Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 3
G07T FÓLK - 306 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 3 Átt þú spariskírteini ríkissjóös í l.fl. D 1990 sem eru til innlausnar 10. febrúar 1995? Fjárfestu áfram í spariskírteinum Hvar annars stabar í heiminum bjóöast þér jafn góö kjör meö sérstökum skiptikjörum. á veröbréfum sem gefin eru út af ríkissjóöi? Tryggöu þér áfram góöa og örugga ávöxtun meö skiptikjörum á verötryggöum spariskírteinum, eöa nýttu þér aöra örugga og góöa kosti sem ríkissjóöur býöur. Verhtryggh spariskírteini meb 5,3% raunávöxtun. Spariskírteini með 4 eða 9 ára lánstíma. Þú tryggir þér skiptikjörin með því að kaupa þessi spariskírteini í stað þeirra sem nú eru til innlausnar. ECU-tengd spariskírteini. Gengistryggð spariskírteini tengd evrópsku mynteiningunni ECU. Með þeim tengist þú kjörum og ávöxtun hliðstæðum þeim sem eru á ECU-markað i í Evrópu. Þeir sem vilja fjárfesta til skamms tíma geta tryggt sparifé sitt í ríkisvíxlum með 3ja mánaða lánstíma. Komdu í Þjónustumiöstöö ríkisverðbréfa, Hverfisgötu 6, eða í afgreiðslu Seölabanka íslands og láttu ráögjafa okkar gefa þér góð ráö með skiptin. Þú getur einnig hringt í Þjónustumiðstööina í síma 562 6040 og pantað spariskírteini meö skiptikjörum í staö þeirra sem nú eru til innlausnar. Skiptikjörin eru aöeins í boöi frá 10. til 20. febrúar. \ A. B a RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS -------------------------- Kalkofnsvegi 1,150 Reykjavík ÞJÖNUSTUMIÐSJÖÐ RIKISVERÐBREFA Hverfisgötu 6, sími 562 6040
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.