Morgunblaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ Mörg- snjóflóð í Olafsfjarðarmúla r Morgunblaðið/Rúnar Þór Fannfergi nyrðra LOGREGLUMENN á Dalvík og Ólafsfirði voru á vakt við snjóflóða- svæði milli staðanna, skammt norðan Sauðaness utan Dalvíkur en þar féllu mörg flóð í gærdag. Eitt þeirra náði niður á veginn og var honum lokað um tíma, en um hádegi var rudd slóð í gegn. Lörg- reglan var beggja vegna flóðsins til að hafa gætur á að allir kæm- ust í gegn. Flóðið var um 80 metr- ar á breidd. Vonskuveður var komið í Ólafs- firði síðdegis í gær, skafrenningur og nánast ekkert skyggni og var fólki ráðlagt að vera ekki á ferð- inni á þessum slóðum að sögn lög- reglu í Ólafsfirði. Tíð óhöpp í umferðinni ÁTTA óhöpp urðu í umferðinni á Akureyri og nágrenni í gær og um helgina. Ökumaður og farþegi fóru með sjúkrabíl á slysadeild eftir árekstur tveggja bíla síðdegis á laugardag á Norðurlandsvegi við Hlíðarbæ. Þá rákust tveir bílar saman á Norðurlandsvegi á Sval- HAGSMUNASAMTÖK fatlaðra á Akureyri, Styrktarfélag vangefínna og Foreldrafélag barna með sérþarf- ir og Svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra á Norðurland eystra gang- ast fyrir fræðsludögum Tölvumið- stöðvar fatlaðra á Hótel KEA 2. og 3. febrúar. Starfsmenn stöðvarinnar, Sigrún Jóhannsdóttir og Jens Tollefsen, munu heimSækja Akureyri og kynna tölvumiðstöðina og möguleika hennar til að þjóna fötluðum með tölvu- og ENDANLEGAR skýrslur tveggja aðila, ráðgjafaþjónustu Nýsis í Reykjavík og Ándra Teitssonar ráðgjafa hjá Kaupþingi, um áhrif þess á starfsemi Útgerðarfélags Akureyringa ef skipt yrði um sölu- aðila afurða voru lagðar fram á fundi sem hófst kl. 8 í morgun hjá viðræðuhópi bæjarstjórnar Akur- eyri. Á fundinum verða valkostir sem bærinn stendur frammi fyrir skoðaðir gaumgæfilega að sögn Jakobs Björnssonar bæjarstjóra. Gert er ráð fyrir að störfum við- ræðuhópsins ljúki á morgun með því að hann skili frá sér áliti sem Iagt verður fyrir bæjarráð og bæj- barðseyri skammt frá bænum Höfn og var ökumaður annarrar bif- reiðarinnar fluttur á slysadeild. Nokkur minniháttar óhöpp urðu í umferðinni, þar af urðu fjórir árekstrar á Akureyri í gær. Eign- artjón er umtalsvert. Ekið á hross Ekið var á hross við bæinn Hólshús í Eyjafjarðarsveit á sunnudag, tvö hross voru á vegin- um en bíllinn lenti á öðru þeirra. Því virðist ekki hafa orðið meint af árekstrinum en það hvarf á brott eftir atvikið. Fjögur hross drápust þegar bíl var ekið inn í hrossahóp á Ólafs- fjarðarvegi við bæinn Hvamm í Árnarneshreppi á laugardag. Þijú hrossanna í hópnum meiddust. Ökumaður og farþegi voru fluttir á slysadeild. Bíllinn skemmdist mikið. Varðstjóri lögreglunnar á Akur- eyri sagði að mikil hálka væri og virtust margir ökumenn ekki átta sig á henni. tæknibúnaði. Á fimmtudag verður samfelld dagskrá þar sem m.a. verð- ur kynntur hugbúnaður sem hentar í sérkennslu, snertiborð, snertiskjár, rofar og tölvuvæddar tjáskiptivélar. Á föstudag veita starfsmenn stöðvar- innar 'einstaklingsráðgjöf. Fræðsludagarnir eru öllum opnir og fatlaðir og þeir sem vinna með fötluðum eru hvattir til að nýta sér þetta tækifæri til að fylgjast með möguleikum og nýjungum á þessu sviði. arstjórn. Kalla þarf bæjarráð sam- an með sólarhrings fyrirvara en tvo sólarhringa þarf til að kalla saman aukafund í bæjarstjórn en næsti reglulegi fundur í bæjarstjórn er ekki fyrr en í næstu viku. Frumdrög skýrslanna voru lagð- ar fyrir hagsmunaaðila, viðræðu- hópinn, stjóm ÚA, Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og íslenskra sjávarafurða síðdegis á föstudag. Úm'helgina var farið yfir frum- drögin, athugasemdir lagðar fram og óskað var eftir frekari upplýs- ingum, en