Morgunblaðið - 31.01.1995, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 31.01.1995, Qupperneq 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ Mörg- snjóflóð í Olafsfjarðarmúla r Morgunblaðið/Rúnar Þór Fannfergi nyrðra LOGREGLUMENN á Dalvík og Ólafsfirði voru á vakt við snjóflóða- svæði milli staðanna, skammt norðan Sauðaness utan Dalvíkur en þar féllu mörg flóð í gærdag. Eitt þeirra náði niður á veginn og var honum lokað um tíma, en um hádegi var rudd slóð í gegn. Lörg- reglan var beggja vegna flóðsins til að hafa gætur á að allir kæm- ust í gegn. Flóðið var um 80 metr- ar á breidd. Vonskuveður var komið í Ólafs- firði síðdegis í gær, skafrenningur og nánast ekkert skyggni og var fólki ráðlagt að vera ekki á ferð- inni á þessum slóðum að sögn lög- reglu í Ólafsfirði. Tíð óhöpp í umferðinni ÁTTA óhöpp urðu í umferðinni á Akureyri og nágrenni í gær og um helgina. Ökumaður og farþegi fóru með sjúkrabíl á slysadeild eftir árekstur tveggja bíla síðdegis á laugardag á Norðurlandsvegi við Hlíðarbæ. Þá rákust tveir bílar saman á Norðurlandsvegi á Sval- HAGSMUNASAMTÖK fatlaðra á Akureyri, Styrktarfélag vangefínna og Foreldrafélag barna með sérþarf- ir og Svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra á Norðurland eystra gang- ast fyrir fræðsludögum Tölvumið- stöðvar fatlaðra á Hótel KEA 2. og 3. febrúar. Starfsmenn stöðvarinnar, Sigrún Jóhannsdóttir og Jens Tollefsen, munu heimSækja Akureyri og kynna tölvumiðstöðina og möguleika hennar til að þjóna fötluðum með tölvu- og ENDANLEGAR skýrslur tveggja aðila, ráðgjafaþjónustu Nýsis í Reykjavík og Ándra Teitssonar ráðgjafa hjá Kaupþingi, um áhrif þess á starfsemi Útgerðarfélags Akureyringa ef skipt yrði um sölu- aðila afurða voru lagðar fram á fundi sem hófst kl. 8 í morgun hjá viðræðuhópi bæjarstjórnar Akur- eyri. Á fundinum verða valkostir sem bærinn stendur frammi fyrir skoðaðir gaumgæfilega að sögn Jakobs Björnssonar bæjarstjóra. Gert er ráð fyrir að störfum við- ræðuhópsins ljúki á morgun með því að hann skili frá sér áliti sem Iagt verður fyrir bæjarráð og bæj- barðseyri skammt frá bænum Höfn og var ökumaður annarrar bif- reiðarinnar fluttur á slysadeild. Nokkur minniháttar óhöpp urðu í umferðinni, þar af urðu fjórir árekstrar á Akureyri í gær. Eign- artjón er umtalsvert. Ekið á hross Ekið var á hross við bæinn Hólshús í Eyjafjarðarsveit á sunnudag, tvö hross voru á vegin- um en bíllinn lenti á öðru þeirra. Því virðist ekki hafa orðið meint af árekstrinum en það hvarf á brott eftir atvikið. Fjögur hross drápust þegar bíl var ekið inn í hrossahóp á Ólafs- fjarðarvegi við bæinn Hvamm í Árnarneshreppi á laugardag. Þijú hrossanna í hópnum meiddust. Ökumaður og farþegi voru fluttir á slysadeild. Bíllinn skemmdist mikið. Varðstjóri lögreglunnar á Akur- eyri sagði að mikil hálka væri og virtust margir ökumenn ekki átta sig á henni. tæknibúnaði. Á fimmtudag verður samfelld dagskrá þar sem m.a. verð- ur kynntur hugbúnaður sem hentar í sérkennslu, snertiborð, snertiskjár, rofar og tölvuvæddar tjáskiptivélar. Á föstudag veita starfsmenn stöðvar- innar 'einstaklingsráðgjöf. Fræðsludagarnir eru öllum opnir og fatlaðir og þeir sem vinna með fötluðum eru hvattir til að nýta sér þetta tækifæri til að fylgjast með möguleikum og nýjungum á þessu sviði. arstjórn. Kalla þarf bæjarráð sam- an með sólarhrings fyrirvara en tvo sólarhringa þarf til að kalla saman aukafund í bæjarstjórn en næsti reglulegi fundur í bæjarstjórn er ekki fyrr en í næstu viku. Frumdrög skýrslanna voru lagð- ar fyrir hagsmunaaðila, viðræðu- hópinn, stjóm ÚA, Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og íslenskra sjávarafurða síðdegis á föstudag. Úm'helgina var farið yfir frum- drögin, athugasemdir lagðar fram og