Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1995 49 FORSÝNING STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ VAN DAMME They KILLEÖ HIS WIFE TEN YEARS AGO THERE’S STILL TIME TO SAVE HER. MURDER IS FOREVER...UNTIL NOW. Skellið ykkur á forsýningu á „Timecop" nýjustu spennumynd Van Damme sem er jafnframt hans vinsælasta mynd til þessa. Forsýning kl. 11.10 - miðasalan opnuð kl. 4. B.i. 16 ára. STORMYNDIN: JUNGLEBOOK , , , ., ,r ,., ... , „Junglebook" er eitt Þessi klassiska saga t nyrn hnfandi kvikmynd vinsælasta ævintvri JASONSCOTT LE^M^LL JOHN CITESJ; a||ra t|ma Qg er i u c a s í . i t.i csýnd á sama tíma her- P' * ! lendis og hjá Walt Myndin er uppfull af Wf * ÆK M spennu, rómantík, gríni At og endalausum ævin- ' *- ... týrum. Stórgóöir !t leikarar: Jason Scott Lee v»~ .í (Dragon), Sam Neill ÍjN ; L* -k (Piano, Jurassic Park), •»? og John Cleese (A Fish y. - . ' r r k > ^ Called Wanda). ínn upp af dyrum. $ Ath.: Atriði í myndinni Ævintýri eru örlög hans.* geta valdið ungum geta valdið ungum börnum ótta. - ... C A R , ★★★ ó.T. Rás 2 ★★★ G.S.E. Wlorgunp. ★★★ D.V. H.K Sýnd kl. 5, 7, 9 og Komdu og sjáðu THE MASK, ffiögnuðustu mynd allra tíma! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frábær grínmynd. Aðalhlutverk: Sean Connery, John Lithgow, Joanne Whalley Kilmer, Louis Gossett Jr., Diana Rigg og Colin Friels. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON ★★★★★ E.H., Morgunpósturinn. ★★★★ Ö.N. Tíminn. ★★★’/t Á.Þ., Dagsljós. ★★★’/i A.l. Mbl. ★★★ Ó.T., Rás 2. REYFARI Ótrúlega mögnuð mynd úr heimum Hollywood. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Stórfengleg ævin- týramynd, þar sem saman fer frábærlega hugmyndaríkur söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð íáspenna og ótrúlegar tæknibrellur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best! Aðalhlutverk: Kurt Russell, James Spader og Jaye Davidson. Leikstjóri: Kurt Emmerich. Bönnuð innan 12 ára. Athugið breyttan sýningartíma: Kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. BAKKABRÆÐUR I PARADÍS Frábær grínmynd sem framkallar nýársbrosið í hvelli. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ('u?k ij)\Tt/. cViíTn LILU ER TÝNDUR Yfir 15.000 manns hafa fylgst með ævintýrum Lilla í stórborginni. Sýnd kl. 5 og 7. UNDIRLEIKARINN Áhrifamikil frönsk stórmynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Nýtt í kvikmyndahúsunum Forsýning í Bíóhöllinni og Laugarásbíói BÍÓHÖLLIN og Laugarás- bíó forsýna í kvöld, föstu- dagskvöld, kl. 11.10, hasar- myndina „Time Cop“ með Jean-Claude Van Damme í aðalhlutverki. Myndin hefst árið 2004 þar sem ferðalög um tímann eru daglegt brauð og ný kynslóð glæpamanna hefur litið dagsins ljós. Allt í einu er mögulegt að breyta mannkynssögunni, stjórna fjármagnsmörkuðum og jafnvel leggja heilu löndin í rúst. Það fer því þannig að nefnd um tímaferðalög verður að setja nýjar reglur. Enginn fer aftur í tímann. En nú hefur einhver brotið þessa reglu og tímalöggan Max Walker (Van Damme) verður að fara aftur í tím- ann til að handsama þennan valdasjúka þingmann sem hyggst breyta sögu Banda- ríkjanna og heimsins alls. Tími Max er senn á þrotum og hann er í stórhættu staddur í sinni eigin fortíð. Max þarf líka að standast þá freistingu að breyta at- burðum í eigin sögu þ.e. að koma í veg fyrir morðið á eiginkonu sinni. Auk Van Damme fara með stór hlutverk þau Ron Silver og Mia Sara. Leik- stjóri er Peter Hyams sem áður hefur leikstýri 2010. Handiritið skrifaði Mark Verheiden sem t.d. hefur skrifað handrit „The Mask“. fR*f0tni(l*feUÞ - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.