Morgunblaðið - 24.01.1995, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 49
WALT DISNEY PICTURBS
kyunir
★★ MBL
★★★
Sýnd kl. 9 og 11.10.
Konungur ljónannA
BANVÆNN FALLHRAÐI
SAMmI
sammí
SNORRABRAUT 37. SfMI 25211 OQ 11384
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
NYJA LUC BESSON MYNDIN LEON
SAMBÍ
SAMmí
VAN DAMME
They KILLEÖ I
HIS WIFE Mfl
TEN YEARS Alj|
THERE’S STILL
TIME TD
SAVE HER.
HX
MUROER IS EOREVER...UNTIL NQW.
Hasarhetjan Van Damme snýr hér aftur í spennu-
þrunginni ferð um tímann. Timecop er vinsælasta
mynd Van Damme til þessa og það ekki að ástæðu-
lausu.Vilt þú flakka um tímann? Skelltu þér þá á
besta „þrillerinn" í bænum, Timecop
Aðalhlutverk: Jean Claude Van Damme, Ron Silver,
Mia Sara og Gloria Reuben.
Leikstjóri: Peter Hyams.
ÉgÆtlaáðVerða
BANVÆNN FALLHRAÐI
SPENNUMYND
AV^
T\/E^
HX
Nýtt í kvikmyndáhúsunum
VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA
Leon er frábær og mögnuð spennumynd frá hinum
virta leikstjóra Luc Besson, þeim er gerði „NIKITA",
„SUBWAY" og „THE BIG BLUE".
Myndin gerist í New York og segir frá leigumorð-
ingjanum Leon, sem er frábærlega leikinn af Jean
Reno. Auk hans leikukr í myndini Gary Oldman,
Danny Aiello og Natalie Portman, sem fer á kostum í
sinni fyrstu mynd.
Lag Bjarkar Guðmundsdóttur
„Venus as a Boy" er í myndinni!
Leon - Spennumynd með Besson og
Reno í toppformi!
Sambíóin hafa ákveðið að hafa sérstakar
sýningar í Bíóhöllinni og Saga-Bíó á myndinni
Konungur Ljónanna „The Lion King" til styrktar
Súðavíkingum. Sýningarnar verða þriðjudaginn
24. janúar kl. 17 og mun allur ágóði renna í
söfnunarátakið Samhugur í verki.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 B. innan 16 ára.
|N Ý R BIÓSALURl
Sýnd kl.4.50, 7, 9 og 11.10
v Jí.k. j._.
ENSKTTAL
Sýnd með íslensku tali kl. 5 og 7.
Sýnd með ensku tali kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd með íslensku tali kl. 5 og 7.
Illllllllllllllllllllllllllllllllllllll
11 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
Sýnd kl. 9og 11.10. II Sýnd kl. S, 7, og 9.II Sýnd kl. 11.
Illllllllllllllll III llll llll IIM lllll 11
Leon sýndur í
Sambíóunum
...blaöib
- kjarni málsins!
Sjabu hlutina í víbara samhengi!
SAMBÍÓIN hafa tekið til
sýninga spennumyndina
Leon í leikstjórn Luc Besson.
Besson hefur m.a. leikstýrt
„Nikita“, „The Big Blue“,
„Subway“ og „Atlantis".
Kvikmyndin segir frá
leigumorðingjanum Leon.
Inn í líf hans kemur ung
stúlka sem leitar ásjár eftir
að hafa misst fjölskylduna,
sem lögreglumenn í dular-
gervi myrtu. Leigumorðing-
inn er orðinn uppeldisfaðir
og hin nýja dóttir hans leitar
hefnda.
Með hlutverk Leon fer
Jean Reno sern er þekktast-
ur fyrir hlutverk sín í mynd-
um Besson t.d. „Nikita“ og
„Big Blue“. Önnur aðalhlut-
verk eru í höndum Gary Old-
man, Danny Aiello og Na-
talie Portman sem hér leikur
í sinni fyrstu kvikmynd.
JEAN Reno í hlutverki
sínu sem Leon.
Lag Bjarkar Guðmunds-
dóttur „Venus as a boy“
kemur fyrir í myndinni.
BféHðLL
ÁLFABAKKA 8, SfMI 878 900