Morgunblaðið - 24.01.1995, Page 3
G07T FÓLK - 306
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 3
Átt þú spariskírteini ríkissjóös í l.fl. D 1990
sem eru til innlausnar 10. febrúar 1995?
Fjárfestu áfram í spariskírteinum Hvar annars stabar í heiminum bjóöast þér jafn góö kjör
meö sérstökum skiptikjörum. á veröbréfum sem gefin eru út af ríkissjóöi? Tryggöu þér
áfram góöa og örugga ávöxtun meö skiptikjörum á
verötryggöum spariskírteinum, eöa nýttu þér aöra
örugga og góöa kosti sem ríkissjóöur býöur.
Verhtryggh spariskírteini meb
5,3% raunávöxtun.
Spariskírteini með 4 eða 9 ára lánstíma.
Þú tryggir þér skiptikjörin með því að
kaupa þessi spariskírteini í stað þeirra sem
nú eru til innlausnar.
ECU-tengd spariskírteini.
Gengistryggð spariskírteini tengd evrópsku
mynteiningunni ECU. Með þeim tengist þú
kjörum og ávöxtun hliðstæðum þeim sem
eru á ECU-markað i í Evrópu.
Þeir sem vilja fjárfesta til skamms tíma geta tryggt sparifé sitt í ríkisvíxlum með 3ja mánaða lánstíma.
Komdu í Þjónustumiöstöö ríkisverðbréfa, Hverfisgötu 6, eða í afgreiðslu Seölabanka íslands og
láttu ráögjafa okkar gefa þér góð ráö með skiptin. Þú getur einnig hringt í Þjónustumiðstööina í
síma 562 6040 og pantað spariskírteini meö skiptikjörum í staö þeirra sem nú eru til innlausnar.
Skiptikjörin eru aöeins í boöi frá 10. til 20. febrúar.
\ A. B a
RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS
--------------------------
Kalkofnsvegi 1,150 Reykjavík
ÞJÖNUSTUMIÐSJÖÐ
RIKISVERÐBREFA
Hverfisgötu 6, sími 562 6040