Morgunblaðið - 11.10.1994, Síða 47

Morgunblaðið - 11.10.1994, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994 47 JÓSAFAT Hinriksson með hverfisteinana tvo, sem settir hafa verið upp á sjóminjasafni hans við Súðarvog. Til vinstri er Hellisfjarðarsteinninn, sem vegur 700 kíló og Mjóafjarðarsteinninn til hægri, en hann vegur 1.000 kíló. Sambíóin sýna teikni- myndina Hefðarkettirnir SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga hina klassísku teiknimynd Walt Disney „The Aristocats“ eða Hefð- arkettirnir eins og hún kallast á íslensku. Myndin var fyrst sýnd árið 1970 og hefur æ síðan notið geysilegra yinsælda um allan heim. Margir íslendingar ættu því að þekkja kettina góðu en fjöldi ára er liðinn frá því þeir sáust síðast á bíótjöld- um hérlendis. Nú geta ungir ís- lendingar í dag tekið þátt í þessum töfraheimi Disneys og séð hina einu sönnu hefðarketti í bíó. Myndin segir frá gamalli hefð- arfrú sem ákveður að arfleiða kett- ina sína að miklum auðæfum eftir dauða sinn. Komi hins vegar eitt- hvað fyrir þá skal hinn trausti bryti heimilisins hljóta arfinn. Þetta heyrir brytinn og ákveður nú að erfingjunum skuli komið fyrir kattarnef. Hann fer með kett- ina í poka og ætlar sér að drekkja þeim en óvænt koma tveir hundar kisunum til bjargar. Þær slást svo í för með götukettinum Thomas og lenda í ýmsum ævintýrum. Brytinn er hins vegar ekki af baki dottinn og nú verða kisurnar að treysta á hjálp vina sinna í barátt- unni við vonda kallinn. Jósafat og hverfi- steinamir HVERFISTEINNINN úr hval- verkunarstöð Ellefsens á Ask- nesi í Mjóafirði hefur nú verið settur upp á Sjóminjasafni J. Hinrikssonar í Reykjavík. Ell- efsen var Norðmaður og hóf hann fyrst hvalveiðar og verkun hér á landi frá Sólbakka við Önundarfjörð, en flutti sig svo að Asknesi í Mjóafirði árið 1893 og vann þar hval í 20 ár. Hverfi- steinninn er leifar úr vinnslu- stöð hans, sem mun hafa verið ein sú stærsta í heimi, en hann var notaður til að brýna hval- skurðarhnífana eða „flensurn- ar“. Steinninn er í stærra lagi, því hann er rúmlega 1,2 metrar í þvermál, 36 sentimetrar á þykkt og vegur liðlega þúsund kíló. I safni Jósafats Hinriksson- ar er einnig hverfisteinn úr hvalstöð Bulls í Hellisfirði og er hann heldur minni. A næst- unni á Jósafat einnig von á svinghjóli, tveggja tonna þungu, úr Hellisfjarðarstöðinni og verð- ur það einnig sett upp í sjóminja- safninu. I vefslunurn BYKO og Byggt og Búið bjóðast stór og smá heimilistæki á hagstæðu verði. Happdrætti Hjartaverndar d DROGUM 14. OKT. Þú geturgreitt miðann þinn með greiðslukorti SÍMI813947 EK At*- . •: Nýja bensínið frá Olís minnkar myndun útfellinga Nýja HreintSystem 3 bensínið frá Olís dregur úr myndun útfellinga í inntaksventlum, en það leiðir til meiri bensínsparnaðar. Þegar nýja HreintSystem 3 bensínið er notað, verða minni útfellingar á inntaks- ventlum miðað við notkun á öðru bensíni án íblöndunarefna. Mg 250 150 100 Nýja HreintSystem 3 bensínið Bensín án íblöndunarefna Meöalmagn útfelllnga í inntaksventlum í fimm mismunqndi pörum evrópskra bíla eftir 12.000 km akstur. Meiri kraftur, hreinni útblástur, minni eyðsla. Sjá nánarí kynningarbæklingi Olís um HreintSystem 3. vNmíhmmUmi kæliskápur ME 140 Kælir: 131 lítrar Frystir: 7 Iftrar Hæö: 85 cm Breidd: 50 cm Dýpt: 56 cm KR. 29.200,- CESEEBBl^ GUFUGLEYPIR D 60 SE W Afköst 302 M3/klst. KR. 7.300,- UNDIRBORÐSOFN HM 10 W Blástursofn 5 stillingar Grill og blástursgrill KR. 39.700,- €EMEEBB® HELLUBORÐ IP 04 R W 4 steyptar hellur . KR 14.900,- Skiptiborð 41000, 641919 osmm Hólf og gólf, afgreiösla 641919 Verslun, Dalshrauni 15, Hafnarfirði: ermrm Almenn afgreiðsla 54411, 52870 Almenn afgrelösla 629400 Grænt simanúmer BYKO: Almenn afgreiösla 689400, 689403 Grænt númer 996410 ARISTON Falleg, sterk og vönduð (tölsk heimilistæki FÓLK í FRÉTTUM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.