Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 59 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ‘7 Skúrir Slydda y Stydduél Snjókoma 'y’ Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil flöður t er 2 vindstig. * Þoka Súld Spá FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Flestir þjóðvegir landsins eru greiðfærir þó víða sé nokkur hálka. Jeppaslóð er nú komin á Lágheiði. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavfk í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar, annarsstaðar á landinu. REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 5.42 og síðdegisflóð kl. 17.59, fjara kl. 11.56. Sólarupprás er kl. 10.00, sólarlag kl. 16.22. Sól er rhódegisstað kl. 13.00 og tungl í suðri kl. 1.01. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 7.37 og síðdegisflóð kl. 19.51, fjara kl. 1.35 og kl. 14.02. Sólarupprás er kl. 9.27, sólar- lag kl. 15.07. Sól er í hádegisstaö kl. 12.17 og tungl í suðri kl. 0.08. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 9.49 og síödegisflóö kl. 22.21, fjara kl. 3.39 og 16.09. Sólarupprás er kl. 10.09, sólarlag kl. 15.49. Sól er í hádegisstað kl. 12.59 og tungl í suðri kl. 0.49. DJÚPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 2.55 og síðdegisflóð kl. 15.09, fjara kl. 9.12 og kl. 21.11. Sólarupprós er kl. 9.33 og sólarlag kl. 15.49. Sól er í hódegis- staö kl. 12.42 og tungl í suðri kl. 0.31. (Morgunblaöiö/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 300 km suður af Reykjanesi er 993 mb lægð sem hreyfist austur, 1.006 mb hæð yfir Grænlandi. Milli Labrador og Grænlands er 980 mb lægð sem hreyfist austur. Spá: Hæg breytileg átt og víðast léttskýjað og vægt frost. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Föstudagur: Það verður suðaustlæg átt á land- inu. Snjókoma og síðan slydda eða rigning sunnan- og vestanlands en þykknar upp norð- anlands og austan. Hiti 0 til 5 stig sunnan- lands, en vægt frost norðantil. Laugardagur: Búast má við sunnanátt og frostlausu um nær allt land. Snjókoma og síð- an slydda norðanlands, en skúrir syðra. Sunnudag: Lítur út fyrir breytilega eða norð- læga átt á landinu með skúrum eða éljum á víð og dreif. Aftur kólnandi veður. Veðurfregnatfmar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og siðan er valið 8. H Hæö L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin SV afHvarfí og smálægðin suður af Islandi hreyfast báðar til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +2 alskýjaó Glasgow 10 úrkoma f grennd Reykjavík +3 léttskýjað Hamborg 9 skúr Bergen 6 skúr London 11 skýjað Helsinki 0 alskýjað LosAngeles vantar Kaupmannahöfn 8 skúr Lúxemborg 9 skýjað Narssarssuaq 1 léttskýjað Madríd 13 þokumóða Nuuk +5 heiðskírt Malaga 20 téttskýjað Ósló vantar Mallorca 19 skýjað Stokkhólmur 2 skýjað Montreal lóttskýjað Þórshöfn 4 skúr NewYork vantar Algarve 21 léttskýjað Orlando vantar Amsterdam 10 hálfskýjað París 10 alskýjað Barcelona 18 skýjað Madeira 22 hólfskýjað Berlín 10 skúr á síð. klst. Róm 19 skýjað Chicago vantar Vín 13 léttskýjað Feneyjar 14 þokumóða Washington vantar Frankfurt 11 skýjað Winnipeg vantar Yflrllt Krossgátan LÁRÉTT: 1 snijaður, 8 miðla mál- um, 9 baul, 10 nægi- legt, 11 mólendið, 13 gljái, 15 kjána, 18 kom, 21 guð, 22 ósveigjan- lega, 23 hlífir, 24 heill- uð. LÓÐRÉTT: 2 standa gegn, 3 hús- dýrið, 4 skarpskyggn, 5 \júka, 6 fískum, 7 jurt, 12 eyktamark, 14 meis, 15 eru föl, 16 kven- mannsnafns, 17 vinna, 18 angi, 19 málmi, 20 líffæri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:l felds, 4 forði, 7 öflum, 8 læðan, 9 díl, 11 drag, 13 ærin, 14 áburð, 15 sumt, 17 aska, 20 fas, 22 ertur, 23 klökk, 24 lúrir, 25 pokar. Lóðrétt: 1 íjöld, 2 lalla, 3 sæmd, 4 féll, 5 róður, 6 innan, 10 íhuga, 12 gát, 13 æða, 15 svell, 16 mítur, 18 skökk, 19 askur, 20 frár, 21 skip. í dag er fímmtudagur 17. nóvem- ber, 321. