Morgunblaðið - 23.12.1994, Side 40

Morgunblaðið - 23.12.1994, Side 40
40 FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ LEIKFELAG AKUREYRAR <■* ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið: • FAVITINN eftir Fjordor Dostojevski Leikgerð: Simon Gey/Seppo Parkkinen Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir Lýsing: Esa Kyllönen Búningar: Þórunn S. Þorgrímsdóttir Leikmynd: Eeva Ijás Leikstjórn: Kaisa Korhonen Leikarar: Hilmir Snaer Guðnason, Baltasar Kormákur, Tinna Gunnláugsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Bríet Héðinsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Halldóra Björnsdóttir, Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Hjálmar Hjálmarsson, Kristján Franklín Magnús, Randver Þorláksson, Sigurður Skúlason, Stefán Jónsson og Valdimar Örn Flygenring. Frumsýning 26/12 kl. 20, uppselt, - 2. sýn. fim. 29/12, örfá sæti iaus, - 3. sýn. fös. 30/12, örfá sæti laus, - 4. sýn. fim. 5. jan. - 5. sýn. lau. 7. jan. - 6. sýn. fim. 12. jan. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Mið. 28/12 kl. 17, uppselt, - sun. 8. jan. kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 15. jan. kl. 14. %GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 6. janúar, örfá sæti laus, sun. 8. jan. - lau. 14. jan. Ath. sýningum fer fækkandi. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 13. janúar. Ath. sýningum fer fækkandi. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Afsláttur fyrir korthafa áskriftarkorta Miðasala Þjóðleikhússins verður opin frá kl. 13.00 til 20.00 fram á Þorláksmessu. Lokað verður aðfangadag jóla. Annan dag jóla verður opið frá kl. 13.00 til 20.00. Tekið á móti símapöntunum virkadagafrá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. Gleðileg jól! ss ~ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning fös. 13. janúar. 2. sýn. mið. 18/1, grá kort gilda. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! DESEMBERTILBOÐ! Miðapantanir í síma 68U680 frá kl. 10-12 alia virka daga. [ dag, Þorláksmessu, er opið kl. 13-20, aðfangadag kl. 11-13, lokaö verður jóladag, annan dag jóla, gamlársdag og nýársdag. - Greiðslukortaþjónusta. Gleðileg jól! FÓLK í FRÉTTUM • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Frumsýning 27/12 kl. 20:30 örfá sæti laus. 2. sýn. 28/12 kl. 20:30. 3. sýn. 29/12 kl. 20.30. Miöasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Mióapantanir í símum I 1475 og 11476. Miðasalan lokuó 23.-26. des. Hár-gengið þakkar kærlega fyrir sig - gleðileg jól. Óskum öllum viðskiptavinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Þökkum viðskiptin. HORNIÐ/DJÚPIÐ, Hafnarstræti 15, sími 13340. Meistaraverk leyndist uppi á háalofti ÞRÁTT fyrir áletrunina „Vincent" lá málverk í áratugi uppi á háalofti, eftir að það hafði verið keypt á frönskum flóamarkaði. Á endanum drattaðist eigandinn með verkið til svissnesks listfræðings og fyrir skömmu var verkið sýnt í fyrsta skipti í Listasafni Van Goghs í Amsterdam. Málverkið nefnist Kyrrt líf og er talið vera frá árinu 1886 þegar Gogh bjó í París. Þá skrifaði hann til ann- ars listamanns: „Ég málaði röð verka til að glöggva mig á litum, einfald- lega af blómum.“ Ekki er vitað hvað verður um verkið, en ef því verður stillt upp til sölu má búast við himin- háu kaupverði. Málverk eftir Van Gogh var síðast selt árið 1990 og þá fór það á rúman hálfan milljarð króna. Sýnt í ísiensku óperunni. Vegna mikillar aðsóknar AUKASÝNING: mió. 28/12 kl. 23, örfó sæti laus. Þri. 27/12 kl. 20, UPPSELT. Mið. 28/12 kl. 20, UPPSELT. Lokosýning fös. 30/12 kl. 24, UPPSELT. Melros Place liðsauka ► LEIKKONAN Jasmine Guy mun byija í Melrose Place upp úr ára- mótum, enn einu sinni í hlutverki vondu stúlkunnar. Hún lék áður ofdekraða Suðurríkjastúlku, hitley Gilbert, í þáttunum „A Different World“, en seg- ir að í Melrose Place verði persóna hennar af allt öðru sauðahúsi. „Caitlin, persónan sem ég leik í Melrose Place, nær því fram sem