Morgunblaðið - 11.10.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.10.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994 9 FRÉTTIR íslandsmót í einmenningi í brids haldið um helgina Þröstur Ingimars- son vann ÞRÖSTUR Ingimarsson varð ís- landsmeistari í einmenningi í brids sem fram fór um helgina. Alls tóku 112 einstaklingar víðs vegar að af landinu þátt í mótinu. Helstu keppinautar Þrastar um titilinn voru unglingalandsliðs- maðurinn Stefán Jóhannsson, sem var í efsta sætinu eftir tvær lotur, og stórmeistararnir Sigurður Vil- hjálmsson og Aðalsteinn Jörgens- en. Spilað var í þremur 30 spila lotum. Lokastaða efstu para: Þröstur Ingimarsson 2.756 Stefán Jóhannsson 2.721 Sigurður Vilhjálmsson 2.695 Aðalsteinn Jörgensen 2.692 Eggert Bergsson 2.682 ' Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson ÞEIR urðu í þremur efstu sætunum í ísiandsmótinu í brids sem fram fór um helgina. Talið frá vinstri: Stefán Jóhannsson, Þröst- ur Ingimarsson Islandsmeistari og Sigurður Vilhjálmsson. Guðlaugur Nielsen 2.678 var Kristján Hauksson. Elín Björgvin Már Kristinsson 2.671 Bjarnadóttir var mótsstjóri og Vignir Hauksson 2.651 Guðmundur Sv. Hermannsson af- Reiknimeistari og keppnisstjóri henti verðlaun í mótslok. c% %/SVE^ Utbob a nýjum ECU-tengdum spariskírteinum og verbtryggbum spariskírteinum fer fram mibvikudaginn 12. október % cs Fyrsta útboö á nýjum ECU-tengdum spariskírteinum ríkissjóös til 5 ára fer fram á morgun, miövikudaginn 12. október, kl. 14.00. Á sama tíma fer fram útboð á hefðbundnum, verð- tryggðum spariskírteinum til 5 og 10 ára. Nýju ECU-tengdu spariskírteinin til 5 ára eru í íslenskum krónum og bera 8% nafnvexti með gjalddaga 5. nóvember 1999. Spariskírteinin eru með tengingu viö ECU á lánstímanum og miðast grunngengi þeirra við kaupgengi Seðlabanka íslands 3. október 1994, kr. 83,44. Þau em gefin út í þremur verðgildum: kr. 500.000, 1.000.000 og 10.000.000. Útboð á hefðbundnum, verðtryggðum spariskírteinum ríkissjóðs fer einnig fram á morgun á sama tíma. Um er að ræða spariskírteini í eftirfarandi flokkum: l.fl.D 1994 5 ár 10. feb. 1999 l.fl.D 1994 10 ár 10. apr. 2004 Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs em skráð á Verðbréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki þeirra. Sama fyrirkomulag mun gilda um ECU-tengd spariskírteini. Spariskírteinin verða seld með tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að Verðbréfaþingi íslands, sem em verðbréfafyrirtæki, bankar, sparisjóðir og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, gefst einum kostur á að gera tilboð í skírteinin samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 að nafnverði. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ECU-tengd spariskírteini eða hefðbundin, verðtryggð spariskírteini em hvattir til ab hafa samband vib framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilbob í spariskírteinin þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14.00, miðvikudaginn 12. október. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar em veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 40 70. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 91- 62 40 70. Franskir, tvískiptir dömuprj ónakj ólar TESS V N< Neðsl við Duuhuga, sínii 6222.30 Opið virka dafia ki. 9-18, luugardaga kl. 10-14 weekend MaxMara spohtmax Ný sending! _____Mari____________ Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - Sími 91-62 28 62 y 11 f u rl|ú & u tx Framnesvegi 5, sími 1 9775. Jólin nálgast Nýttu þér 25 ára afmælisafsláttinn okkar. 15% afsláttur af silfurhúðun á: Bökkum, skálum og borðbúnaði til 14. október. Opið kl. 4-6 virka daga. r Handklæði Ný sending af amerísku MARTEX handklæðunum. Nýir litir. P.s. Hvít Bohema damask rúmföt nýkomin. LIMBAND er íœranlegt Scotch™ Magic™ 810 "ósýnilega'1 límbandið frá 3M er ekki bara fastheldið, heldur líka til fœranlegt (811). Það sést ekki í ljósritun, gulnar ekkl, er nœr algjör- lega sýrufrítt og það er hœgt að skriía á það. ARVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 687222 • MYNDRITI 68729£ -----—------- +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.