Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ EIGIMAHOLLIN Suðurlandsbraut 20 68 00 57 Oskast keypt ■ 4ra herb. Stór-Reykjavíkursvæði Höf- Suðurhvammur - Hf. Séri. um aðila sem er að leita að íbúð glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í frá ca 60 fm - 100 fm m. góðum glæsil. fjölb. Parket, flísar. Nýjar lánum áhv., helst byggsj., milligjöf innr. Áhv. 5,2 millj. byggsj. til 40 staðgreidd. - ára. Verð 9,4 millj. 2ja herb. íbúðir Eskihlíð. Góð 65 fm íb. á 3. hæð m. sérherb. í risi í góðu fjölb. Áhv. 3,8 millj. byggingarsj. Verð 5,7 millj. Hringbraut. Mjög góð íb. m. nýjum innr. Parket, flísar. Baðherb. uppgert. Fráb. eign. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. 3ja herb. íbúðir Maríubakki. Mjög góð 100 fm íb. m. þvottah. á hæð innaf eldh. Fráb. útsýni. Stórt herb. í kj. sem gefur mikla mögul. Verð 6,7 millj. Mjög góður staðgrafsláttur. Kambsvegur. Mjög góð ca 80 fm 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu þríb. Dökkt parket á gólfum. Áhv. byggingarsj. 3,3 millj. Samtún. Skemmtileg 60 fm íb. m. fallegu parketi, flísum á gólfum svo og nýrri eldhúsinnr. Ath. eign sem kemur á óvart. Verð 5,2 millj. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Eiðistorg. Fráb. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð með stór- kostl. útsýni. Mjög góðar innr. (parket, marmari o.fl.). Stæði ( bílageymslu. Ath. fæst á góðu verði m. mikilli útb. Fífusel. Stórgl. eign á 3. hæð í mjög góðu fjölb. Allar innr. 1. fl. Parket á'gólfi alls staðar. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Hraunbær. Mjög góð 100 fm björt íb. á 3. hæð í mjög góðu fjölb- húsi. Góðar innr. Snyrtil. sameign. Njarðargata. Góð 4ra-5 herb. íb. á efri hæð og risi. Ca 22 fm bílsk. Góð eign á einum besta stað í bænum. Sörlaskjól. U.þ.b. 65 fm íb. á efstu hæð í góðu steinh. Parket á gólfum. Flísal. baðherb. Stór og fallegur garður. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,4 millj. Sérbýli - einbýli Hvannarimi. Stórgiæsii. 185 fm raðhús m. innb. bfl- skúr. Mjög fallegar innrétting- ar. Allt nýtt. Mikið áhv. Góð lán byggsj. Tilboð. Lindarsel. Stórgi. ca 350 fm einb. með ca 50 fm tvöf. bílsk. Ýmis skipti á minni eignum mögul. Verð: Tilboð. Réttarhoitsvegur. 130 fm fallegt raðhús. Eldhúsinnr. ný m. nýjum tækjum (upp- þvottav.) 4 svefnherb. Góð stofa. Góð lán áhv., byggsj. Símon Ólason, hdl. Hilmar Viktorsson, viðskiptafr. Jóhann Friðgeir, sölustj. Sigurjón Torfason, sölumaður Kristín Höskuldsdóttir, ritari Fasteignamiðlun Sigurður Óskarsson lögg.fasteigna- og skipasali Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík SÍMI 880150 Seljendur athugið! Hef kaupanda að 3ja-4ra herb. íb. á póstsvæðum 101, 105 eða 108. Hef kaupanda að 120 fm sérhæð á Högum, Melum eða nál. Landakoti. Verðhugmynd 10-12 millj. Hef kaupanda að einbýli eöa raðhúsi í Bústaðahverfi, Hvassaleiti, Fossvogi, Seljahverfi eða Neðra-Breiðholti. Hef kaupanda að sérhæð eða rúmg. íb. á 1. eða 2. hæð í fjölb. í Hlíðum, Teigum eða í Fossvogi. Hef kaupanda að einbýli eða raðhúsi í Garðabæ eða Kópavogi. Hef kaupanda að lítilli íb. í miðb. eða Vesturbæ. Hringið og við skráum eignirnar samdægurs SÍMI 880150 Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni niálsins! 3ja herbergja 6.500.000 Við undirritun samnings 200.000 Húsbréf 4.200.000 Lán frá seljanda 1.000.000 Við afhendingu 1.100.000 4ra herbergja 6.950. Við undirritun samnings 200.000 Húsbréf 4.500.000 Lán frá seljanda 1.000.000 Við afhendingu 1.250.000 Verðum við símann milli kl. 13 og 15 á sunnudaginn ÁLFTARÓS HF SM'OJUVEG 11 • 200 KOPAVOGI • S 91-641340 I’ERMAFORM - BYGGINGARMÁTI NÚTÍMANS verð frá kr. E PERMAFORM Til sölu Permaformíbúði Málþing um málefni fatlaðra STÆRRI sveitarfélög eru áfjáðari en minni um að taka við málefnum fatlaðra af ríkinu að því er Árni Stefán Jónsson, framkvæmdastjóri Starfsmannafélags ríkisstofnana, segir. Það hafi komið fram á mál- þingi