Morgunblaðið - 10.02.1995, Síða 45

Morgunblaðið - 10.02.1995, Síða 45
t MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1995 45 FÓLK í FRÉTTUM Bðf « 1 j i/y^ ÁsllPla TRACI Lords virðist eiga framtíðina fyrir sér í Hollywood. Á innfelldu myndinni er Traci Lords að heilsa Lauru Leighton í sjónvarpsþáttunum vinsælu Melrose Place. Skrímsli í Melrose Place ►TRACI Lords kom fyrst fyrir sjónir Bandaríkjamanna 16. jan- úar síðastliðinn í þáttunum Mel- rose Place, en þeir þættir koma til sýninga hér á landi næsta haust. Þar leikur Traci Lords stúlku að nafni Rikki, ógnvekj- andi herbergisfélaga Sydney, sem leikin er af Lauru Leig- hton. Traci Lords verður í þátt- unum í heilar fimm vikur og smátt og smátt kemur í ljós að bak við sakleysi svipinn leynist „skrímsli“ svo notuð séu hennar eigin orð. Hóf ferilinn sem klámmyndastjarna Hlutverkið er mjög mikilvægt fyrir Traci Lords, sem er að reyna að koma sér fyrir í Holly- wood. Það er alls ekki auðvelt fyrir hana, því hún hóf feril sinn sem klámmyndastjarna. „Þetta er eins og að liggja undir grænni torfu eða krafsa sig upp úr gröf,“ segir Traci Lords. „Mér gengur vel þrátt fyrir for- tíð ina, en ekki vegna hennar.“ Traci Lords hefur engar áhyggjur af því að standast ekki þær kröfur sem gerðar eru til hennar í þáttunum. „Verum raunsæ,“ segir hún. „Enginn horfir á Melrose Place vegna leiktilþrifa." Lords leitaði reyndar áður eftir ráðlegging- um til aðalleikkonu þáttanna, Heather Locklear, sem sagði henni að eini galdurinn væri að vera í nógu stuttu pilsi. Nýju 09 gömlu dansarnir í kvöld kl. 22-03 Hljómsveitin íónik leikur lyrir dansi. Miðaverð kr. 800 Miða- og borðapantanir í símum 875090 og 670051. >4! 8 Smiðjuvegi 14 í Kópavogi, sími: ÓII7 7099 *■ „Komdu í kvöld..." » Gríbarlega gód stemnine , . meÓ hljánisveitmni SÍN . ☆v ^Því ekki að taka lífið Áneð Dansveitinni og Stebba í Lúdó. Vetrartár fyrir alla þá sem rnæta fyrir kl. 24.00. LStoður Tiinim dansglððu CAFE BOHEM VITASTÍG 3- Stórtónleikar um helgina íöstudag og laugardag. Hljómsveitin SIVA. Ert þú íeiminn? Hún er það ekki. Nektardansmœr skemmtir íimmtudag, íöstudag og laugardag. Örvar Kristjánsson og hljómsveit á Rauba ljóninu í kvöld. Snyrtilegur klæbnabur. Aldurstakmark 20 ára. jRagnar Bjamason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. -þín saga! DONOVAN DAGAR I COSMO KRINGLUNNI 9.-11. FEBRUAR 15% AFSLÁTTUR OG FRÍR DONOVAN BOLUR A FERÐ FYRIR 2 TIL PARÍSAR ' \ ------ MEÐ FLUGLEIÐUM ---- • \ ALLIR SEM KAUPA DONOVAN GALLAFATNAÐ \ TAKA SJÁLFKRAFA ÞÁTT í HAPPDRÆTTI. nMn\ DREGIÐ VERÐUR í BEINNI ÚTSENDINGU V|U||| \ Á BYLGJUNNI KL. 15.00 UIWU \ NÆSTKOMANDILAUGARDAG. KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.