Morgunblaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 47 FÓLK í FRÉTTUM Kynbomba í kabarett ►KYNBOMBAN Anne Nicole Smith fer með annað aðalhlut- verka í kvikmyndinni „DaVinc- i’s War II“. Þar heyrði hótel- eigandinn Jack Sommer til hennar þar sem hún söng á milli þess sem tökur fóru fram. í hrifningu sinni spurði hann hvort hún hefði áhuga á að leika í kabarett á hóteli sínu, sem nefnt er eftir Aladdín. Hún sló til og mun koma fram í kabarettinum þegar tökum á myndinni lýkur. Morgunblaðið/Jón Svavarsson AÐSTANDENDUR sýningarinnar á góðri stund. ANNE Nieole Smith lék síð- ast í Beint á ská 33'/». LÚÐVIK Júlíusson, Stefán Júlíusson, Halldór Geirsson og Ólafur Ólafsson. Allt í misgripum LEIKFÉLAG Menntaskólans í Kópavogi var endurvakið á þessu skólaári og var ákveðið að færa upp leikrit í fyrsta skipti eftir tíu ára hlé. Þá var ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur heldur ákveðið að setja upp leikritið Allt í misgripum eftir W. Shakespeare og var það frumsýnt í Félagsheimili Kópavogs síðastliðið föstudagskvöld. Leikstjóri var Eggert Arnar Kaaber, en alls unnu á þriðja tug nemenda að sýningunni. HRAÐLESTRARN AMSKEIÐ LQ Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? QQ Viltu margfalda afköst í námi um alla framtíð? 03 Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju? Ef svar þitt er jákvætt skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestrarnámskeið sem hefst miðvikudaginn 8. febrúar. Skráning í símum 564-2100 og 564-1091. HRAÐLESTRARSKÓLINN Hvítir og svartir - stærðir 30-45. ... á meðan birgðir endast. .. Reiðhjólaverslunin rmskeifunnih SÍMI, 588-9890 MÆ'MkSSMWMíC*S Skautar FOLK Sonny Bono laus úr einangrun ►SONNY Bono komst á þing í Bandaríkjunum í síðustu kosning- um fyrir Repúblikanaflokkinn með sigri á Demókratanum Steve Clute. Það er hreint ágæt- lega af sér vikið ef miðað er við það að hann kaus ekki fyrr en fyrir sjö árum. Bono, sem er Sonny Bono fyrrverandi fé- lagi og eiginmaður Cher, kennir ferli sínum í skemmtanabransan- um um afskiptaleysi sitt af stjórn- málum. „Stjörnur eru einangrað- ar,“ segir hann. „Þær ráða um- hverfi sínu, því þær eru með eigin kynningarstjóra, framkvæmda- stjórn og lögfræðing. Þær eru umkringdar öllu þessu fólki sem sinnir öllum þeirra þörfum og þurfa ekki að takast á við lífið.“ Bono tekst á við lífið næsta kjör- tímabil sem þingmaður fyrir Kali- forníu. „Ég er fimmtíu og níu ára og ætti að vera sestur í helgan stein,“ segir hann. „I staðinn fyrir það er ég að takast á við kröfu- meira verkefni en nokkru sinni fyrr.“ BONO og Cher í hlutverki spámanna í sjónvarpsþætti sínum árið 1972. Þau skildu árið 1975. / M-50 HI-FI NICAM STERE0 • Fullkomin hæg, hröð og kyrrmynd 0 Digital Tracking, les betur af gömlum og skemdum spólum & 180 mín. hraðspóíun 1,48 mín. • Ekki nema 0,3 sek. úr stopp í start • Sex hausar tryggja þér bestu mögulegu mynd og hljómgæði • Long Play á mynd og hljóð sem þýðir 8 tíma upptaka • Átta upptöku kerfi í heilan mánuð fram í tímann • Allar skipanir upp á skjá « Punkta og tíma leit 0 Sjálfshreinsibúnaður • Showview(eltiupptaka) 0 Klippimöguleikar 0 Barnalassing , © Tvö seart tengi M-50 kr. 59.900 stgr. A MITSUBISHI M-60 0 Eins og M-50 að viðbættu: 0 Tenging fyrir tökuvél bæði aftan og framan á tækinu 0 Fullkomnari klippibúnaður, gefur möguleika á mynd-og hljóðblöndun | # Jog Shuttle hjól á tækinu ® M-60 kr. 69.900 stgr. M-70 • Eins og M-60 að viðbættu: # SuperVHSafspilun 0 NTSC afspilun (ameríska kerfið) 0 Jog Shuttle lijól á flarstýringu * M-70 kr. 79.900 stgr. Þú átt skilið það besta HUOMCO Fákafeni 11, sími 688005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.