Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 Taktu þátt í spennandi kvikmynda- getraun. Verðlaun: Boðsmiðará myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39.90 mln. Sími JAFNVEL KUREKASTELPUR VERÐA EINMANA Nýjasta mynd hins rómaða leikstjóra Gus Van Sant. Myndin er byggð á frægri bók eftir Tom Robbins og segir frá hinni vansköpuðu Sissy Hankshaw og leit hennar að sínum sess meðal manna. Sissy Hankshaw er afbrigðileg að því leyti að þumalputtar hennar eru óvenju langir. En Sissy lætur þessa vansköpun ekki hrjá sig hið minnsta og á meðan snýr hún vörn í sókn og verður færasti húkkari veraldar og meistari í puttaferðalögum. AÐALHLUTVERK: Keanu Reeves, John Hurt, Uma Thurman.'Rosanne Arnold og Sean Young. Sýnd kl. 11. B. i 12 ára. AÐEINS ÞU Miðaverð kr. 550. Sýnd kl. 5. 16500 EINN I VEIfi Ein stelpa, tveir strákar, þrir moguleikar threesome Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 7 og 9. Síðustu sýningar. Frankenstein: Forsýning fimmtudag kl. 9 - miðasala hafin vhxthlTnuhort með mund Með kortinu getur þú tekið út af Vaxtalínureikningnum þínum í öllum bönkum og nraðbönkum. (5)búnaðarbankinn - Trawilur banki VU/BÍÓ sAAmm jLoJ . Leon er frábær og mögnuð spennumynd frá hinum virta leikstjóra Luc Besson, þeim er gerði „NIKITA", „SUBWAY" og „THE BIG BLUE". Myndin gerist í New York og segir frá leigumorðingjanum Leon, sem er frábærlega leikinn af Jean Reno. Auk hans leikukr í myndini Gary Oldman, Danny Aiello og Natalie Portman, sem fer á kostum í sinni fyrstu mynd. Lag Bjarkar Guðmundsdóttur „Venus as a Boy" er í myndinni! Leon - Spennumynd með Besson og Reno í toppformi! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Diandra o g Douglas eiga von á barni ►DIANDRA og Michael Dou- glas eru nú hámingjusamari en nokkru sinni. Hjónin eiga von á barni og Michael Douglas geng- ur allt í haginn í Hollywood. Ekki er þó langt síðan Michael þurfti að fara í meðferð vegna þess að Diandra setti honum afarkosti. „Ég fór í meðferð tíl að bjarga hjónabandinu. Ég endaði svo á því að bjarga sjálf- um mér — sló tvær flugur í einu höggi,“ segir leikarinn og er í sjöunda himni. HALLDÓR Blöndal, samgönguráðherra og eiginkona hans, Kristrún Eymundsdóttir, við vaxmynd af Davíð Stefánssyni. Á svörtum fjöðrum A ALDARAFMÆLI Davíðs Stef- ánssonar var frumsýnt leikrit hjá Leikfélagi Akureyrar, eftir Erling Sigurðarson í leikstjóm Þráins Karlssonar, sem er ofið úr ljóðum skáldsins. Margir leikarar og tón- listarmenn koma fram í sýningunni. Aðalsteinn Bergdal fer með hlut- verk Davíðs. Hann er löngum stað- settur við skrifborð, sem er til hlið- ar við sviðið, og hugsar upphátt svo myndirnar spretta fram og persón- umar fá mál. Sigurþór Albert Heimisson og Dofri Hermannsson leika skáldið á mismunandi aldurs- skeiðum. Auk þess leika Rósa Guðný Þórsdóttir, Bergljót Arnalds, Sunna Borg og Þórey Aðalsteins- dóttir í sýningunni. Um tónlistarlega hlið leikritsins sér söngkvartett skipaður Atla Guð- laugssyni, Jóhannesi Gíslasyni, Jón- asínu Ambjömsdóttur og Þuríði Baldursdóttur. Atli Guðlaugsson annast tónlistarstjóm og Birgir Karlsson hljóðfæraleik. Morgunblaðið/Rúnar Þór ERLINGUR Sigurðarson fékk blómvönd í lok leiksýningarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.