Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGAR Viðskiptafræðingur Eftirlitsskrifstofa ríkisskattstjóra óskar að ráða viðskiptafræðing til starfa. Um er að ræða starí, sem lýtur að ýmis konar stoðvinnu við þróun og skipulag eftir- lits ásamt framkvæmd skattaeftirlits. Leitað er að traustum einstaklingi, sem hefur áhuga og kunnáttu til að fást við krefjandi verkefni á þessu sviði. Launakjör taka mið af samningum BHMR. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 29. janúar nk. CUÐNIÍÓNSSON RÁÐGTÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Verkfræðingur/ tæknifræðingur Óskað er eftir tæknimanni í gámadeild félagsins. Gámadeild annast rekstur gáma félagsins, sem m.a. felst í stýringu og við- haldi gáma með sem hagkvæmustum hætti. Leitað er að starísmanni til að annast eftir- farandi meginverkefni: • Umsjón með viðgerðum gáma á íslandi og erlendis. • Almennt kostnaðareftirlit með viðhalds- og viðgerðarkostnaði. • Eftirlit með ástandi gáma og fyrirbyggj- andi viðhaldi. • Áætlanagerð um rekstur og kaup gáma. • Leiðbeinir um meðferð og notkun gáma. BESSASTAÐAHREPPUR Bessastaðahreppur - skrifstofa Skrifstofa Bessastaðahrepps óskar eftir að ráða starfsmann tímabundið vegna afleysinga. Um er að ræða 50% starí með ráðningartíma til 1. ágúst 1995. Æskilegt er að umsækjend- ur hafi reynslu af bókhaldi, tölvuvinnslu og almennum skrifstofustörfum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun febrúar nk. Skriflegar umsóknir berist skrifstofustjóra eigi síðar en mánudaginn 30. janúar nk. Skrifstofa Bessastaðahrepps. Innheimtufólk óskast á eftirtalda staði: Garð - Hellissand - ísafjörð - Hnífsdal - Njarðvík - Keflavík - Kirkjubæjarklaustur - Patreksfjörð - Stokkseyri - Djúpavog - Hólmavík - Raufarhöfn - Vopnafjörð - Seyðisfjörð. Upplýsingar gefur Halldóra í síma 812300. á FRÓDI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA Ármúla 18, 108 Reykjavík Leitað er að verk- eða tæknifræðingi. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu á sviði málmiðnaðar. Skilyrði er að starísmað- ur hafi gott vald á ensku, skrifaðri og talaðri, og sé vanur tölvum. Þeir, sem hafa áhuga, eru vinsamlegast beðnir um að leggja inn umsóknir til starís- þróunardeildar EIMSKIPS í Pósthússtræti 2 fyrir 3. febrúar nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. EIMSKIP Blómaverslun Starfskraftur óskast í blómaverslun. Aðeins þeir, sem hafa reynslu og kunnáttu til starfsins, koma til greina. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „Blóm - 16143“. Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! AUGL YSINGAR FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Læknar Almennur fundur í Hlíðasmára 8 miðvikudag- inn 25. janúar kl. 20.30. Fundarefni: Tilvísanir. Stjórn Læknafélags Reykjavíkur. Göngufólk KALAK boðar til fundar í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Emil Örn Kristjánsson sýnir myndband frá Syðri-Straumfirði og lýsir gönguleiðum á svæðinu. Hér er um að ræða léttar göngu- leiðir fyrir áhugafólk um göngur og útivist. Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar mun í sumar bjóða hagkvæmar ferðir með viku- dvöl í Syðri-Straumfirði. Allir áhugasamir um útivist og göngur velkomnir. Grænlands-íslandsfélagið KALAK. Lftil prentsmiðja Til sölu lítil prentsmiðja í leiguhúsnæði. Hentug fyrir einstakling. