Morgunblaðið - 11.10.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.10.1994, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Skrifstofa stuðningsmanna Guðmundar Hallvarðssonar er að Suðurlandsbraut 12. Opið virka daga kl. 14-22 og um helgar kl. 13-19. Símar 882360 og 882361. Velium Guðmund í 5. sætið - maður allra stétta. ara afmællstilboð KitchenAid' í tilefni 30 ára afmælis okkar og 75 ára afmælis KitchenAid bjóðum við takmarkað magn af nýjustu heimilishrærivélinni K90 á kr. 31.400 (rétt verð kr. 36.900). Staðgreitt kr. 29.830. K90 véiin er framtíðarvéi með enn sterkari mótor og hápóleraðri stálskál með handfangi. Fjöldi aukahluta er fáanlegur, m.a. kommylla og kransakökustútur. íslensk handbók fylgir. Kitch« , Lágvær - níðsterk - endist kynsloðir Umboðsmenn: REYKJAVlKURSVÆDI: Heimasmiðjan, Kringlunni Húsasmiöjan, Skútuvogi Rafvömr hf., Ármúla 5 H.G. Guöjónsson, Suöurveri Rafbúðín, Álfaskeiði 31, Hafnarf. Miðvangur, Hafnarfirði VESTURLAND: Rafþj. Sigurdórs, Akranesi Kf. Borgfirðinga, Borgamesi Blómsturvellir, Hellissandi Versl. Hamrar, Grundarfirði Versl. E. Stefánssonar, Búðardal VESTFIRDIR: Kf. Króksfjaröar, Króksf. Skandi, Tálknafiröl Kf. Dýrfiröinga, Þingeyri Laufið, Bolungarvík Húsgagnaloftiö, ísafiröi Straumur, (safirði Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík NORDURLAND: Kf. Hrútfirðinga, Borðeyri Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki KEA, Akureyri og útibú Kf. Þingeyinga, Húsavík Kf. Langnesinga, Þórshöfn Versl. Sel, Skútustöðum AUSTURLAND: Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi Rafvirkinn, Eskifirði Kf. Hóraösbúa, Seyöisfirði Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum Kf. Fram, Neskaupstað Kf. Hérðasbúa, Reyöarfirði Kf. Fáskrúðsfjaröar, Fáskrúðsfirði Kf. A-Skaftfellinga, Djúpavogi Kf. A-Skaftfellinga, Höfn SUÐURLAND: / Kf. Rangaeinga, Hvolsvelli Kf. Rangæinga, Rauðalæk Versl. Mosfell, Hellu Reynistaöur, Vestmannaeyjum Kf. Ámesinga, Selfossi Kf. Árnesinga, Vík SUÐURNES: Samkaup, Keflavik Stapafell, Keflavík Rafborg, Grindavík Eínar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 S 622901 og 622900 ÍDAG Með morgunkaffinu Ást er... . . . keleri úti i guös- grœnni náttúrunni. TM Rog. U S. PB.OK.-ill rights rmor* (c) 1994 Los Angetes Timec Syrxkcate ÞAÐ er ótrúlegt hversu ftjótt þessar sagir verða bitlausar. HÖGNIHREKKVÍSI VELVAKANDI Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Prentvilla á minningar- steini? iðið sem særir málvitund hlutaðeigandi. Jóhannes Óiafsson, Norðurbi-ún 34, Reykjavík. NÝLEGA kom ég að gröf hins óþekkta sjómanns í Fossvogskirkjugarði. Það vakti athygli mína að á minningarsteinum stendur „hins óþekta“ með einu k-i. Þetta þykir mér amaleg villa og trúi ekki öðru en kirkjugarðs- yfirvöld geti leiðrétt atr- Tapað/fundið Hálskeðja tapaðist GULLHÁLSKEÐJA tap- aðist 30. september sl., sennilega í Árbæjar- eða Seláshverfi. Finnandi vinsamlega hringi í síma 73000 eða 626949. ■■i ■ Farsi /MaÁuriyvv þróo&t þnxtt fyrirgá-flurrvar: SKÁK Umsjón Margeir Pétursson ÞESSI staða kom upp á Norðurlandamóti grunn- skóla í Gausdal í Noregi um daginn. Simon Bekker- Jensen (2.