Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ <|b ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA, eftir David Mamet Frumsýning fös. 20/1 uppselt - 2. sýn. sun. 22/1 - 3. sýn. mið. 25/1 - 4. sýn. lau. 28/1. Stóra sviðið kl. 20.00: • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí 7. sýn. sun. 15/1 uppselt - 8. sýn. fös. 20/1 uppseit - 9. sýn. lau. 28/1 upp- selt. Ósóttar pantanir seldar daglega. 0GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, uppselt, - fim. 19/1, örfá sæti laus, - fim. 26/1, örfá sæti laus, - sun. 29/1. Ath. sýningum fer fækkandi. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman í kvöld, fáein sæti laus, - lau. 21/1 - fös. 27/1. Ath. sýningum fer fækkandi. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 15/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 22/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 29/1 kl. 14. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti si'mapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Orjena línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHUSIÐ sínii 680-680 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning í kvöld 13. janúar, uppselt, 2. sýn. mið. 18/1, grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 20/1, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. sunnud. 22/1, blá kort gilda, upp- selt, 5. sýn. miðvikud. 25/1, gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 27/1, græn kort gilda örfá sæti laus, 7. sýn. lau. 28/1, hvít kort gilda, örfá sæti laus. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 14/1, lau. 21/1 fim. 26/1 Fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. lau. 14/1. 50. sýn. fös. 20/1, fös. 27/1, Fáar sýningar eftir. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. sunnud. 15/1 kl. 16, fáeinsæti laus, mið. 18/1 kl. 20, lau. 21. jan. kl. 16. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. í kvöld kl. 20.30, lau. 14/1 kl. 20.30. • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Frums. lau. 21/1 kl. 20:30 nokkur sæti laus, 2. sýn. sun. 22/1 kl. 16:00, 3. sýn. 22/1 kl. 20:30 nokkur sæti laus. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Sfmi 24073. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 2. sýn. lau. 14/1 kl. 15, uppselt. 3. sýn. sun. 15/1 kl. 15. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í s. 66 77 88. F R Ú E M 1 L í A ÍLEI K H U S 1 Seljavegi 2 - si'mi 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Sun. 15. jan. kl. 20, uppselt, mán. 16. jan. kl.20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, si'mi 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. KaííiLcfKliúsiðl I HLADVAHPANIIM Vesturgötu 3 Sápa ------------------ í kvöld laugard. 21. |an. Eitthvað ósagt --------- laugard. 14. jan. Skilaboð til Dimmu — frumsýning 20 jan. 2. sýning 27. jan. Lítill leikhúspakki Kvöldverður og leiksýníng aðeins 1600 kr. á mann. Barinn opinn eftir sýningu. Kvöldsýningar hefjast kl. Z1.00 r Ragnar Bjarnason og Stefdn Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. -þín saga! Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Hnmmm ^-i»utiOUR ^oðagmn n Fttgnið nýju úr\ með mestu stuðhljómsveit iantisins. p Skagfirska sveiflan í hómarki. Fyrsti dansleikur áþessuórió höfuðborgarsvaeðinu. vnrn, igjiAND Sími687111 FÓLK Alain Delon heiðraður EIN skærasta kvikmyndastjarna Frakka, Alain Delon, verður heið- ursgestur á Kvikmyndahátíðinni í Berlín í ár. Að auki verður hann heiðraður með gullbirninum fyrir æviframlag sitt til kvikmynda. Del- on hefur komið við sögu á flestum sviðum kvikmyndagerðar; leik, framleiðslu og leikstjórn. Frægasta kvikmynd hans nefnist „Le Samo- urai“ frá árinu 1967 þar sem hann lék kaldrifjaðan leigumorðingja. Hann lék líka í myndum á borð við „Plein Soleil", „Nouvelie Vague“ og „The Yellow Rolls Royce“. Þeir leikstjórar sem fengu hann til að leika í myndum sínum voru heldur ekki af verri endanum, meðal ann- arra Luchino Visconti, Michelang- elo Antonioni og Louis Malle. BLÚSBRÆÐURNIR Dan Aykroyd og John Belushi. I minningu Belushi ► BLÚSBRÓÐIRINN Dan Aykroyd hefur ekki gleymt vini sínum John Belushi, sem lést árið 1982. Belushi hefði orðið 44 ára hinn 24. janúar næstkomandi og hyggst Aykroyd halda upp á afmæli hans með uppákomu í House of Blues í Los Angeles. Þar treður hann upp sem Elwood, eftirlifandi blúsbróðirinn, en 'auk hans koma fram sveita- söngvarinn Clint Black, Buddy Miles og leikarinn Harry Dean Stanton. Aykroyd og leikstjór- inn Robert Zemeckis munu sitja við háborð þetta kvöld, en ágóðanum verður varið til góðgerðarmála. II Smiöjuvegi 14 í Kópavogi, sími: 587 7099 uNew Yoik, New York... Guðnuindur Símonarson ofí Guðlttugur Sigurðsson SIJV httldti njtpi gvgndurhiusu fjöri asamt geslasöngvaranum Tony Moro i kvöld og annað kvöld Viðar Jónsson skemmtir Sestum til kl« 3* Ódýrar steikur. Hós r Hamraborg 11, sími 42166 \ SfiMESOjy sem hefur haldið uppi hörku stemmingu S síðustu helgar NÝR 06 FERSKUR MATSEDILL v&NsuemJR sími: 568 96 86

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.