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 91-670067 milli kl. 18 og 20 í dag og næstu daga. Til sölu er verslunarhúsnæði (um 40 fm) á 1. hæð við Starmýri nr. 2 í Reykjavík, ásamt geymslu (um 60 fm) í kjallara, eign þrotabús Sælu- hússins. Tilboð sendist fyrir 31. janúar nk. til undirrit- aðs skiptastjóra, sem veitir nánari upplýs- ingar. Áskilinn er réttur til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Jón Sigfús Sigurjónsson, hdl., skiptastj. Lögverhf., sími 91-11003, 91-623757, fax 91-15466. Laugavegi 18a, 5. hæð, 101 Reykjavík. Til sölu sólbaðs- og nuddstofan Sól & sæla, Hafnarfirði Upplýsingar í síma 654487 hjá Miðbæ Hafnarfjarðar hf. Fundarboð frá ferðamálanefnd Sjálfstæðis- flokksins Opinn fundur fyrir allt áhugafólk Sjálfstæðisflokksins, miðvikudaginn 25. janúar, kl. 17.00 á 2. hæð í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Málefni fundarins: Áhersluatriði Sjálfstæðísflokksins í ferðamálum fyrir alþingiskosn- ingarnar 1995. Vonumst eftir góðri mætingu á fundinn. Stjórnin. Fundarboð frá samgöngu- og fjarskiptanefnd Sjálfstæðisflokksins Opinn fundur fyrir allt áhugafólk Sjálfstæðisflokksins, miðvikudaginn 25. janúar, kl. 20.00 á 1. hæð í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Málefni fundarins: Áhersluatriði Sjálfstæðisflokksins í samgöngu- og fjarskiptamálum fyrir alþingiskosningarnar 1995. Vonumst eftir góðri mætingu á fundinn. Stjórnin. Fundarboð frá húsnæðisnefnd Sjálfstæðisflokksins Opinn fundur fyrir allt áhugafólk Sjálfstæðisflokksins, miðvikudaginn 25. janúar, kl. 17.30 í sal 2 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Málefni fundarins: Áhersluatriði Sjálfstæðisflokksins í húsnæðismálum fyrir alþingis- kosningarnar 1995. Vonumst eftir góðri mætingu á fundinn. Stjórnin. Garðbæingar Sjálfstæðisfélag Garðabæjar heldur fund um bæjarmálin í tónlistar- stofu Garðaskóla nk. fimmtudag 26. janúar kl. 20.30. Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri, flytur framsöguerindi um fjár- hagsáætlun bæjarins. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn og svara fyrirspurnum. Stjórnin. Sjálfstæðisflokkurinn . Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi Almennur félagsfundur verður haldinn í félagsheimili sjálfstæðisfélag- anna r Breiðholti íÁlfabakka 14A miðvikudaginn 25. janúar kl. 20.30. Gestir fundarins verða Árni Sigfússon og Guðrún Zoéga, borgarfull- trúar, ásamt Geir H. Haarde, alþingismanni. Boðið verður uppá léttar veitingar. Stjórnin. I.O.O.F. Rb.1 = 1441248 - 9.I. □ FJÖLNIR 5995012419 I.H.v. □ EDDA 5995012419 III □HLÍN 5995012419 Heimsókn til St. Jóh. St. Fjölnis AD KFUK, Holtavegi Fundur f kvöld kl. 20.30 við Holtaveg. Ljósið. Stúlkur úr md-KFUK I Frostaskjóli taka þátt í fundinum. Allar konur velkomnar. Hugrækt í húsi Guöspekifélagsins er hug- leiðslu- og leshópur á þriðju- dagskvöldum kl. 20.00. Guðspekifélagar og annað áhugafólk um hugrækt velkomiö. Dalvegi 24, Kópavogi f kvöld kl. 20.30: Fræðsla um Tjaldbúðina í umsjá Helenu Leifsdóttur. Miðvikudagskvöld kl. 20.00: Unglingafræðsla i umsjá Stein- þórs Þórðarsonar. Hallveigarstíg 1 •slmi 614330 Þorrablót að Úlfljóts- vatni 28.-29. janúar Gönguferðir, sameiginlegt þorra- hlaðborð og kvöldvaka. Góð gisti- aðstaða í fallegu umhverfi. Fararstjóri Lovísa Christiansen. Ath. brottför kl. 9.00 á laugar- dagsmorgun. Miðasala á skrifstofu. Dagsferð laugard. 28. jan. Kl. 10.30 Kjörgangan. Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.