Morgunblaðið - 24.01.1995, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 47
FOLKI FRETTUM
Leikhús
Frumsýning á Oleönnu
LEIKRITIÐ Oleanna eftir leik-
ritaskáldið David Mamet var
frumsýnt á Litla sviðinu í Þjóð-
leikhúsinu síðastliðið föstudags-
kvöld. Leikitið fjallar um unga
stúlku í háskólanámi sem leitar
ásjár kennara síns þegar hún sér
fram á að falla á mikilvægu prófi.
Þegar fram vindur sögu standa
áhorfendur frammi fyrir stórum
siðferðilegum spurningum, þar
sem samskipti kynjanna, misbeit-
ing valds og kynferðisleg áreitni
eru í brennidepli.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
VILBORG Þórarinsdóttir, Þóra Ásgeirsdóttir, Guðrún Guð-
mundsdóttir og Gyða Ásmundsdóttir.
SVEINN Einarsson, Haraldur Ólafsson, Elísabet Brekkan og
Ásdís Skúladóttir.
FOLK
J
►BRESKI leikarinn Hugh Grant
skrifaði Lake Vyrnwy-hótelinu í
Wales bréf þar sem hann baðst
afsökunar á þeirri fram-
komu sinni að upp
nefna starfsfólk
hótelsins. Hann
kallaði starfs-
fólkið meðal
annars „fitug-
ust“, „fjölda-
morðingja“ og
„risagust". Þá
kallaði hann
einn af mat-
réttunum sem
boðið var upp á
„óhrein bóndanær-
föt“.
„Ég biðst einlægr-
ar afsökunar á því að
aulafyndni mín skyldi
hafa valdið sárindum,"
sagði í bréfinu frá
Grant, sem er við tökur
á kvikmynd í San Franc- *
isco. „Ég er flón og ég
er miður mín.“
Slúðurblaðið Sun var
fyrst með fréttina og sagði
að það mætti reikna Grant
til tekna að hann hefði
beðist afsökunar: „Vel
af sér vikið, Hugh.
Hvað kemur
næsta mynd þín
til með að heita
... Fjórar móðg-
anir og auð-
mýking?“
Hafðu
A m
málunum
Fjórar móðganir
og auðmýking
NUPO LÉTT
Vaskhugi
er...
• Sölukerfi
• Fjáhagsbókhald
• Vi&skiptamanna-
og birgðakerfi
• Launabókhald
• Verkefnabókha Id
• Félagabókhald
og margt, margt fleira
í einum einföldum pakka.
Þúsund vi&skiptamenn,
ódýr en góð þjónusta og
- 5 ára reynsla
tryggja gæðin.
Vaskhugi hf.
Sími 91-568 2680
Veldu verðlaunatækin frá
Blomberq
mammmaammmBmmmmmmmmmauaOf
Blomberg hlaut
hin eftirsóttu,
alþjóðlegu 1F
verðlaun fyrir
framúrsharandi
glæsilega og
vandaða eldavél
á stærstu iðn-
sýningu Evrópu
í Hannover í
Pýskalandi. 586
framleiðendur frá
25 löndum kepptu
um þessa eftirsóttu
viðurkenningu.
Við bjóðum 6 gerðir
eldavéla á verði
frá aðeins
kr, 57.955* stgr.
A3 auki bjóðum við
mikið úrval af
helluborðum og
innbyggingarofnum
frá Blomberg
*Staðgreiðsluafsláttur er 5%
Einai*
Farestveit&Co.hf.
Borgartúni 28 TT 5622901 og 5622900
- Þjónusta í þina þágu
fffif.•
WmHm
- * f *
/ffffiiki .
Heimilismatur
á Hótel Sögu
-einfaldur, íslenskur
og góður!
í Skrúði á Hótel Sögu er hefðbundinn íslenskur heimilismatur á boðstólum
í hádeginu alla virka daga. Á hverjum degi er í boði aðalréttur með súpu
eða eftirrétti fyrir aðeins 930 kr.
Komdu í Skrúð og fáðu þér íslenskan og góðan mat.
‘^ksn’ ***•
^ ******
so#.
Vöts.
'uJ>a
1 Oj
j°>h„
-þín saga!