Morgunblaðið - 11.10.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.10.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994 47 JÓSAFAT Hinriksson með hverfisteinana tvo, sem settir hafa verið upp á sjóminjasafni hans við Súðarvog. Til vinstri er Hellisfjarðarsteinninn, sem vegur 700 kíló og Mjóafjarðarsteinninn til hægri, en hann vegur 1.000 kíló. Sambíóin sýna teikni- myndina Hefðarkettirnir SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga hina klassísku teiknimynd Walt Disney „The Aristocats“ eða Hefð- arkettirnir eins og hún kallast á íslensku. Myndin var fyrst sýnd árið 1970 og hefur æ síðan notið geysilegra yinsælda um allan heim. Margir íslendingar ættu því að þekkja kettina góðu en fjöldi ára er liðinn frá því þeir sáust síðast á bíótjöld- um hérlendis. Nú geta ungir ís- lendingar í dag tekið þátt í þessum töfraheimi Disneys og séð hina einu sönnu hefðarketti í bíó. Myndin segir frá gamalli hefð- arfrú sem ákveður að arfleiða kett- ina sína að miklum auðæfum eftir dauða sinn. Komi hins vegar eitt- hvað fyrir þá skal hinn trausti bryti heimilisins hljóta arfinn. Þetta heyrir brytinn og ákveður nú að erfingjunum skuli komið fyrir kattarnef. Hann fer með kett- ina í poka og ætlar sér að drekkja þeim en óvænt koma tveir hundar kisunum til bjargar. Þær slást svo í för með götukettinum Thomas og lenda í ýmsum ævintýrum. Brytinn er hins vegar ekki af baki dottinn og nú verða kisurnar að treysta á hjálp vina sinna í barátt- unni við vonda kallinn. Jósafat og hverfi- steinamir HVERFISTEINNINN úr hval- verkunarstöð Ellefsens á Ask- nesi í Mjóafirði hefur nú verið settur upp á Sjóminjasafni J. Hinrikssonar í Reykjavík. Ell- efsen var Norðmaður og hóf hann fyrst hvalveiðar og verkun hér á landi frá Sólbakka við Önundarfjörð, en flutti sig svo að Asknesi í Mjóafirði árið 1893 og vann þar hval í 20 ár. Hverfi- steinninn er leifar úr vinnslu- stöð hans, sem mun hafa verið ein sú stærsta í heimi, en hann var notaður til að brýna hval- skurðarhnífana eða „flensurn- ar“. Steinninn er í stærra lagi, því hann er rúmlega 1,2 metrar í þvermál, 36 sentimetrar á þykkt og vegur liðlega þúsund kíló. I safni Jósafats Hinriksson- ar er einnig hverfisteinn úr hvalstöð Bulls í Hellisfirði og er hann heldur minni. A næst- unni á Jósafat einnig von á svinghjóli, tveggja tonna þungu, úr Hellisfjarðarstöðinni og verð- ur það einnig sett upp í sjóminja- safninu. I vefslunurn BYKO og Byggt og Búið bjóðast stór og smá heimilistæki á hagstæðu verði. Happdrætti Hjartaverndar d DROGUM 14. OKT. Þú geturgreitt miðann þinn með greiðslukorti SÍMI813947 EK At*- . •: Nýja bensínið frá Olís minnkar myndun útfellinga Nýja HreintSystem 3 bensínið frá Olís dregur úr myndun útfellinga í inntaksventlum, en það leiðir til meiri bensínsparnaðar. Þegar nýja HreintSystem 3 bensínið er notað, verða minni útfellingar á inntaks- ventlum miðað við notkun á öðru bensíni án íblöndunarefna. Mg 250 150 100 Nýja HreintSystem 3 bensínið Bensín án íblöndunarefna Meöalmagn útfelllnga í inntaksventlum í fimm mismunqndi pörum evrópskra bíla eftir 12.000 km akstur. Meiri kraftur, hreinni útblástur, minni eyðsla. Sjá nánarí kynningarbæklingi Olís um HreintSystem 3. vNmíhmmUmi kæliskápur ME 140 Kælir: 131 lítrar Frystir: 7 Iftrar Hæö: 85 cm Breidd: 50 cm Dýpt: 56 cm KR. 29.200,- CESEEBBl^ GUFUGLEYPIR D 60 SE W Afköst 302 M3/klst. KR. 7.300,- UNDIRBORÐSOFN HM 10 W Blástursofn 5 stillingar Grill og blástursgrill KR. 39.700,- €EMEEBB® HELLUBORÐ IP 04 R W 4 steyptar hellur . KR 14.900,- Skiptiborð 41000, 641919 osmm Hólf og gólf, afgreiösla 641919 Verslun, Dalshrauni 15, Hafnarfirði: ermrm Almenn afgreiðsla 54411, 52870 Almenn afgrelösla 629400 Grænt simanúmer BYKO: Almenn afgreiösla 689400, 689403 Grænt númer 996410 ARISTON Falleg, sterk og vönduð (tölsk heimilistæki FÓLK í FRÉTTUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.