Ö32) frá Dan- mörku var með hvítt, en Arnar E. Gunnarsson (2.120), Æfingaskóla Kenn- araháskóla íslands, var með svart og átti leik. Sjá stöðumynd 18. - Hxb3!, 19. axb3 - Hxf2!, 20. Hxf2 - Bc5, 21. De5 - Rxf2, (Arnar hefur unnið tvo menn fyrir hrók og er ennþá með sterka sókn. Lokin urðu:) 22. Rd4 - Rg4, 23. Df4 - Bd6, 24. Df3 - Rxh2, 25. Dd3 - Rg4, 26. Hfl - Dh4, 27. Rf3 - Bc5+ og hvítur gafst upp. í sigursveit Æfínga- skólans voru Arnar E. Gunn- arsson, Bragi og Bjöm Þor- finssynir og Davíð og Oddur Ingimarssynir. Fararstjóri var Ólafur H. Ólafsson. Bragi hlaut verðlaun fyrir bestan árangur á öðru borði, en hann hlaut 4 'h v. af 5 mögulegum. Oddur fékk verðlaun fyrir bestan árang- ur á fjórða borði, með 3'/2 v. af 4. Víkverji skrifar... að hefur vakið athygli, að í nýlegum verðkönnunum bæði Morgunblaðsins og DV er Hagkaup í hærri kantinum í verði. Aðspurður um það, hvort fyrirtækið sé að hækka verð í verzlunum sínum seg- ir forstjóri Hagkaups, að ástæðan fyrir þessurn verðmun sé sú, að „aðrir selji beljukjöt“. Má skilja þau orð á þann veg, að áður fyrr, þegar Hagkaupsverzlanir voru yfirleitt með lægsta verð, hafi þær ekki selt jafn gott kjöt og nú? Eða aðrar verzlanir selji lakara kjöt nú en þá? Neytendur eru orðnir varir um sig. Þeir taka eftir því, ef verð hækkar í einni verzlun umfram aðra. Það er líka bezta verðlagseft- irlitið. , XXX að virðist lítil eftirspum eftir þingsætum. Athygli hefur vakið hversu fáir gáfu kost á sér í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík. í Morgunblaðinu á laug- ardag kemur fram, að Gunnar I. Birgisson, oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Kópavogs, sem mjög hefur verið orðaður Við þátttöku í prófkjöri til Alþingis í Reykjanes- kjördæmi, hefur tekið ákvörðun um að gefa ekki kost á sér. A þessari stundu er ekki vitað um nýja frambjóðendur í Reykja- neskjördæmi, sem líklegir eru til að blanda sér í baráttu um efstu sætin. Hvað veldur þessum litla áhuga á þingmennsku? Launakjör? Amstur og óþægindi? Skítkastið á opinberum vettvangi? Kostnaður við prófkjör? Ef þróunin er að verða sú, að fólk gefur ekki kost á sér til fram- boðs til þings vegna þess, að það vill ekki taka þátt í prófkjörum er hætta á ferðum. Þótt augljóslega sé erfítt fyrir flokkana að komast út úr prófkjörum kann það þó að verða nauðsynlegt, ef það er for- senda þess, að hæft fólk ljái máls á þátttöku í stjórnmálum. xxx Forseti íslands hefur fagnað því, að í hvert sinn, sem hún hefur komið í heimsókn til Washington hefur henni verið boðið í Hvíta hús- ið. Það er til marks um vináttu Bandaríkjamanna í okkar garð og þá virðingu, sem þeir sýna okkur sem þjóð. Meðal fjölmiðlafólks í Washing- ton er hins vegar litið á stuttar heimsóknir sem þessar í Hvíta hús- ið, sem „photo opportunity", eins og það er kallað á fagmáli þeirra vestan hafs, þ.e. tækifæri fyrir við- komandi þjóðhöfðingja til þess að fá mynd af sér með Bandaríkjafor- seta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.