Morgunblaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 53
morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 53 I I I I I l I I I \ I Fyrirmyndarfor- eldrar veita bömum sínuni gott uppeldi Nafn: Jón Björn Ólafsson Heimili: Njarðvík Aldur: 14 ára Skóli: Grunnskóli Njarðvíkur Getur skólinn verið betri en hann er? Já smá, það mætti vera meira félagslíf í kring um hann. Kennslan er ágæt og kennaram- ir fínir. Hveiju vilt þú breyta í þjóð- félaginu? Atvinnuleysinu og klíku- skapnum hjá fólki sem kemst upp með að borga ekki skatta og svoleiðis. Er til unglingavandamál? Já pottþétt, stælar og töffara- skapur. Er til foreldravandamál? Það er drykkja á sumum heim- ilum og svoleiðis. Hvernig er fyrirmyndar- unglingur? Hann er skemmtilegur, reykir ekki og drekkur ekki. Hvemig eru fyrirmyndar- foreldrar? Þeir koma rétt fram við börn- in sín og veita þeim gott uppeldi. Hvað viltu ráðleggja þeim sem umgangast unglinga? Að koma fram við þá sem jafn- ingja, ekki ryðjast fram fyrir þá í röðum og svona. Hvað er það skemmtileg- asta sem þú gerir? Spila körfubolta og skoða stelpur. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Búa um rúmið mitt nývaknað- ur. Hvað ætlar þú að verða þeg- ar þú verður stór? Stærri. Hver myndir þú vilja vera ef þú værir ekki þú? Larry Johnson. Hver er munurinn á ljós- mynd og leikara? Á ljósmyndinni hreyfír leikar- inn sig ekki. UIMGLINGAR Maraþon- körfubolti NOKKRIR krakkar í Njarðvík tóku sig til laug- ardagskvoldið 21. janúar og spiluðu Mara- þonkörfubolta og söfnuðu þannig áheitum til styrktar félaginu sínu. Einn þeirra sem tók þátt í þessu var Guðbergur Ólafsson 15 ára og hann segir okkur hér frá þessu afreki. Ég er búinn að æfa og spila körfubolta í fjögur ár og finnst mjög gaman. Félagsskapurinn í kringum körfuna er góður og þetta er frábær íþrótt. Karfa er íka aðalíþróttin hérna í Njarðvík svo það má segja að maður hafí bara leiðst út í þetta. Við ákváðum að hafa þessa maraþonkörfu til að afla okkur peninga fyrir búningakostnaði og slíku. Þetta var svolítið erfitt í restina, við spiluðum í 12 klukkutíma, 10 inni á vellinum í einu. Þetta var blandaður hópur bæði'strák- ar og stelpur og það var bara nokkuð skemmtilegt. Ég heyrði einhversstaðar sagt að við hefðum safnað 150.000 og við rukkum það inn í næstu viku. Ég bara að komast í NBA, það er draumurinn. Ég vil myndi hiklaust nenna þessu aftur. Ég ætla án efa að þakka stjórninni hún hefur staðið sig ágætlega í þessu halda áfram í körfubolta og markmiðið er auðvitað öllu, sagði þessi knái körfuboltastrákur að lokum. Ljóð Höfundur: Sigríður Dögg. > Astin byrjar ung Þú ert þama, á dansgólfínu. Ég bíð eftir að þú, takir mig og bjóðir mér upp í dans. Hann býður mér upp, við dönsum, við erum ein, , með dansgólfíð. Við göngum út, horfum á tunglið, hann fylgdir mér heim og | kyssir mig góða nótt Súkkulaðilove Ég beið þín við ströndina í gær, því komst þú ekki? Hjarta mínu þú brást, ég gaf þér alla mína ást. Engir súkkulaðikossar I komu á varir mínar, frá þér. Nú er kannski öllu lokið ) ef þú kemur ekki > kvöid. Vetur í felubúningi Mæðginin ganga á strönd í Ástralíu, dettur þá hvítur dúnn úr lofti. Þau horfa til himins °g detta ofan í hvíta kalda dúninn. | Mæðginin sjá sjálf sig fljótandi í snjónum, aðfallið var komið. I ^ar. sökkva þau til botns, a fögrum sjávarbotninum. ,Lurkur“ ' Erþað ' ekki nafnið á harða vetrinum 1601 til 1602? Égheld l það J. Oddur Hvernig- eru stelpur/strákar Andri, 14 ára. Fínar og sætar, sumar eru leiðinlegar Katý, 13 ára Frábærir en sumir eru leiðinlee
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.