Morgunblaðið - 31.01.1995, Side 53
morgunblaðið
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 53
I
I
I
I
I
l
I
I
I
\
I
Fyrirmyndarfor-
eldrar veita bömum
sínuni gott uppeldi
Nafn: Jón Björn Ólafsson
Heimili: Njarðvík
Aldur: 14 ára
Skóli: Grunnskóli Njarðvíkur
Getur skólinn verið betri en
hann er?
Já smá, það mætti vera meira
félagslíf í kring um hann.
Kennslan er ágæt og kennaram-
ir fínir.
Hveiju vilt þú breyta í þjóð-
félaginu?
Atvinnuleysinu og klíku-
skapnum hjá fólki sem kemst
upp með að borga ekki skatta
og svoleiðis.
Er til unglingavandamál?
Já pottþétt, stælar og töffara-
skapur.
Er til foreldravandamál?
Það er drykkja á sumum heim-
ilum og svoleiðis.
Hvernig er fyrirmyndar-
unglingur?
Hann er skemmtilegur, reykir
ekki og drekkur ekki.
Hvemig eru fyrirmyndar-
foreldrar?
Þeir koma rétt fram við börn-
in sín og veita þeim gott uppeldi.
Hvað viltu ráðleggja þeim
sem umgangast unglinga?
Að koma fram við þá sem jafn-
ingja, ekki ryðjast fram fyrir þá
í röðum og svona.
Hvað er það skemmtileg-
asta sem þú gerir?
Spila körfubolta og skoða
stelpur.
Hvað er það leiðinlegasta
sem þú gerir?
Búa um rúmið mitt nývaknað-
ur.
Hvað ætlar þú að verða þeg-
ar þú verður stór?
Stærri.
Hver myndir þú vilja vera
ef þú værir ekki þú?
Larry Johnson.
Hver er munurinn á ljós-
mynd og leikara?
Á ljósmyndinni hreyfír leikar-
inn sig ekki.
UIMGLINGAR
Maraþon-
körfubolti
NOKKRIR krakkar í Njarðvík tóku sig til laug-
ardagskvoldið 21. janúar og spiluðu Mara-
þonkörfubolta og söfnuðu þannig áheitum
til styrktar félaginu sínu. Einn þeirra sem
tók þátt í þessu var Guðbergur Ólafsson 15 ára og
hann segir okkur hér frá þessu afreki.
Ég er búinn að æfa og spila körfubolta í fjögur ár
og finnst mjög gaman. Félagsskapurinn í kringum
körfuna er góður og þetta er frábær íþrótt. Karfa er
íka aðalíþróttin hérna í Njarðvík svo það má segja
að maður hafí bara leiðst út í þetta. Við ákváðum að
hafa þessa maraþonkörfu til að afla okkur peninga
fyrir búningakostnaði og slíku. Þetta var svolítið erfitt
í restina, við spiluðum í 12 klukkutíma, 10 inni á
vellinum í einu. Þetta var blandaður hópur bæði'strák-
ar og stelpur og það var bara nokkuð skemmtilegt.
Ég heyrði einhversstaðar sagt að við hefðum safnað
150.000 og við rukkum það inn í næstu viku. Ég bara að komast í NBA, það er draumurinn. Ég vil
myndi hiklaust nenna þessu aftur. Ég ætla án efa að þakka stjórninni hún hefur staðið sig ágætlega í þessu
halda áfram í körfubolta og markmiðið er auðvitað öllu, sagði þessi knái körfuboltastrákur að lokum.
Ljóð
Höfundur:
Sigríður Dögg.
>
Astin byrjar ung
Þú ert þama,
á dansgólfínu.
Ég bíð eftir að þú,
takir mig og bjóðir mér upp í dans.
Hann býður mér upp,
við dönsum, við erum ein,
, með dansgólfíð.
Við göngum út, horfum á tunglið,
hann fylgdir mér heim og
| kyssir mig góða nótt
Súkkulaðilove
Ég beið þín við ströndina í gær,
því komst þú ekki?
Hjarta mínu þú brást,
ég gaf þér alla mína ást.
Engir súkkulaðikossar
I komu á varir mínar,
frá þér.
Nú er kannski öllu lokið
) ef þú kemur ekki
> kvöid.
Vetur í felubúningi
Mæðginin ganga á strönd í Ástralíu,
dettur þá hvítur dúnn úr lofti.
Þau horfa til himins
°g detta ofan í hvíta kalda dúninn.
| Mæðginin sjá sjálf sig fljótandi
í snjónum,
aðfallið var komið.
I ^ar. sökkva þau til botns,
a fögrum sjávarbotninum.
,Lurkur“
' Erþað '
ekki nafnið
á harða
vetrinum
1601 til
1602?
Égheld l
það J.
Oddur
Hvernig- eru
stelpur/strákar
Andri, 14 ára.
Fínar og sætar, sumar eru
leiðinlegar
Katý, 13 ára
Frábærir en sumir eru leiðinlee