Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 49 WALT DISNEY PICTURBS kyunir ★★ MBL ★★★ Sýnd kl. 9 og 11.10. Konungur ljónannA BANVÆNN FALLHRAÐI SAMmI sammí SNORRABRAUT 37. SfMI 25211 OQ 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 NYJA LUC BESSON MYNDIN LEON SAMBÍ SAMmí VAN DAMME They KILLEÖ I HIS WIFE Mfl TEN YEARS Alj| THERE’S STILL TIME TD SAVE HER. HX MUROER IS EOREVER...UNTIL NQW. Hasarhetjan Van Damme snýr hér aftur í spennu- þrunginni ferð um tímann. Timecop er vinsælasta mynd Van Damme til þessa og það ekki að ástæðu- lausu.Vilt þú flakka um tímann? Skelltu þér þá á besta „þrillerinn" í bænum, Timecop Aðalhlutverk: Jean Claude Van Damme, Ron Silver, Mia Sara og Gloria Reuben. Leikstjóri: Peter Hyams. ÉgÆtlaáðVerða BANVÆNN FALLHRAÐI SPENNUMYND AV^ T\/E^ HX Nýtt í kvikmyndáhúsunum VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA Leon er frábær og mögnuð spennumynd frá hinum virta leikstjóra Luc Besson, þeim er gerði „NIKITA", „SUBWAY" og „THE BIG BLUE". Myndin gerist í New York og segir frá leigumorð- ingjanum Leon, sem er frábærlega leikinn af Jean Reno. Auk hans leikukr í myndini Gary Oldman, Danny Aiello og Natalie Portman, sem fer á kostum í sinni fyrstu mynd. Lag Bjarkar Guðmundsdóttur „Venus as a Boy" er í myndinni! Leon - Spennumynd með Besson og Reno í toppformi! Sambíóin hafa ákveðið að hafa sérstakar sýningar í Bíóhöllinni og Saga-Bíó á myndinni Konungur Ljónanna „The Lion King" til styrktar Súðavíkingum. Sýningarnar verða þriðjudaginn 24. janúar kl. 17 og mun allur ágóði renna í söfnunarátakið Samhugur í verki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 B. innan 16 ára. |N Ý R BIÓSALURl Sýnd kl.4.50, 7, 9 og 11.10 v Jí.k. j._. ENSKTTAL Sýnd með íslensku tali kl. 5 og 7. Sýnd með ensku tali kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd með íslensku tali kl. 5 og 7. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllll 11 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 9og 11.10. II Sýnd kl. S, 7, og 9.II Sýnd kl. 11. Illllllllllllllll III llll llll IIM lllll 11 Leon sýndur í Sambíóunum ...blaöib - kjarni málsins! Sjabu hlutina í víbara samhengi! SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga spennumyndina Leon í leikstjórn Luc Besson. Besson hefur m.a. leikstýrt „Nikita“, „The Big Blue“, „Subway“ og „Atlantis". Kvikmyndin segir frá leigumorðingjanum Leon. Inn í líf hans kemur ung stúlka sem leitar ásjár eftir að hafa misst fjölskylduna, sem lögreglumenn í dular- gervi myrtu. Leigumorðing- inn er orðinn uppeldisfaðir og hin nýja dóttir hans leitar hefnda. Með hlutverk Leon fer Jean Reno sern er þekktast- ur fyrir hlutverk sín í mynd- um Besson t.d. „Nikita“ og „Big Blue“. Önnur aðalhlut- verk eru í höndum Gary Old- man, Danny Aiello og Na- talie Portman sem hér leikur í sinni fyrstu kvikmynd. JEAN Reno í hlutverki sínu sem Leon. Lag Bjarkar Guðmunds- dóttur „Venus as a boy“ kemur fyrir í myndinni. BféHðLL ÁLFABAKKA 8, SfMI 878 900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.