félagsins, félags þroskaþjálfa og deild meðferðar- og uppeldisfull- trúa á föstudag. Á meðal frummæl- enda voru Rannveig Guðmundsdótt- ir, félagsmálaráðherra, Guðmundur Ragnarsson, varaformaður Þroska- hjálpar, Hafdís Hannesdóttir, félags- ráðgjafí hjá Öryrkjabandalagi Is- lands og Loftur Þorsteinsson, odd- viti Hrunamannahreppi. Af hálfu fulltrúa smærri sveitarfé- laga var rík áhersla lögð á að vanda skyldi til undirbúnings á flutningi málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfé- laga. Nauðsynlegt yrði að efla sam- vinnu milli sveitarfélaga, t.d. með byggðarsamlögum og héraðsnefnd- um, eða sameina minni sveitarfélög til að þeim yrði gert kleift að sinna verkefninu. Stærri sveitarfélög eins og Reykjavík voru áfjáðari í að taka við málaflokknum. „í Reykjavík er áhugi fyrir að félagsleg þjónusta, m.a. þjónustu við fatlaða, heyri und- ir einn og sama aðilann, þ.e.a.s. fé- lagsmálastofnun Reykjavíkurborg- ar,“ sagði Ámi Stefán. En talið er að með því megi koma á hagræði og færa þjónustuna nær þeim sem á þurfa að halda. Öyrkjabandalagið efnis Hugmynd um að færa þjónustuna á eina hendi var meðal annars studd af Þroskahjálp. Öryrkjabandalag ís- lands var með meiri vangaveltur. Einhveija liði mætti hugsanlega færa til sveitarfélaganna. Erfiðara væri að flytja aðra, t.d. þjónustu við blinda og hjálpartækjastarfsemi. Bent var á að ekki hefði fengist nægilega góð reynsla af því að færa ferðaþjónustu til sveitarfélaganna. Ámi Stefán sagði að fulltrúi Ör- yrkjabandalagsins hefði meðal ann- ars sagt áheyrendum frá upplifun sinni í Finnlandi en þar í landi færu sveitarfélög með málefni fatlaðra. Fulltrúinn hefði verið á ráðstefnu með tveimur álíka fötluðum mönn- um, annar hefði verið með aðstoðar- mann, hinn ekki, og hefði komið fram að annað sveitarfélagið hefði efni á að veita slíka þjónustu en hitt ekki. Sú afstaða félagsmálaráðuneytis að færa ætti þjónustuna til sveitarfé- laganna kom skýrt fram á fundinum. Hins vegar virtist ekki hafa verið stuðst við neinar rannsóknir eða úttektir við stefnumörkunina. Full- trúar stéttarfélaga vöruðu við að farið væri út í flutninginn áður en farið hefði verið í gegnum réttindi og starfskjör starfsmanna. Fjár- hagsleg hlið málsins var ekki tekin sérstaklega fyrir á fundinum. Vantarfyrirtæki Erum að endurnýja spjaldskrána hjá okkur eins og við gerum um hver áramót. Höfum kaupend- ur að iðnfyrirtækjum, heildverslunum og stærri fyrirtækjum. Vinsamlegast hafið samband. Olf mál trúnaðarmál. F.YRIRT/EKIflSALAIM SUÐURVERI SÍMAR 8t 2040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. 01 1 cn 91 97n Þ-VALDIMARSSON.framkvæmoastjqRí L I I JU'L I 0 I \J KRISTJAM KRISTJANSSON. loggiltur fasteigvasali Til sýnis og sölu m.a. athyglisverðra eigna: Efri hæð við Fjölnisveg sóirík 3ja-4ra herb. íb. Stofa, 2 svefnherb., sér borðstofa, suðursvalir. Stór trjágaröur. Úrvalsstaður. Á vinsælum stað í Vesturborginni Nýendurbyggt timburhús stálklætt m. 3ja herb. íb. á hæð og í risi. Laust 1. júní nk. Gamla góða húsnlánið kr. 1,9 millj. Suðurendi - sérþvhús - eignaskipti Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð miðsv. v. Hraunbae um 100 fm. Ágæt nýendurgerð sameign. Skipti mögul. á minni eign. Skammt frá KR-heimilinu vel með farin 4ra herb. íb. v. Meistaravelli tæpir 100 fm. Suðursvalir. Gott langtlán. Tilboð óskast. Vesturborgin - vinsæll staður - góð eign Rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð v. Hjarðarhaga. Nýtt tvöf. gler. Ágæt nýstandsett sameign. Tvennar svalir. Sérþvaðstaða. Tilboð óskast. Fjöldi fjársterkra kaupenda Einbhús, raðhús, sérhæðir og 2ja-5 herb. ibúðir óskast í borginni og nágr. Mikil útborgun fyrir rétta eign. Margs konar eignaskipti mögul. • • • Einbhús 120-150 fm óskast í Árbæjarhverfi. Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar uppl. AIMENNA FASTEIGNASAIAH UUGWEGM8SIMA^mÖ^W70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.