Morgunblaðið - 11.10.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.10.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR11. OKTÓBER 1994 55 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað * * é * Ri9nin9 % ^Siydda Alskýjað % S » %- Snjókoma Él Skúrir j OSiydtJuéi V Él J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- ___ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður é # er 2 vindstig. , é Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt norðaustur af Jan Mayen er 980 mb lægð sem fjarlægist. Yfir landinu norð- vestanverðu er dálítið lægðardrag á hreyfingu aust-norð-austur. Vestur af Hvarfi er vaxandi lægð, sem hreyfist austur og síðar norð-aust- ur. Spá: Hæg suðvestlæg átt og bjartviðri í flest- um landshlutum framan af degi. Síðdegis birt- ir upp og hlýnar suð-vestantil á landinu. Áll- hvasst eða hvasst og rigning sunnanlands og vestan annað kvöld og hlýnandi veður um land allt. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudagur: Vestan- og suðvestanátt, úr- komulítið norð-austan til en væta í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 10 stig. Fimmtudagur: Vestlæg átt og skúrir sunnan til en norð-austlæg átt og slydda norðan til. Hiti -1 til 6 stig. Föstudagur: Norðanátt og snjókoma norðan- og austanlands en úrkomulítið suð-vestan til. Frost 1 til 7 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskll Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Jan Mayen fjarlægist, en nýmynduð lægð við Hvarf stefnir til landsins. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 8 skýjað Glasgow 13 mistur Reykjavík 5 skúr Hamborg 10 þokumóða Bergen 10 skýjað London 17 skýjað Helsinki 9 rigning og súld Los Angeles Kaupmannahöfn 11 skýjað Lúxemborg 15 hálfskýjað Narssarssuaq -1 skýjað Madríd 17 alskýjað Nuuk -3 léttskýjað Malaga 22 skýjað Ósló 9 lóttskýjað Mallorca 26 þokumóða Stokkhólmur 9 alskýjað Montreal 5 lóttskýjað Þórshöfn 11 rigning NewYork 12 léttskýjað Algarve 23 skýjað Orlando 22 skýjað Amsterdam 14 mistur París 17 skýjað Barcelona 21 rigning Madeira 23 léttskýjað Berlín 9 léttskýjað Róm 20 léttskýjað Chicago Vfn 11 léttskýjað Feneyjar 14 þokumóða Washington 12 skýjað Frankfurt 14 hálfskýjað Winnipeg 6 hálfskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 11.03 og síðdegisflóö kl. 23.38, fjara kl. 4.29 og 17.24. Sólarupprás er kl. 8.03, sólarlag kl. 18.21. Sól er í hádegisstaö kl. 13.13 og tungl í suöri kl. 19.22. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 0.18 og síðdegisflóð kl. 13.06, fjara kl. 6.35 og kl. 19.38. Sólarupprás er kl. 7.15 sólar- lag kl. 17.22. Sól er í hádegisstað kl. 12.19 og tungl í suðri kl. 18.29. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 3.12 og síðdegisflóð kl. 15.21, fjara kl. 8.54 og kl. 21.38. Sólarupprás er kl. 7.56, sólar- lag kl. 18.04. Sól er í hádegisstaö kl. 13.01 og tungl í suðri kl. 19.10. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 7.51 og síðdegisflóð kl. 20.09, fjara kl. 1.23 og kl. 14.18. Sólarupprás er kl. 7.35 og sólarlag kl. 17.55. Sól er í hádegisstað kl. 12.44 og tungl í suðri kl. 18.52. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Yfirlit á hádegi í H !y 1028 Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 hættulegt, 8 gaman- semi, 9 harmar, 10 blóm, 11 miður, 13 ójafnan, 15 málms, 18 raka, 21 álít, 22 seint, 23 torveld, 24 ósléttur. 2 kappscmi, 3 húsdýr, 4 gimdar, 5 aðsjált, 6 hræðslu, 7 fall, 12 reyfi, 14 sefa, 15 að- komumann, 16 froða, 17 verk, 18 endaði, 19 hamingju, 20 tóma. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fifil, 4 bolur, 7 liðnu, 8 reglu, 9 góa, 11 saug, 13 assa, 14 áfátt, 15 gust, 17 allt, 20 átt, 22 titts, 23 úlfar, 24 aurar, 25 iðrar. Lóðrétt: 1 fólks, 2 fiðlu, 3 laug, 4 bara, 5 logns, 6 rausa, 10 ókátt, 12 gát, 13 ata, 15 gutla, 16 sútar, 18 lifur, 19 tórir, 20 ásar, 21 túli. Leiðrétting: Laugardag 16 lóðrétt: týni. Sunnudag: 9 lárétt: mánuður, 10 lóðrétt: dapurt. í dag er þriðjudafflir 11. október, 284. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Hættið að treysta mönnum, hverfulan lífsanda hafa þeir í nösum sér. Hvers virði eru þeir? Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Sava Hill til Gufuness og stoppar í tvo daga. Togarinn Vestmannaey tók troll og fór út og Ásbjöra og Þemey fóru á veiðar í gærkvöldi. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fímmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Spil- að á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Vitatorg. Félagsvist í dag kl. 14. Stjómandi Guðmundur Guðjóns- son. Kaffiveitingar og verðlaun. Félag eldri borgara í Rvík og nágr. Fram- sagnamámskeið verður kl. 15 og 17 í Risinu. Hægt er að bæta við kl. 15. Þriðjudagshópur æf- ir undir stjórn Sigvalda kl. 20 og er öllum opið. Bridsklúbbur félags eldri borgara, Kópa- vogi. Spilaður tvímenn- ingur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8. Félag aðstandenda Alzheimer-sjúklinga. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma á morgun miðvikudag kl. 16-17 í Hlíðabæ. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra í Rvík og nágr., verður með opið hús í kvöld kl. 20.30 í Sjálfs- bjargarhúsinu, sal að ofanverðu. Dagskrá: Kynning frá Þjóðleik- húsi, Borgarleikhúsi og Hala-leikhópnum. Kynning á námskeiðum á vegum félagsins, söngur. Öllum opið. Kvennadeild Barð- strendingafélagsins er með fund á Hallveigar- stöðum í kvöld kl. 20. Sinawik-konur halda fund í kvöld kl. 20 í (Jes. 2, 22.) Átthagasal Hótel Sögu. Ræðumaður verður Guðrún Helgadóttir al- þingismaður. Félag Heimilisiðnað- arfélags íslands heldur félagsfund nk. fimmtu- dag kl. 20 á Laufásvegi 2. Guðrún Guðfínna (Edda) talar um skinn- vinnsiu. Sagt verður frá Norræna heimiiisiðnað- arþinginu. Kaffi. Gestir em velkomnir. Kvennadeild Fiug- björgunarsveitarinnar heldur fund annað kvöld kl. 20.30. Gestur fund- arins verður Laufey Karlsdóttir matvæla- fræðingur. Gestir em velkomnir. ITC-deildin Irpa held- ur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Graf- arvogskirkju og er öllum opinn. Uppl. gefa Elísa í s. 675578 og Ingibjörg í s. 575231. SVDK Hraunprýði heldur fund í kvöld kl. 20.30 á Hjallahrauni 9, Hafnarfirði. Ferðasaga, söngur og kaffíveiting- ar. Konur era beðnar að hafa með sér myndir úr ferðalaginu. Púttklúbbur Ness er með æfingar þriðjudaga Og fimmtudaga kl. 13.30 í Skeifunni 8. Nýir félagar fá fría að- stoð. Kirkjustarf Áskirlqa:Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan: Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Grensáskirkja: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveit- ingar. Hallgrímskirkja: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Opið hús fyrir foreldra ungra bama á morgun kl. 10-12. Langholtskirkja: Aft- ansöngur í dag kl. 18. Laugarneskirkja: í kvöld kl. 20.30 verður safnaðarkvöld. Dr. Sig- urbjöm Einarsson bisk- up flytur erindi um bæn- ina. Gefinn verður kost- ur á fyrirspumum og að lokinni helgistund verða kaffiveitingar í safnað- arheimili. Óllum opið. Neskirlqa: Mömmu- morgunn í safnaðar- heimili kl. 10-12. Selljamameskirlqa: Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirlqa: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Fella- og Hólakirkja: 9-12 ára starf kl. 17. Mömmumorgunn mið- vikudaga kl. 10-12. Hjallakirkja: Mömmu- morgunn miðvikudag frá kl. 10-12. Seljakirkja: Mömmu- morgunn opið hús kl. 10-12. Kópavogskirkja: Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Samvera æskulýðsfélagsins kl. 20-22. Borgarneskirkja: Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja: Mömmu- morgunn kl. 10, Kyrfð- arstund kl. 12.10. TTT- ' starf 10-12 ára kl. 17.30. Kyrrðar- og fyr- irbænastund á Hraun- búðum fimmtudag kl. 10.30. Minningarspjöld MS-félagsins fást á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafn- arfjarðarapótek, Lyfja- búð Breiðholts, Árbæj- arapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, LaugsP vegsapótek, Reykjav- íkurapótek, Vesturbæj- arapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek pg Apótek Grindavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð. Máls og menningar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.