óskað var eftir frekari upplýs- ingum, en endanlegar skýrslur verða sem fyrr segir lagðar fram í dag. MIKILL snjór er á Akureyri og hefur honum verið rutt upp í geysistóra hauga víða við göt- ur. Þeir félagar Guðlaugur og Leonard voru að leik í einum slíkum í gærdag, trónuðu efst á toppnum og hugðust fara að Valkostir metnir Jakob Björnsson bæjarstjóri sagði í gær að draga myndi til tíð- inda í málinu í kjölfar þess að við- ræðuhópurinn hefði fengið endan- legar skýrslur í hendur og metið valkosti, en eins og fram hefur komið hafa íslenskrar sjávarafurðir boðist til að flytja höfuðstöðvar sín- ar norður til Akureyrar fái þeir umboð til að selja afurðir Útgerðar- félags Akureyringa. Mótleikur Söl- umiðstöðvar hraðfrystihúsanna var boð um að tryggja 80-100 störf í bænum, m.a. með því að flytja þriðj- ung starfsemi sinnar til Akureyrar, dæmi bræðranna alræmdu Kar- íusar og Baktusar og bora holu niður í hauginn. Piltar úr fimmta bekk Barnaskólans sem voru á heimleið stöldruðu við óg fylgdust með upphafi verksins. með því að stofna til atvinnurekstr- ar um umbúðaframleiðslu í bænum, koma á miðstöð flutninga til og frá landinu á Akureyri og kosta pró- fessorstöðu við Háskólann á Akur- eyri. Á lokastigi „Það líður að ákvarðanatöku," sagði Jakob en hann benti á að málið væri afar mikilvægt og því hefði ekki verið flanað að neinu. „Við vildum hafa báðar skýrslurnar í endanlegu formi áður en til ákvarðanatöku kemur en nú er málið að komast á lokastig." Forseti bæjarstjórnar Akureyrar Hörmum afsögn Braga SIGRFRÍÐUR Þorsteinsdóttir for- seti bæjarstjórnar Akureyrar seg- ist harma þá ákvörðun Braga V. Bergmanns að segja af sér for- mennsku í íþrótta- og tómstundar- áði, ÍTA. „Okkur þykir leiðinlegt að hann skyldi fara frá með þess- um hætti,“ sagði Sigfríður. Bragi sagði af sér formennsku í ráðinu og óskaði jafnframt eftir að vera leystur frá störfum í HM-nefndinni sem sett var á lag- girnar til að undirbúa heimsmeist- arakeppnina í handbolta, en D-rið- 01 hennar fer fram á Akureyri. Bragi segir ástæðu uppsagnar sinnar óánægju með fjárveitingar, en meirihlutinn hafi ekki staðið við þau fyrirheit sem gefin voru í kosningabaráttunni. Nýr fulltrúi Sigfríður sagði að á næsta fundi bæjarstjórnar yrði væntanlega til- kynnt um nýjan fulltrúa Fram- sóknarflokks í íþrótta- og tóm- stundaráði. -----» ♦ ♦--- Fékk21 milljón til ráðstöfunar í VIÐTALI, sem birtist í blaðinu á föstudag, við Braga V. Berg- mann, sem sagði af sér for- mennsku í íþrótta- og tómstui^dar- áði vegna óánægju með fjárveit- ingar til ráðsins, gætti nokkurrar ónákvæmni með skiptingu fjár- veitinga. íþrótta- og tómstundaráð ósk- aði eftir 14,2 miljónum króna til viðhaldsverkefna en fékk rúmar 11 miljónir. Þá var óskað eftir 10 milljónum óskipt til gjaldfærðrar fjárfestingar og loks 10 milljónum króna til nauðsynlegra endurbóta í íþróttahöllinni vegna HM-95. Niðurstaða bæjarstjórnar var sú að strika út beiðnina um peninga til Hallarinnar og því fékk ráðið alls 21 milljón til ráðstöfunar í stað 34 sem það óskaði eftir. Vissu að framkvæmdir kostuðu 10 milljónir Bragi segir bæjarstjóm hafa vitað að framkvæmdir í Höllinni kostuðu 10 milljónir og viðhaldsféð hefði þegar verið „eyrnamerkt“ til nauðsynlegra viðhaldsverkefna í hinum ýmsu mannvirkjum. Því hefði ráðið ekki krónu til ráðstöf- unar til annarra verkefna á árinu. Að sínu mati væri það algjörlega óviðunandi. Tölvumiðstöð fatlaðra kynnt Viðræðuhópur bæjai'stjórnar í UA-málinu skilar áliti /uls*q9,,r HENN6R RUXOflRlMtl StbylWO* 3k» Kr.l9»0f kur roana»4..... Ath.Stjörnusaga nunaðanns^_ e !c k L af januarbólcuniim! KflLDHfEDNI ÖRWQflNNfl Qz ásútgáfan Qlerárgötu 28 - Akureyri Askriftarsími 96-2A966

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.