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Þú þarft ekki að óttast skyndilega hræðslu né eyðilegging hinna óguðlegu, þeg- ar hún dynur yfír. Skipin Reykjavikurhöfn. í fyrradag komu Hólma- drangur, Múlafoss og Ólafur Bjarnason sem fór samdægurs. í gær komu Hvidbjöraen, Bakkafoss, Þerney, Mælifell og Helgafell. Ot fóru Brúarfoss og Múlafoss. í dag er Pol- aris væntanlegur. Thorvaldsensfélagið hefur gefið út jólamerki, lýðveldismerkið, sem gefið er út í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldis- ins á íslandi. Útfærsla á merkinu eftir Guðlaugu Halldórsdóttur og kost- ar örkin með 12 merkj- um 300 krónur. Þá hefur félagið í fyrsta sinn gef- ið út jólákort með mynd af glerlistaverkinu Kristnitökunni eftir Nínu Tryggvadóttur. Jólakortið kostar 60 kr. og fæst ásamt jóla- merkjunum í Thorvalds- ensbasar, Austurstræti 4, og hjá félagskonum. Allur ágóði af sölu jóla- kortanna og merkjanna rennur til líknarstarfa. Flóamarkaðsbúð Hjálpræðishersins verður opnuð í nýju hús- næði í dag kl. 13-18 i Garðastræti 6. Mannamót Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffíveit- ingar og verðlaun. Gjábakki. í dag er leik- fimi kl. 10.20 og kl. 11.10. Kóræfíng kl. 18.15. Heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Norðurbrún 1. Farið verður á sýningu LR á Leynimel 13, 26. nóvem- ber nk. Síðustu forvöð að panta miða í s. 686960. Hraunbær 105. í dag kl. 14 spiluð félagsvist. Kaffíveitingar og verð- laun. Furugerði 1. í kvöld kl. 20 býður Bandalag kvenna til kvöldvöku. Skemmtiatriði, kaffí- veitingar. (Oröskv. 3. 25.) milli kl. 13 og 17. Kaffí- veitingar. Vesturgata 7. Á morg- un, föstudag, dagskrá samkvæmt venju en kl. 15 mun Bragi Hlíðberg harmonikkuleikari spila nokkur lög. Kaffíveit- ingar. Digraneskirkja hefur opið hús fyrir aldraða á morgun, föstudag, kl. 15. Umræða um bók- menntir, getraun, kaffí. íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfími á morgun, föstudag, kl. 11.25 í Kópavogsskóla. Eyfirðingafélagið spil- ar félagsvist á Hallveig- arstöðum í kvöld kl. 20.30 og er hún öllum opin. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Umsjónarfélag ein- hverfra heldur félags- fund í kvöld kl. 20.30 á BUGL (Bama- og ungl- ingageðdeild Landspít- alans) við Dalbraut. Fundarefni: Niðurstaða starfshóps um málefni og starfsemi sambýl- anna kynnt. Gerðuberg. Kl. 9 hár- greiðsla og fótaaðgerðir. Vinna samkvæmt dag- skrá. Félag fráskilinna held- ur fund á morgun, föstu- dag, kl. 21 í Risinu, Hverfísgötu 105. Nýir félagar velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Jobsbók lesin og skýrð. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Gisladóttir. Aftansöng- ur kl. 18. Kennslustund í guðfræðivali mennta- skólans við Sund í dag kl. 14.30-16 í safnaðar- heimilinu. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimili að stundinni lokinni. TTT-starf kl. 17.30. Neskirkja. Hádegis- samvera í dag kl. 12.10 í safnaðarheimilinu. Umræður um safnaðar- starfið, málsverður og íhugun orðsins. Árbæjarkirkja. Mömmumorgunn fímmtudaga kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Ten- Sing í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fulltrúi frá ÍSÍ kemur í heim- sókn og íjallar um efnið: Hreyfíng til frambúðar. Digraneskirkja. Kirkjufélagsfundur í kvöld kl. 20.30. Fella- og Hólabrekku- sóknir. 11-12 ára starf í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Umsjón: Sveinn og Hafdís. Hjallakirkja. Fyrirlest- ur í fyrirlestraröð um fjölskylduna í nútíman- um í kvöld kl. 20.30. Sr. Siguijón Ámi Eyjólfs- son talar um hjónaband- ið í kristnum skilningi. Öllum opið. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. Samvera Æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22. Minningarspjöld Safnaðarfélags Ás- kirlgu eru seld hjá eftir- töldum: Kirkjuhúsinu, Kirkjubergi 4, Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, Þjónustuíbúðum aldr- aðra, Dalbraut 27, Fé- lags- og þjónustumið- stöð, Norðurbrún 1, Guðrúnu Jónsdóttur, Kleifarvegi 5, s. 681984, Rögnu Jónsdóttur, Kambsvegi 5, s. 812775, Askrkju, Vest- urbrún 30, s. 814035. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Bridskeppni, tvímenn- ingur kl. 13 í dag í Ris- inu. Jólakort eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins. Langahlið 3. Opið hús. Spilað alla föstudaga á Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tón- list kl. 21. Kyrrð, íhug- un, endumæring. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Leiðbeinandi Sigrún Minningarkort Málræktarsjóðs eru seld í ísl. málstöð, Ara- götu 9. Minningarkort - Thorvaldsensf élagsins era seld í Thorvaldsens- basarnum í Austur- stræti, s. 13509. MOHGUNBLAÐIÐ, JCringlunni 1, 103 Reykjavík. SfMAK: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691829, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritab verbur á vorönn 1995 mánudaginn 21. og þriöjudaginn 22. nóvember kl. 13.00-18.00. ítarleg auglýsing birtist í blabinu á sunnudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.