Morgunblaðið - 08.01.1995, Side 39

Morgunblaðið - 08.01.1995, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ Arnað heilla John Casablancas MODELING & CAREER CENTER Grensásvegi 7’ s. 5887799 ÍDAG STJÖRNUSPÁ Hrútur . . (21.mars- 19. apríl) Þú hefur áhugaverðar hug- myndir varðandi vinnuna, en þær þarfnast nánari undir- búnings. Þér berast góðar fréttir í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Láttu ekki undirbúning skemmtunar valda deilum. Þér berast fréttir í dag sem erfítt er að skilgreina í fyrstu. Tvíburar (21.maí-20.júní) «1 Pjölskyldumálin eru efst á baugi árdegis. Nú er ekki rétti tíminn til að lána öðrum pen- inga. Vinur er eitthvað miður sín. Krabbi (21. júní — 22. júll) HliB Láttu ekki vinnuna koma upp á milli ástvina i dag. Gættu þess einnig að standa við lof- orð sem þú hefur gefið vini. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <ef Þér er óhætt að treysta á eig- in dómgreind ef fyrirhuguð viðskipti orka tvímælis. Farðu sparlega með peninga í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Varastu tilhneigingu til óþarfa framhieypni í sam- skiptum við aðra í dag. Þú fmnur góða lausn á gömlu vandamáli í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu það ekki of mikið á þig fá þótt þér blöskri framkoma kunningja. Hikaðu ekki við að taka mikilvæga ákvörðun í kvöld. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Taktu ekki of mikið mark á stóryrðum raupgjarns vinar í dag. Ástvinir eru einhuga um að skemmta sér vel í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú bíður eftir svari frá ein- hverjum sem á erfitt með að taka ákvörðun. Hugsaðu vel um heilsuna og gættu hófs í mat og drykk. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú efast um gildi ráðlegginga sem þú færð frá vini. Reyndu að mæta tímanlega ef þú átt stefnumót við einhvern í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Það getur verið erfitt að ná samningum um fjármál í dag, og því betra að bíða til morg- uns. Trúðu ekki öllu sem þér er sagt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gættu þess að styggja ekki hörundsáran vin í dag, og taktu ekki mark á sögusögn- um því sumir hafa tilhneig- ingu til að ýkja. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1995 39 SKÁK Um.sjön Margcir Pétursson DANSKI stórmeistarinn orð- heppni, Bent Larsen, verður sextugur á þessu ári rétt eins og Friðrik Ólafsson. Larsen sagði eitt sinn um leik sinn í skákskýringum: „Et dárligt træk som vinder hurtigt" sem útleggst víst svona í ís- lenskri þýðingu: „Lélegur leikur sem vinnur fljótt." Sumir hafa hikstað á þessari þversögn. Eftirfarandi flétta landa Larssens kann að varpa nokkru ljósi á málið: Staðan kom upp á Ólymp- íuskákmótinu í Moskvu. Let- neski stórmeistarinn Zig- urds Lanka (2.540) var með hvítt en danski alþjóðameist- arinn Peter Heine-Nielsen (2.485) var með svart og átti leik. STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú hefur góða listræna hæfi- leika og hefur áhuga á mannúðarmálum. Viltu vera fvrirsæta? 33. - Bc3+?! (Hann er glæsilegur þessi og kemur að tilætluðum notum, en hið einfalda 33. - Bxa4, 34. Hxa4 - Hxb2 var betra). 34. bxc3 - Bxa4, 35. Ddl?? (Eftir 35. De2! held- ur hvítur jafntefli), 35. - Bxc2 og hvítur gafst upp því hann tapar drottning- unni. Það var víst þetta sem Larsen meinti. ojAis&t-/ns/cóOcTUAá-T // f&e/A. ofrit /' viibót ogéper £á/nsi. ORÐABOKIIM Það er ekki ný bára eðanýbóla? í DV mátti lesa eftirfar- andi í ritstjórnargrein 13. des. sl.: „Það er ekki ný bára í heimin- um, að ríkisstjórnir reyni að milda skap kjósenda á kosninga- ári. . .“ Eg hnaut um þetta orðalag, enda nær öruggt, að hér er af misminni ruglað saman orðtökum. Eg á von á, að menn þekki almennt orðtakið: „það er ekki ný bóia,“ sem merkir, að eitthvað sé ekki nýtt, komi ekki fyrir í fyrsta skipti. Það á einmitt vel heima í ofangreindu orðalagi og þá auðskilið öllum. Halldór Halldórs- son hefur dæmi um orð- takið í þessari mynd frá upphafi 20. aldar, en hann bendir á, að í orða- bók sr. Björns Halldórs- sonar frá 18. öld komi fyrir: „Það er ekki ný- bóla,“ þ.e. ritað í einu orði. Telur sr. Björn orð- takið runnið frá bólu- sótt. „„Nýbóla ætti þá að merkja „ný tegund af bólu“ eða „nýr farald- ur af bólu“, og kánn það að vera rétt“, segir HH. Algengast mun nú vera að leggja þannig áherzlu á þetta orðtak, að ný bóla sé venjulega ritað í tveimur orðum. No. bára er svo einnig til í ýmsum orðtökum. Allt frá fornu máli þekk- ist orðtakið að sigla milli skers og báru, sem merkir það að koma sér vel við báða aðilja. Í OH eru dæmi frá 19. öld um að synda milli skers og báru. Þá getur maður verið þungur á bárunni, ekki sízt ef hann er mis- rétti beittur. - J.A.J. ^/\ÁRA afmæli. Mið- I Uvikudaginn ll.janúar nk. verður sjötugur Björn Stefánsson, innkaupa- stjóri Hitaveitu Suður- nesja, Háholti 27, Kefla- vík. Eiginkona hans er Helga Kristinsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Félagsheimili Karlakórs Keflavíkur, Vesturbraut 17-19, Keflavík, milli kl. 19 og 22 á afmælisdaginn. /» /\ÁRA afmæli. Á OlJmorgun, 9. janúar, verður sextugur Páll Jóns- son, sparisjóðsstjóri, Óð- insvöllum 16, Keflavík. Eiginkona hans er Margrét Jakobsdóttir. Þau eru er- lendis um þessar mundir. Nýmynd - Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. júlí sl. í Grindavík- urkirkju af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur Stefanía Jónsdóttir og Guðmundur Bragason. Þau eiga heima á Víkubraut 24, Grindavík. Með morgunkaffinu DRAUGALEGT? Nei, ég hef ekki órðið var við neitt þau 400 ár sem ég hef verið hér. Farsi Lopi Postulín, glös og fylgihlutir Kertastjakar og skrautmunir (messing, gull, silfur o.fl.) Boröbúnaður (stál) Jólaskreytingar vet ’blækVÁim Nýr opnunartími 10-18 laugardaga 10 - 16 ÁLAFOSS búðin viS Austurvöll Pósthússtræti 13 sími 13404

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.