Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 ^ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet 3. sýn. mið. 25/1 - 4. sýn. lau. 28/1 - 5. sýn. fim. 2/2 - 6. sýn. sun. 5/2 - 7. sýn. mið. 8/2 - 8. sýn. fös. 10/2. Stóra sviðið kl. 20.00: 9 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Lau. 28/1 uppselt - fim. 2/2 - sun. 5/2, nokkur sæti laus, - fös. 10/2, nokkur sæti laus. • GAURAGANGUR ftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 26/1, uppselt, - sun. 29/1, nokkur sæti laus, - mið. 1/2 - fös. 3/2 - lau. 11/2. Ath. fáar sýningar eftir. • GAUKSHREIÐRIÐ ftir Dale Wasserman Fös. 27/1 nokkur sæti laus - lau. 4/2 næstsíðasta sýning - fim. 9/2 síðasta sýning. Ath. síðustu 3 sýningar. mSNÆDRO I I NINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 29/1 kl. 14 - nokkur sæti laus - sun. 5/2. GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurínn KABARETT 5. sýn. miðvikud. 25/1, gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 27/1, græn kort gilda uppselt, 7. sýn. lau. 28/1, hvít kort gilda, uppseit, 8. sýn. fim, 2/2, brún kort gilda, fáein sæti laus, 9. sýn. lau. 4/2, bleik kort gilda, uppselt, sun. 5/2, mið. 8/2. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fim. 26/1, fös. 3/2 30. sýn. lau. 11/2 næst síðasta sýn. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson, Sýn. fös. 27/1 fáein sæti laus, fös. 3/2, næst sfðasta sýn., sun. 12/2, síðasta sýning. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. mið. 25/1, fim. 26/1, uppselt, sun. 29/1 kl. 16, mið. 1/2 kl. 20. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiöslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Sýn. fös. 27/1 kl. 20:30, lau. 28/1 kl. 20:30. • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davtðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson 2. sýn. í dag, sun. 22/1 kl. 16:00 og kl. 20:30 nokkur sæti laus. Sun. 29/1 kl. 20.30, fim. 2/2 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýn- ingardaga. Sími 24073. F R Ú E M I I. í A E 1 K H u sl r Seljavegi 2 - sími 12233. n KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Síðdegissýning sunnudaginn 29. janúar kl. 15. Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum tfmum f símsvara, sími 12233. VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4507 4500 0022 0316 4543 3700 0014 2334 4548 9018 0034 2321 ÖLL ERLEND KORT SEM BYRJA Á: 4550 50** 4560 60** 4552 57** 4941 32** Aígreiðslirfólk vmsamlegast takió ofangreind toft úf umferö og sendið VISA íslandi sundurklippt. VEflDUUIN kr. 5000,- tyrif aö Wdtesta tort og visa á vðgest. 3 ÍSLAND Xi Álfabakka 18 - 109 Reykjavík Sfmi 91-671700 Sjábu hlutina í víbara samhengi! Love verður að hafa hemil á sér ► ROKKSTJARNAN Courtney Love úr hljómsveitinni Hole við- urkenndi fyrir rétti í Ástralíu að hafa úthúðað flugfreyju í innan- landsflugi þar í Iandi. Málsatvik voru þau að Love hvíldi fætur sínar á vegg fyrir framan sig og flugfreyjan bað hana um að taka fæturna niður af veggnum. Hót- aði flugfreyjan að hringja annars í lögregluna. „Gerðu það ef þú fj... þorir,“ svaraði Love áður en hún fór að vilja flugfreyjunnar. Niðurstaða málsins varð sú að Robert Kumar dómari skipaði Love að hegða sér skikkanlega næsta mánuðinn. FÓLK í FRÉTTUM Mannfagnaður Aldarminning Davíðs Stefánssonar TÓNLEIKAR voru haldnir í Gerðubergi laugardaginn 21. janúar í tilefni af aldarminningu Davíðs Stefánssonar frá Fagra- skógi. Á tónleikunum komu fram Ingveldur Ýr Jónsdóttir messó- sópran, Signý Sæmundsdóttir sópran og Þorgeir J. Andrésson tenór við undirleik Jónasar Ingi- mundarsonar á píanó. Kynnir var Valgerður Benediktsdóttir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson JONAS Ingimundarson, Valgerður Benediktsdóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Signý Sæmundsdóttir, Þorgeir J. Andrésson, Guðrún Jónsdóttir og Davíð Stefánsson, sem er bróðursonar- sonur skáldsins. ÞORGEIR J. Andrésson, Lára Böðvarsdóttir, Margrét Árna- dóttir og Jakob Hallgrímsson tónskáld. ROBERT Zemeckis hefur enn ekki ákveðið hvort hann geri framhald af Forrest Gump, en rithöfundurinn Winston Gro- om er að skrifa framhaldssögu. „Það yrði mjög erfitt,“ sagði leikstjórinn. „Ég þyrfti sannar- lega mjög innblásna sögu.“ DUDLEY Moore og Cybil Shepard bregða á leik við kynningu á Golden Globe- verðlaununum. SOPHIA Loren sendir koss til fréttamanna eftir að hún hafði fengið Cecil B. DeM- ille verðlaunin fyrir einstakt æviframlag til kvik- mynda. JESSICA Lange og Tom Hanks höfðu ástæðu til að fagna um helgina. Forrest Gump bar ►GOLD- EN Globe verð- launaaf- hendingin fór fram um helgina og sú mynd sem bar sigur úr býtum að þessu sinni var óumdeilanlega Forrest Gump. Auk þess að vera valin besta myndin voru leikstjóri hennar Robert Zemeckis og leik- arinn Tom Hanks verðlaunaðir. Quentin Tarantino fékk verðlaun fyrir besta handrit. Fyrir bestan leik í kvenhlutverki hreppti Jessica Lange verðlaunin vegna frammistöðu sinnar í „Blue Sky“. Fyrir bestan leik í aukahlutverki fengu Dianne West úr „Bullets Over Broadway" og Martin Land- auúr „Ed Wood“ verðlaunin. I flokki gamanmynda og söng- leikja hreppti Konungur dýranna verðlaunin. Hugh Grant fékk verðlaun sem besti gamanleikari fyrir leik sinn í bresku myndinni Fjögur brúðkaup og jarðarför. Jamie Lee Curtis var valin besta gamanleikkonan fyrir hlutverk sitt í Sönnum lygum. Athygli vakti að kvikmyndin „Burning Season“ hreppti verðlaunin i flokki fram- haldsþátta og sjónvarpsmynda, en hún fjallar um eyðingu regnskóg- anna í Suður-Ameríku. Aðalleik- ari myndarinnar, Raul Julia, sem lést í fyrra, var valinn besti leik- ari í aðalhlutverki í sama flokki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.