hún vill, en er ó mjög ólík Whitley. fugt við það sem flestir alda á það sama við um mig,“ segir Jasmine. „Annars finnst mér skemmtilegt að leika klækjakvendi og ég held að allir hafi gaman af óþokka- brögðunum í Aftur í sviðsljósið LEIKKONAN Diane Lane leikur á.móti Sylv- ester Stallone í væntanlegri kvikmynd sem nefnist „Judge Dredd“. Það má segja að með þessari mynd komi hún aftur fram í sviðsljós- ið eftir nokkurt hlé, en áður hefur hún leikið í myndum eins og „The Outsiders", „Rumble Fish“ og „The Cotton Club“. Hún er gift leik- aranum Christopher Lambert. Lane var aðeins tólf ára þegar hún lék í fyrstu kvikmynd sinni „A Little Romance“ á móti engu minni leikara en Laurence Olivier. Þá var hún þó enginn nýgræðingur vegna þess að allt frá sex ára aldri hafði hún ferð- ast vítt og breitt um heiminn með farandleik- hópi. „Ég fór án foreldra minna til allskyns framandi staða,“ segir Lane, „eins og Líba- non, Júgóslavíu og Grikk- lands og í því fólst vitaskuld viss lær- dómur." hreiðrar um sig LUKAS Haas lék litla strákinn í myndinni „Witness" með Harri- son Ford og á móti Lauru Dern í „Rambling Rose“. Hann er að vinna að mynd með Wynonu Ryder um þessar mundir sem nefnist „Boys“ og virðist vera búinn að koma sér vel fyrir í Hollywood. Auk þess verður hann fyrirsæta í Calvin Klein auglýsingu fyrir ítölsku útgáfuna af Vogue. „Það hljómar dálítið einkennilega,“ segir hann. „Ég hef aldrei unn- ið við neitt þessu líkt áður, en það ætti að vera skemmtiiegt.“ Ritaði og gaf út bók um föður sinn „ÉG ákvað að skrifa þessa bók eftir að ég rakst á mikla bók um Borgar- nes, þar sem aðeins er minnst á Eldborgina í 4-5 iínum. Ég varð mjög vonsvikinn, því skipið lyfti plássinu á sínum tíma,“ sagði Matt- hías Ólafsson, eða Hassi eins og hann er kallaður, í samtali við Morgunblaðið. Matt- hías réðist sjáifur í að rita sögu Eldborgarinn- ar og föður síns, skip- stjórans Ólafs Magnús- sonar, og gaf bókina út sjálfur. Bókin heitir „Halló Eldborg!" og undirtitill hennar er „„Ert’að hlusta Óli?“ Á bók- arkápu segir, að ms. Eldborg frá Borgarnesi hafi verið frægt síldveiðiskip á fjórða og fimmta áratugnum og stolt Borg- firðinga, undir styrkri stjórn Vest- firðingsins Ólafs heitins Magnússon- ar. Öll stríðsárin, að undanskildum sumarsíldveiðum og árvissum flutn- ingum fyrir herinn vor og haust, hafi Ólafur og áhöfn hans siglt Eld- borginni krappan sjó á vetrum með ísvarinn bátafisk til Englands. Merkur kafli í atvinnusögunni „Eftir að mér virtist sem þagga ætti niður þennan merka kafla í atvinnusögu Borgnesinga ræddi ég við nokkra gamla skipverj'a á Eld- borginni,_sem hvöttu mig til að skrá söguna. Ég byrjaði að sanka að mér efni fyrir 3-4 árum. í fyrstu ætlaði ég að hafa þetta heimildasögu ein- göngu, en heimildirnar voru glopp- óttar og farið að fyrnast yfír þær margar. Litlar upplýsingar var til dæmis að fá um árás, sem gerð var á skipið, enda mátti ekki ræða slíkt. á stríðsárunum og pabbi vildi sem minnst ræða það. Þess vegna tók ég mér skáldskaþ- arleyfi á ýmsum stöð- um.“ Matthías sagði að sér hefði vaxið ásmegin eftir að sjómannablaðið Víkingur birti nokkrar örsögur, sem hann hafði ritað. „Ég hafði aldrei birt neitt á prenti áður, en fylltist sjálfs- trausti og hófst handa við að rita bókina. Ég ákvað að gefa hana út sjálfur og þegar hún kom úr prentun í haust gekk ég sjálfur í hús og seldi hana, aðallega sjómönnum. Það var ekki fyrr en ég fékk einhveija slæmsku í annað hnéð að ég setti bókina í sölu í bókabúðum, en þá hafði ég reynst svo góður sölumaður að mér tókst meira að segja að selja blind- um!“ Matthías, sem á bókarkápunni er kynntur sem myndlistarmaður og lífskúnstner, myndskreytti bókina að hluta sjálfur og gerði kápumyndina. „Þessi bók er minnisvarði um gamla manninn, föður minn, og því vildi ég gera þetta sjálfur. Þá er ég ánægður með hversu vel Borgnesingar hafa tekið þessu framtaki mínu.“ Matthías Ólafsson, Hassi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.