Morgunblaðið - 11.10.1994, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994 9
FRÉTTIR
íslandsmót í einmenningi í brids haldið um helgina
Þröstur
Ingimars-
son vann
ÞRÖSTUR Ingimarsson varð ís-
landsmeistari í einmenningi í brids
sem fram fór um helgina. Alls
tóku 112 einstaklingar víðs vegar
að af landinu þátt í mótinu.
Helstu keppinautar Þrastar um
titilinn voru unglingalandsliðs-
maðurinn Stefán Jóhannsson, sem
var í efsta sætinu eftir tvær lotur,
og stórmeistararnir Sigurður Vil-
hjálmsson og Aðalsteinn Jörgens-
en. Spilað var í þremur 30 spila
lotum.
Lokastaða efstu para:
Þröstur Ingimarsson 2.756
Stefán Jóhannsson 2.721
Sigurður Vilhjálmsson 2.695
Aðalsteinn Jörgensen 2.692
Eggert Bergsson 2.682
' Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson
ÞEIR urðu í þremur efstu sætunum í ísiandsmótinu í brids sem
fram fór um helgina. Talið frá vinstri: Stefán Jóhannsson, Þröst-
ur Ingimarsson Islandsmeistari og Sigurður Vilhjálmsson.
Guðlaugur Nielsen 2.678 var Kristján Hauksson. Elín
Björgvin Már Kristinsson 2.671 Bjarnadóttir var mótsstjóri og
Vignir Hauksson 2.651 Guðmundur Sv. Hermannsson af-
Reiknimeistari og keppnisstjóri henti verðlaun í mótslok.
c%
%/SVE^
Utbob a nýjum
ECU-tengdum
spariskírteinum
og verbtryggbum
spariskírteinum fer
fram mibvikudaginn
12. október
%
cs
Fyrsta útboö á nýjum ECU-tengdum
spariskírteinum ríkissjóös til 5 ára
fer fram á morgun, miövikudaginn
12. október, kl. 14.00. Á sama tíma fer
fram útboð á hefðbundnum, verð-
tryggðum spariskírteinum til 5 og 10 ára.
Nýju ECU-tengdu spariskírteinin til
5 ára eru í íslenskum krónum og bera
8% nafnvexti með gjalddaga
5. nóvember 1999. Spariskírteinin eru
með tengingu viö ECU á lánstímanum
og miðast grunngengi þeirra við
kaupgengi Seðlabanka íslands
3. október 1994, kr. 83,44.
Þau em gefin út í þremur verðgildum:
kr. 500.000, 1.000.000 og 10.000.000.
Útboð á hefðbundnum, verðtryggðum
spariskírteinum ríkissjóðs fer einnig
fram á morgun á sama tíma. Um er að
ræða spariskírteini í eftirfarandi
flokkum:
l.fl.D 1994 5 ár 10. feb. 1999
l.fl.D 1994 10 ár 10. apr. 2004
Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs em
skráð á Verðbréfaþingi íslands og er
Seðlabanki íslands viðskiptavaki þeirra.
Sama fyrirkomulag mun gilda um
ECU-tengd spariskírteini.
Spariskírteinin verða seld með
tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að
Verðbréfaþingi íslands, sem em
verðbréfafyrirtæki, bankar, sparisjóðir
og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa,
gefst einum kostur á að gera tilboð
í skírteinin samkvæmt tiltekinni
ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboð er
kr. 5.000.000 að nafnverði.
Aðrir sem óska eftir að gera tilboð
í ECU-tengd spariskírteini eða
hefðbundin, verðtryggð spariskírteini
em hvattir til ab hafa samband vib
framangreinda aðila, sem munu
annast tilboðsgerð fyrir þá og veita
nánari upplýsingar.
Öll tilbob í spariskírteinin þurfa að
hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir
kl. 14.00, miðvikudaginn 12. október.
Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar
em veittar hjá Lánasýslu ríkisins,
Hverfisgötu 6, í síma 62 40 70.
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 91- 62 40 70.
Franskir, tvískiptir
dömuprj ónakj ólar
TESS
V N<
Neðsl við
Duuhuga,
sínii 6222.30
Opið virka dafia
ki. 9-18,
luugardaga
kl. 10-14
weekend MaxMara spohtmax
Ný sending!
_____Mari____________
Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - Sími 91-62 28 62
y
11 f u rl|ú & u tx
Framnesvegi 5, sími 1 9775.
Jólin nálgast
Nýttu þér 25 ára afmælisafsláttinn okkar. 15% afsláttur
af silfurhúðun á: Bökkum, skálum og borðbúnaði til 14.
október.
Opið kl. 4-6 virka daga.
r
Handklæði
Ný sending af amerísku
MARTEX handklæðunum. Nýir litir.
P.s. Hvít Bohema
damask rúmföt nýkomin.
LIMBAND
er íœranlegt
Scotch™ Magic™ 810 "ósýnilega'1 límbandið
frá 3M er ekki bara fastheldið, heldur líka
til fœranlegt (811).
Það
sést ekki
í ljósritun,
gulnar ekkl,
er nœr algjör-
lega sýrufrítt og það er hœgt að skriía á það.
ARVÍK
ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 687222 • MYNDRITI 68729£
-----—-------
+