Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 47 FOLKI FRETTUM Leikhús Frumsýning á Oleönnu LEIKRITIÐ Oleanna eftir leik- ritaskáldið David Mamet var frumsýnt á Litla sviðinu í Þjóð- leikhúsinu síðastliðið föstudags- kvöld. Leikitið fjallar um unga stúlku í háskólanámi sem leitar ásjár kennara síns þegar hún sér fram á að falla á mikilvægu prófi. Þegar fram vindur sögu standa áhorfendur frammi fyrir stórum siðferðilegum spurningum, þar sem samskipti kynjanna, misbeit- ing valds og kynferðisleg áreitni eru í brennidepli. Morgunblaðið/Jón Svavarsson VILBORG Þórarinsdóttir, Þóra Ásgeirsdóttir, Guðrún Guð- mundsdóttir og Gyða Ásmundsdóttir. SVEINN Einarsson, Haraldur Ólafsson, Elísabet Brekkan og Ásdís Skúladóttir. FOLK J ►BRESKI leikarinn Hugh Grant skrifaði Lake Vyrnwy-hótelinu í Wales bréf þar sem hann baðst afsökunar á þeirri fram- komu sinni að upp nefna starfsfólk hótelsins. Hann kallaði starfs- fólkið meðal annars „fitug- ust“, „fjölda- morðingja“ og „risagust". Þá kallaði hann einn af mat- réttunum sem boðið var upp á „óhrein bóndanær- föt“. „Ég biðst einlægr- ar afsökunar á því að aulafyndni mín skyldi hafa valdið sárindum," sagði í bréfinu frá Grant, sem er við tökur á kvikmynd í San Franc- * isco. „Ég er flón og ég er miður mín.“ Slúðurblaðið Sun var fyrst með fréttina og sagði að það mætti reikna Grant til tekna að hann hefði beðist afsökunar: „Vel af sér vikið, Hugh. Hvað kemur næsta mynd þín til með að heita ... Fjórar móðg- anir og auð- mýking?“ Hafðu A m málunum Fjórar móðganir og auðmýking NUPO LÉTT Vaskhugi er... • Sölukerfi • Fjáhagsbókhald • Vi&skiptamanna- og birgðakerfi • Launabókhald • Verkefnabókha Id • Félagabókhald og margt, margt fleira í einum einföldum pakka. Þúsund vi&skiptamenn, ódýr en góð þjónusta og - 5 ára reynsla tryggja gæðin. Vaskhugi hf. Sími 91-568 2680 Veldu verðlaunatækin frá Blomberq mammmaammmBmmmmmmmmmauaOf Blomberg hlaut hin eftirsóttu, alþjóðlegu 1F verðlaun fyrir framúrsharandi glæsilega og vandaða eldavél á stærstu iðn- sýningu Evrópu í Hannover í Pýskalandi. 586 framleiðendur frá 25 löndum kepptu um þessa eftirsóttu viðurkenningu. Við bjóðum 6 gerðir eldavéla á verði frá aðeins kr, 57.955* stgr. A3 auki bjóðum við mikið úrval af helluborðum og innbyggingarofnum frá Blomberg *Staðgreiðsluafsláttur er 5% Einai* Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 TT 5622901 og 5622900 - Þjónusta í þina þágu fffif.• WmHm - * f * /ffffiiki . Heimilismatur á Hótel Sögu -einfaldur, íslenskur og góður! í Skrúði á Hótel Sögu er hefðbundinn íslenskur heimilismatur á boðstólum í hádeginu alla virka daga. Á hverjum degi er í boði aðalréttur með súpu eða eftirrétti fyrir aðeins 930 kr. Komdu í Skrúð og fáðu þér íslenskan og góðan mat. ‘^ksn’ ***• ^ ****** so#. Vöts. 'uJ>a 1 Oj j°>h„ -þín saga!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.