endanlegar skýrslur verða sem fyrr segir lagðar fram í dag. MIKILL snjór er á Akureyri og hefur honum verið rutt upp í geysistóra hauga víða við göt- ur. Þeir félagar Guðlaugur og Leonard voru að leik í einum slíkum í gærdag, trónuðu efst á toppnum og hugðust fara að Valkostir metnir Jakob Björnsson bæjarstjóri sagði í gær að draga myndi til tíð- inda í málinu í kjölfar þess að við- ræðuhópurinn hefði fengið endan- legar skýrslur í hendur og metið valkosti, en eins og fram hefur komið hafa íslenskrar sjávarafurðir boðist til að flytja höfuðstöðvar sín- ar norður til Akureyrar fái þeir umboð til að selja afurðir Útgerðar- félags Akureyringa. Mótleikur Söl- umiðstöðvar hraðfrystihúsanna var boð um að tryggja 80-100 störf í bænum, m.a. með því að flytja þriðj- ung starfsemi sinnar til Akureyrar, dæmi bræðranna alræmdu Kar- íusar og Baktusar og bora holu niður í hauginn. Piltar úr fimmta bekk Barnaskólans sem voru á heimleið stöldruðu við óg fylgdust með upphafi verksins. með því að stofna til atvinnurekstr- ar um umbúðaframleiðslu í bænum, koma á miðstöð flutninga til og frá landinu á Akureyri og kosta pró- fessorstöðu við Háskólann á Akur- eyri. Á lokastigi „Það líður að ákvarðanatöku," sagði Jakob en hann benti á að málið væri afar mikilvægt og því hefði ekki verið flanað að neinu. „Við vildum hafa báðar skýrslurnar í endanlegu formi áður en til ákvarðanatöku kemur en nú er málið að komast á lokastig." Forseti bæjarstjórnar Akureyrar Hörmum afsögn Braga SIGRFRÍÐUR Þorsteinsdóttir for- seti bæjarstjórnar Akureyrar seg- ist harma þá ákvörðun Braga V. Bergmanns að segja af sér for- mennsku í íþrótta- og tómstundar- áði, ÍTA. „Okkur þykir leiðinlegt að hann skyldi fara frá með þess- um hætti,“ sagði Sigfríður. Bragi sagði af sér formennsku í ráðinu og óskaði jafnframt eftir að vera leystur frá störfum í HM-nefndinni sem sett var á lag- girnar til að undirbúa heimsmeist- arakeppnina í handbolta, en D-rið- 01 hennar fer fram á Akureyri. Bragi segir ástæðu uppsagnar sinnar óánægju með fjárveitingar, en meirihlutinn hafi ekki staðið við þau fyrirheit sem gefin voru í kosningabaráttunni. Nýr fulltrúi Sigfríður sagði að á næsta fundi bæjarstjórnar yrði væntanlega til- kynnt um nýjan fulltrúa Fram- sóknarflokks í íþrótta- og tóm- stundaráði. -----» ♦ ♦--- Fékk21 milljón til ráðstöfunar í VIÐTALI, sem birtist í blaðinu á föstudag, við Braga V. Berg- mann, sem sagði af sér for- mennsku í íþrótta- og tómstui^dar- áði vegna óánægju með fjárveit- ingar til ráðsins, gætti nokkurrar ónákvæmni með skiptingu fjár- veitinga. íþrótta- og tómstundaráð ósk- aði eftir 14,2 miljónum króna til viðhaldsverkefna en fékk rúmar 11 miljónir. Þá var óskað eftir 10 milljónum óskipt til gjaldfærðrar fjárfestingar og loks 10 milljónum króna til nauðsynlegra endurbóta í íþróttahöllinni vegna HM-95. Niðurstaða bæjarstjórnar var sú að strika út beiðnina um peninga til Hallarinnar og því fékk ráðið alls 21 milljón til ráðstöfunar í stað 34 sem það óskaði eftir. Vissu að framkvæmdir kostuðu 10 milljónir Bragi segir bæjarstjóm hafa vitað að framkvæmdir í Höllinni kostuðu 10 milljónir og viðhaldsféð hefði þegar verið „eyrnamerkt“ til nauðsynlegra viðhaldsverkefna í hinum ýmsu mannvirkjum. Því hefði ráðið ekki krónu til ráðstöf- unar til annarra verkefna á árinu. Að sínu mati væri það algjörlega óviðunandi. Tölvumiðstöð fatlaðra kynnt Viðræðuhópur bæjai'stjórnar í UA-málinu skilar áliti /uls*q9,,r HENN6R RUXOflRlMtl StbylWO* 3k» Kr.l9»0f kur roana»4..... Ath.Stjörnusaga nunaðanns^_ e !c k L af januarbólcuniim! KflLDHfEDNI ÖRWQflNNfl Qz ásútgáfan Qlerárgötu 28 - Akureyri Askriftarsími 96-2A966
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.