Morgunblaðið - 11.10.1994, Page 55

Morgunblaðið - 11.10.1994, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR11. OKTÓBER 1994 55 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað * * é * Ri9nin9 % ^Siydda Alskýjað % S » %- Snjókoma Él Skúrir j OSiydtJuéi V Él J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- ___ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður é # er 2 vindstig. , é Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt norðaustur af Jan Mayen er 980 mb lægð sem fjarlægist. Yfir landinu norð- vestanverðu er dálítið lægðardrag á hreyfingu aust-norð-austur. Vestur af Hvarfi er vaxandi lægð, sem hreyfist austur og síðar norð-aust- ur. Spá: Hæg suðvestlæg átt og bjartviðri í flest- um landshlutum framan af degi. Síðdegis birt- ir upp og hlýnar suð-vestantil á landinu. Áll- hvasst eða hvasst og rigning sunnanlands og vestan annað kvöld og hlýnandi veður um land allt. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudagur: Vestan- og suðvestanátt, úr- komulítið norð-austan til en væta í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 10 stig. Fimmtudagur: Vestlæg átt og skúrir sunnan til en norð-austlæg átt og slydda norðan til. Hiti -1 til 6 stig. Föstudagur: Norðanátt og snjókoma norðan- og austanlands en úrkomulítið suð-vestan til. Frost 1 til 7 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskll Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Jan Mayen fjarlægist, en nýmynduð lægð við Hvarf stefnir til landsins. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 8 skýjað Glasgow 13 mistur Reykjavík 5 skúr Hamborg 10 þokumóða Bergen 10 skýjað London 17 skýjað Helsinki 9 rigning og súld Los Angeles Kaupmannahöfn 11 skýjað Lúxemborg 15 hálfskýjað Narssarssuaq -1 skýjað Madríd 17 alskýjað Nuuk -3 léttskýjað Malaga 22 skýjað Ósló 9 lóttskýjað Mallorca 26 þokumóða Stokkhólmur 9 alskýjað Montreal 5 lóttskýjað Þórshöfn 11 rigning NewYork 12 léttskýjað Algarve 23 skýjað Orlando 22 skýjað Amsterdam 14 mistur París 17 skýjað Barcelona 21 rigning Madeira 23 léttskýjað Berlín 9 léttskýjað Róm 20 léttskýjað Chicago Vfn 11 léttskýjað Feneyjar 14 þokumóða Washington 12 skýjað Frankfurt 14 hálfskýjað Winnipeg 6 hálfskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 11.03 og síðdegisflóö kl. 23.38, fjara kl. 4.29 og 17.24. Sólarupprás er kl. 8.03, sólarlag kl. 18.21. Sól er í hádegisstaö kl. 13.13 og tungl í suöri kl. 19.22. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 0.18 og síðdegisflóð kl. 13.06, fjara kl. 6.35 og kl. 19.38. Sólarupprás er kl. 7.15 sólar- lag kl. 17.22. Sól er í hádegisstað kl. 12.19 og tungl í suðri kl. 18.29. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 3.12 og síðdegisflóð kl. 15.21, fjara kl. 8.54 og kl. 21.38. Sólarupprás er kl. 7.56, sólar- lag kl. 18.04. Sól er í hádegisstaö kl. 13.01 og tungl í suðri kl. 19.10. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 7.51 og síðdegisflóð kl. 20.09, fjara kl. 1.23 og kl. 14.18. Sólarupprás er kl. 7.35 og sólarlag kl. 17.55. Sól er í hádegisstað kl. 12.44 og tungl í suðri kl. 18.52. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Yfirlit á hádegi í H !y 1028 Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 hættulegt, 8 gaman- semi, 9 harmar, 10 blóm, 11 miður, 13 ójafnan, 15 málms, 18 raka, 21 álít, 22 seint, 23 torveld, 24 ósléttur. 2 kappscmi, 3 húsdýr, 4 gimdar, 5 aðsjált, 6 hræðslu, 7 fall, 12 reyfi, 14 sefa, 15 að- komumann, 16 froða, 17 verk, 18 endaði, 19 hamingju, 20 tóma. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fifil, 4 bolur, 7 liðnu, 8 reglu, 9 góa, 11 saug, 13 assa, 14 áfátt, 15 gust, 17 allt, 20 átt, 22 titts, 23 úlfar, 24 aurar, 25 iðrar. Lóðrétt: 1 fólks, 2 fiðlu, 3 laug, 4 bara, 5 logns, 6 rausa, 10 ókátt, 12 gát, 13 ata, 15 gutla, 16 sútar, 18 lifur, 19 tórir, 20 ásar, 21 túli. Leiðrétting: Laugardag 16 lóðrétt: týni. Sunnudag: 9 lárétt: mánuður, 10 lóðrétt: dapurt. í dag er þriðjudafflir 11. október, 284. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Hættið að treysta mönnum, hverfulan lífsanda hafa þeir í nösum sér. Hvers virði eru þeir? Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Sava Hill til Gufuness og stoppar í tvo daga. Togarinn Vestmannaey tók troll og fór út og Ásbjöra og Þemey fóru á veiðar í gærkvöldi. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fímmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Spil- að á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Vitatorg. Félagsvist í dag kl. 14. Stjómandi Guðmundur Guðjóns- son. Kaffiveitingar og verðlaun. Félag eldri borgara í Rvík og nágr. Fram- sagnamámskeið verður kl. 15 og 17 í Risinu. Hægt er að bæta við kl. 15. Þriðjudagshópur æf- ir undir stjórn Sigvalda kl. 20 og er öllum opið. Bridsklúbbur félags eldri borgara, Kópa- vogi. Spilaður tvímenn- ingur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8. Félag aðstandenda Alzheimer-sjúklinga. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma á morgun miðvikudag kl. 16-17 í Hlíðabæ. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra í Rvík og nágr., verður með opið hús í kvöld kl. 20.30 í Sjálfs- bjargarhúsinu, sal að ofanverðu. Dagskrá: Kynning frá Þjóðleik- húsi, Borgarleikhúsi og Hala-leikhópnum. Kynning á námskeiðum á vegum félagsins, söngur. Öllum opið. Kvennadeild Barð- strendingafélagsins er með fund á Hallveigar- stöðum í kvöld kl. 20. Sinawik-konur halda fund í kvöld kl. 20 í (Jes. 2, 22.) Átthagasal Hótel Sögu. Ræðumaður verður Guðrún Helgadóttir al- þingismaður. Félag Heimilisiðnað- arfélags íslands heldur félagsfund nk. fimmtu- dag kl. 20 á Laufásvegi 2. Guðrún Guðfínna (Edda) talar um skinn- vinnsiu. Sagt verður frá Norræna heimiiisiðnað- arþinginu. Kaffi. Gestir em velkomnir. Kvennadeild Fiug- björgunarsveitarinnar heldur fund annað kvöld kl. 20.30. Gestur fund- arins verður Laufey Karlsdóttir matvæla- fræðingur. Gestir em velkomnir. ITC-deildin Irpa held- ur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Graf- arvogskirkju og er öllum opinn. Uppl. gefa Elísa í s. 675578 og Ingibjörg í s. 575231. SVDK Hraunprýði heldur fund í kvöld kl. 20.30 á Hjallahrauni 9, Hafnarfirði. Ferðasaga, söngur og kaffíveiting- ar. Konur era beðnar að hafa með sér myndir úr ferðalaginu. Púttklúbbur Ness er með æfingar þriðjudaga Og fimmtudaga kl. 13.30 í Skeifunni 8. Nýir félagar fá fría að- stoð. Kirkjustarf Áskirlqa:Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan: Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Grensáskirkja: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveit- ingar. Hallgrímskirkja: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Opið hús fyrir foreldra ungra bama á morgun kl. 10-12. Langholtskirkja: Aft- ansöngur í dag kl. 18. Laugarneskirkja: í kvöld kl. 20.30 verður safnaðarkvöld. Dr. Sig- urbjöm Einarsson bisk- up flytur erindi um bæn- ina. Gefinn verður kost- ur á fyrirspumum og að lokinni helgistund verða kaffiveitingar í safnað- arheimili. Óllum opið. Neskirlqa: Mömmu- morgunn í safnaðar- heimili kl. 10-12. Selljamameskirlqa: Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirlqa: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Fella- og Hólakirkja: 9-12 ára starf kl. 17. Mömmumorgunn mið- vikudaga kl. 10-12. Hjallakirkja: Mömmu- morgunn miðvikudag frá kl. 10-12. Seljakirkja: Mömmu- morgunn opið hús kl. 10-12. Kópavogskirkja: Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Samvera æskulýðsfélagsins kl. 20-22. Borgarneskirkja: Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja: Mömmu- morgunn kl. 10, Kyrfð- arstund kl. 12.10. TTT- ' starf 10-12 ára kl. 17.30. Kyrrðar- og fyr- irbænastund á Hraun- búðum fimmtudag kl. 10.30. Minningarspjöld MS-félagsins fást á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafn- arfjarðarapótek, Lyfja- búð Breiðholts, Árbæj- arapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, LaugsP vegsapótek, Reykjav- íkurapótek, Vesturbæj- arapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek pg Apótek Grindavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð. Máls og menningar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.