Morgunblaðið - 10.01.1995, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 10.01.1995, Qupperneq 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ t ■ Vinátta v; CT^ZZ! HÁSKOtÁBÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSÝNING: PRISCILLA: Drottning eyðimerkurinnar Loksins, gamanmynd sem mun breyta því hvernig þú hugsar, talar, syngur og síðast en ekki síst... ...klæðir þjgl GLÆSTIR TÍMÁR Óskarsverðlaun; Besta erlenda myndin „Stórfyndin og vel krydduð" -k-k-k kkk Ó.H.T. Rás 2, p Á. Þ. Dagsljós „Þetta er hrein snilld) meistaraverk."gP ★★★^ ÁÍÞ. DagJó ,Rauður er snilldarver \ ★★★★★ E.H. Morgunpósturihn ;54te»S@6e!i, Ungur liðhlaupi verður bitbein - og leiksoppur - fjögurra gullfallegra og ákafra systra og á erfitt með að gera upp á milii þeirra. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. TILNEFND TIL GTOtDEf GLOBE VERÐLAUNA SEM BESTA MYNDIN OG TERENCE STAMP SEM BESTI AÐALLEIKARI. FORREST GUNP (f -V- 2 fyrir 1 2 fyrir 1 14G min. Tom Hanks og Forrest Gump eru báðir tilnefndir til Golden Globe verðlauna! Rammgert, framúr- karandi og tímabært fjstaverk." I ★★★★ J.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 5, 7, og 9. Á undan myndinni verður sýnd ný islensk stuttmynd, Debutanten eftir Sigurð Hr. Sigurðsson. ÞAÐ ER HÆGT AÐ GERA ÞAÐ GOTT A ÞVI AÐ KLÆÐA SIG í KJÓLA OG MÆMA VIÐ GÖMUL ABBA LÖG, EN ÓBYGGÐIR ÁSTRALÍU ERU VARLA RÉTTI STAÐURINN!!! 3 KLÆÐSKIPTINGAR ÞVÆLAST UM Á RÚTUNNI PRISCILLU OG SLÁ í GEGN. FRÁBÆR SKEMMTUN. AÐALHLUTVERK: TERENCE STAMP. LEIKSTJÓRI: STEPHAN ELLIOTT. SÝND KL. 4.50, 6.50, 9 OG 11.15. Heilsuvika í Háskólabíói 10. -15. janúar. Uppákomur á undan öllum bíósýningum. MátUJ hroíív kjóh víöhucfgt lega skólann í danskri kyjfófi myndad« Egill H« lorgunóraB „Sæt og skemmtilea mynd Þriggja stjörnu^fcl" ***.Á.Þ. Dag||M;>;- ■ *** 6 H T ÞiV^'i| Sýnd kl. 6.45 og 9.15. Ný spennandi ævintýramynd um undratíkina, sem.skemmt hefur börnum i meira en hálfa öld. Sýnd kl. 5. kl. 4.45: Fimleikasýning, kl. 6.45: Unglingaþolfimi, kl. 8.30: Karatesýning frá Þórshamri, kl. 8.45: Þolpróf á þekktum handbolta- og fótboltaþjálfurum, kl. 10.45: Þolfimi með Líkamsræktinni Hress. - kjarni málsins! Framleiðandi ársins ►LEIKSTJÓRINN James Cameron hefur fengið heiðursnafnbótina „fram- leiðandi ársins“ af kvik- myndahúsaeigendum í Bandaríkjunum. Meðal þeirra sem hafa áður unnið til þessara verðlauna eru Warren Beatty, James Bro- oks, Michael Douglas, John Hughes, Arnold Kopelson og Steven Spielberg. Cameron framleiddi myndina Sannar lygar með Amold Schwarzenegger í aðalhlutverki, sem sýnd var við góða aðsókn síðastliðið sumar. Þá hefur hann framleitt margar stór- myndir á undanförnum árum eins og um Tortímandann og Aliens. FRAMLEIÐANDINN James Cameron leikstýrir flestum myndum sínum. Cameron vinnur nú að kvikmynd- inni „Strange Days“. Honum verða afhent verðlaunin 9. mars næst- komandi. Sér Letter- man um kynn- ingnna? í HOLLYWOOD er nú helst skegg- rætt um það hver verði kynnir á næstu Óskarsverðlaunaafhendingu sem hald- in verður 27. mars. Gil Cates fram- kvæmdastjóri afhendingarinnar leitar logandi ljósi að frambærilegum kandidötum og virðist flest benda til að David Letterman verði fyrir valinu. Whoopi Goldberg sem var kynnir á afhendingunni í fyrra er önnum kafin við tökur á myndinni „Forget Paris“. Billy Crystal sem var kynnir fjögur ár þar á undan mun leika á móti Ger- ard Depardieu í mynd Noramans Jewi- sons „Bogus" og er því líka upptek- inn. Robin Williams kemur alltaf sterklega til greina, en tökum á mynd sem hann vinnur að, „Jumanji", lýkur aðeins viku fyrir af- hendinguna. David Letterman er því einn af fáum sem talist geta frambærileg- DAVID Letter- jr kynnar og man er frægur eru ekki fyrir vinsæla sam- bundnir í öðr- talsþætti sína. um verkefn- um. Áður hefur verið reynt að fá Letterman í það hlutverk, en þá hefur hann neit- að. Að þessu sinni virðast viðræður við hann vera í fullum gangi og hann gæti því verið eitthvað viðmótsþýðari en fyrr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.