Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 51 |íehÍ:ÝÉÖÍB:i«SÍÍi :TkÉ6É’S STtí:|:|: ISÁVÉÍHElfcXÍX;:; ST/I-RSrVTJAC SIMI 19000 GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON GERARD DEPARDIEU Tveif fyrír emn un film de GERARD LAUZIER HETJAN HANN PABBI Óborganleg og rómantísk gamanmynd um vandræðagang og raunir fráskilins föður þegar ástin blossar upp hjá „litlu stelpunni" hans. Mynd sem sviptir vetrardrunganum burt í einu vetfangi. Aðalhlutverk: Gerard Depardieu og Marie Gillain. Leikstjóri Gerard Lauzier. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. REYFARI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Bakkabræður í Paradís Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. LILLI ER TYNDUR Sýnd kl. 5. 2 fyrir 1 UNDIRLEIKARINN Sýnd kl. 9. 2 fyrir 1 Þar sem blómin HINN nýi James Bond, Pierce Brosnan, með Famke Janssen, sem leikur Xeniu, og Izabella Scorupco, sem leikur Natalyu. Feminískur James Bond NÝJASTA Bond-myndin, sem nefnist Gullna augað eða „Golden Eye“, verður ólík fyrri myndum um Bond að því leyti að konurnar verða ekki hlaupandi um á sund- fötum og Bond verður ekki jafn- mikil karlremba og áður. Ekki er nóg með það heldur verður yfir- maður Bonds, „M“, kona, sem leikin er af klassísku leikkonunni Judi Dench, og vogar hún sér að kalla Bond „karlremburisaeðlu". írski leikarinn Pierce Brosnan, sem verður í hlutverki Bond í fyrsta skipti, sagði á blaðamannafundi: „Kvenhetjumar em gjörbreyttar. Það er meira í þær spunnið og þær hafa eitthvað að segja.“ Síðar á fundinum minntist hann á „Bond- píumar", en leiðrétti sig og kallaði þær „Bond-konumar“. Þýska leikkonan Famke Janss- en leikur aðra af kvenhetjum myndarinnar og sagði á sama fundi: „Ég leik ekki heimskt við- hald eins né neins, heldur reyni ég að leika viti borna veru. Því verður þó ekki neitað að Bond- konurnar munu alltaf búa yfir aðdráttarafli." Gamanleikarinn Robbie Coltr- ane, sem leikur rússneskan glæpamann, kvartaði yfir því að hann væri kominn á fimmtugsald- ur og væri vel í holdum og hefði því haft takmarkaða möguleika á því að leika „Bond-stúlku“. Hann fullvissaði svo fréttamenn um það að Pierce Brosnan væri „hinn fullkomni herramaður í sturtuat- riðunum." Morgunblaðið/Halldór ÞJÓÐLEIKHÚSKÓRINN flytur lagið „Úr útsæ rísa íslands fjöll“. anga ► í TILEFNI af aldarafmæli Davíðs Stefánssonar var flutt dagskrá í Þjóðleikhúsinu undir yfirskriftinni „Þar sem blómin anga“. Flutt voru brot úr verk- um skáldsins. Komu fjölmargir tónlistarmenn og leikarar að sýningunni, en dagskráin var skipulögð af Herdísi Þorvalds- dóttur og Erlingi Gíslasyni. Um tónlistarhliðina sá Jóhann G. Jóhannsson og Andrés Sigur- vinsson sá um leikstjórn. Að- gangur var ókeypis og var troð- fullt út úr dyrum. SIGRÍÐUR Jónsdóttir, Elína Hallgrímsson, Ragnar Guðmundsson og Nanna Þórhallsdóttir. NANNA Cortes, Aron Axel Cortes og Krystyna Cortes. ★★★★★ e.H., Morgunpósturinn. ★ ★★★ Ö.N. Tíminn. ★★★Vj Á.Þ., Dagsljós. A.l. Mbl. ★★★ Ó.T., Rás 2. i.oífrz C\RVR STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX HX Hasarhetjan Van Damme snýr hér aftur í spennuþrunginni ferð um tímann. Timecop er vinsælasta mynd Van Damme til þesa og það ekki að ástæðuiausu. Vilt þú flakka um tímann? Skelltu þér þá á besta þrillerinn í bænum, Timecop Aðalhlutverk: Jean Claude Van Damme, Ron Silver, Mia Sara og Gloria Reuben. Leikstjóri: Peter Hyams. sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ALVORU BIOSALIR!!! - ALVORU BIOSALIR!!! Þessi klassiska saga í nýrri hrífatuii kvikmynd STORMYNDIN JUNGLEBOOK K{ , „Junglebook" er eitt vin- B • ' • sælasta ævintýri allra TMj|§? * tima og er frumsýnd á | ' , sama tima hérlendis og Mi Jt H M hjá Walt Disnev í Bandaríkjunum. Myndin er uppfull af spennu, rómantík, gríni og Kr endalausum ævintýrum. Stórgóðir leikarar: Jason •V : » „ Scott Lee (Dragon), : Sam Neill (Piano, Jurassic ■ .4 Park), og John Cleese (A ***. Ó.T. Rás 2 ★ **. A.Þ. Dagsljós Fish Called Wanda). Ath.: Atriði í myndinni geta valdiö ungum börnum ótta. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (0, uiiia: niiiiin||llll>KTTr aaa iiiniiiii|IITr Sýndkl 5,7,9 og 11 ★ ★★ ó.T. Rás 2 ★^^ g.S.E. Morgunp. ,★★★ D.V. H.K Komdu og sjáðu THE MASK, mögnuðustu mynd allra tíma!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.