Morgunblaðið - 31.01.1995, Page 47

Morgunblaðið - 31.01.1995, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 47 FÓLK í FRÉTTUM Kynbomba í kabarett ►KYNBOMBAN Anne Nicole Smith fer með annað aðalhlut- verka í kvikmyndinni „DaVinc- i’s War II“. Þar heyrði hótel- eigandinn Jack Sommer til hennar þar sem hún söng á milli þess sem tökur fóru fram. í hrifningu sinni spurði hann hvort hún hefði áhuga á að leika í kabarett á hóteli sínu, sem nefnt er eftir Aladdín. Hún sló til og mun koma fram í kabarettinum þegar tökum á myndinni lýkur. Morgunblaðið/Jón Svavarsson AÐSTANDENDUR sýningarinnar á góðri stund. ANNE Nieole Smith lék síð- ast í Beint á ská 33'/». LÚÐVIK Júlíusson, Stefán Júlíusson, Halldór Geirsson og Ólafur Ólafsson. Allt í misgripum LEIKFÉLAG Menntaskólans í Kópavogi var endurvakið á þessu skólaári og var ákveðið að færa upp leikrit í fyrsta skipti eftir tíu ára hlé. Þá var ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur heldur ákveðið að setja upp leikritið Allt í misgripum eftir W. Shakespeare og var það frumsýnt í Félagsheimili Kópavogs síðastliðið föstudagskvöld. Leikstjóri var Eggert Arnar Kaaber, en alls unnu á þriðja tug nemenda að sýningunni. HRAÐLESTRARN AMSKEIÐ LQ Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? QQ Viltu margfalda afköst í námi um alla framtíð? 03 Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju? Ef svar þitt er jákvætt skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestrarnámskeið sem hefst miðvikudaginn 8. febrúar. Skráning í símum 564-2100 og 564-1091. HRAÐLESTRARSKÓLINN Hvítir og svartir - stærðir 30-45. ... á meðan birgðir endast. .. Reiðhjólaverslunin rmskeifunnih SÍMI, 588-9890 MÆ'MkSSMWMíC*S Skautar FOLK Sonny Bono laus úr einangrun ►SONNY Bono komst á þing í Bandaríkjunum í síðustu kosning- um fyrir Repúblikanaflokkinn með sigri á Demókratanum Steve Clute. Það er hreint ágæt- lega af sér vikið ef miðað er við það að hann kaus ekki fyrr en fyrir sjö árum. Bono, sem er Sonny Bono fyrrverandi fé- lagi og eiginmaður Cher, kennir ferli sínum í skemmtanabransan- um um afskiptaleysi sitt af stjórn- málum. „Stjörnur eru einangrað- ar,“ segir hann. „Þær ráða um- hverfi sínu, því þær eru með eigin kynningarstjóra, framkvæmda- stjórn og lögfræðing. Þær eru umkringdar öllu þessu fólki sem sinnir öllum þeirra þörfum og þurfa ekki að takast á við lífið.“ Bono tekst á við lífið næsta kjör- tímabil sem þingmaður fyrir Kali- forníu. „Ég er fimmtíu og níu ára og ætti að vera sestur í helgan stein,“ segir hann. „I staðinn fyrir það er ég að takast á við kröfu- meira verkefni en nokkru sinni fyrr.“ BONO og Cher í hlutverki spámanna í sjónvarpsþætti sínum árið 1972. Þau skildu árið 1975. / M-50 HI-FI NICAM STERE0 • Fullkomin hæg, hröð og kyrrmynd 0 Digital Tracking, les betur af gömlum og skemdum spólum & 180 mín. hraðspóíun 1,48 mín. • Ekki nema 0,3 sek. úr stopp í start • Sex hausar tryggja þér bestu mögulegu mynd og hljómgæði • Long Play á mynd og hljóð sem þýðir 8 tíma upptaka • Átta upptöku kerfi í heilan mánuð fram í tímann • Allar skipanir upp á skjá « Punkta og tíma leit 0 Sjálfshreinsibúnaður • Showview(eltiupptaka) 0 Klippimöguleikar 0 Barnalassing , © Tvö seart tengi M-50 kr. 59.900 stgr. A MITSUBISHI M-60 0 Eins og M-50 að viðbættu: 0 Tenging fyrir tökuvél bæði aftan og framan á tækinu 0 Fullkomnari klippibúnaður, gefur möguleika á mynd-og hljóðblöndun | # Jog Shuttle hjól á tækinu ® M-60 kr. 69.900 stgr. M-70 • Eins og M-60 að viðbættu: # SuperVHSafspilun 0 NTSC afspilun (ameríska kerfið) 0 Jog Shuttle lijól á flarstýringu * M-70 kr. 79.900 stgr. Þú átt skilið það besta HUOMCO Fákafeni 11, sími 688005

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.