eftir Pál ísólfsson. — Úr myndabók Jónasar Hall- grímssonar. — Hátíðarmars, Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur ; Petri Sak- ari stjórnar. 20.30 Kennslustund í Háskólan- um. Fyrirlestur í „fíiunni" hjá Vilhjálmi Árnasyni. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 21.30 Þriðja eyrað. Þrjár heimsálf- ur mætast. Norski bassaleikar- inn Arild Andersen, slagverks- leikarinn Nana Vasconcelos frá Brasilíu og bandaríski gítarleik- arinn Ralph Towner vefa saman norsk þjóðlög, suðrænan hryn og djass. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins: Sigrún Gfsla- dóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Djassþáttur. Jóns Múla Árnasonár. 23.20 Lengri leiðin heim. Jón Orm- ur Halldórsson rabbar um menn- ingu og trúarbrögð í Asíu. 3. þáttur. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen Fréttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. . Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Margrét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Margrét Blön- dal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- málaútvarp. Haraldur Kristjánsson talar frá Los Angeles. 18.03 Þjóð- arsálin. Sigurður G. Tómasson. 19.32 Milli steins og sleggju. Um- sjón: Magnús R. Einarsson. 20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.10 f háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 A hljómleik- um. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Chris De Burgh. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Utvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óska- lög. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magn- ússon. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endurt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð- insson. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir é heilo tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttofréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Páiína Sigurðardóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl- ist. FHI 957 FM 95,7 6.00 Morgunverðarklúbburinn. Gísli Sveinn Loftsson. 9.00 Glódís og fvar. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Pétur Árna 19.00 Arnar Al- bertsson. 23.00 Ásgeir Kolbeins- son. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/St.2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 9S,9. X-ID FM 97,7 4.00 Þossi og Jón Atli. 7.00 Morg- un og umhverfisvænn 9.00 Gór- illan. 12.00 Jón Atli. 15.00 Þossi og Public Enemy 18.00 Plata dags- ins. 18.45 Rokktónlist allra tíma. 20.00 Úr hljómalindinni. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fantast. Utvurp Hafnnrfjöröur FM 91,7 17.00 Úr seguibandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.