Morgunblaðið - 23.02.1995, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
I —;— 1
SKIÐASVÆÐIIM
BLAFJOLL
Veðurhorfur: Norðan kaldi og létt-
skýjað. Frost 4-8 stig.
Skíðafæri: Gott skíðafæri og nægur
snjór.
Opið: Kl. 10—18 mán., fös., laug. og
sunnudag Á þrið., mið. og fim. er
opið kl. 10-22.
Upplýsingar í síma 91-801111 (lesið
er inn á símsvarann kl. 8 alla dag-
ana, og síðan eins og þurfa þykir).
Skíðakennsla er allar helgar og hefst
hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00
og 16.30 og stendur í 1 'h klst. í senn.
Ferðir: Sérleyfisferðir Guðmundar
Jónssonar sjá um daglegar ferðir
þegar skíðasvæðin eru opin sam-
kvæmt ákveðinni áætlun með við-
komustöðum víða í borginni. Uppl.
eru gefnar í síma 683277 eða hjá BSÍ
í sími 22300. Teitur Jónasson hf. sér
um ferðir frá Kópavogi, Garðabæ og
Hafnarfirði. Upplýsingar i síma
642030.
KOLVIÐARHOLSSVÆÐI
Veðurhorfur: Norðan kaldi og létt-
skýjað. Frost 3-7 stig.
Skíðafæri: Gott skíðafæri.
Opið: Kl. 10—18 mán., fös., laug. og
sunnudag. Á þri., mið. og fim. er
opið kl. 10-21.
Upplýsingar í síma 91-801111.
Ferðir: Sjá Bláfjöll.
SKALAFELL
Veðurhorfur: Norðan og norðaustan
kaldi eða stinningskaldi. Léttskýjað,
þó ef til vill þokuskúfur á fjallinu. Frost
4-8 stig.
Skfðafæri: Nægur snjór og ágætt
færi.
Opið: Kl. 10-18 mán., fös., laug. og
sunnudag. Á þri., mið. og fim. er
opið kl. 10-21.
Upplýsingar: í síma 91 -801111.
Skíðakennsla er allar helgar og hefst
hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00
og 16.30 og stendur í 1 'h klst. í senn.
Ferðir: Sjá Bláfjöll.
ISAFJORÐUR
Veðurhorfur: ( dag verður norðan
eða norðaustan kaldi, líklega tals-
verður éljagangur framan af degi en
dregur úr éljum síðdegis. Frost 5-9
stig.
Skíðalyftur verða teknar í notkun
um næstu helgi ef aðstæður leyfa.
Ath. gönguskíðabrautir eru troðnar.
AKUREYRI
Veðurhorfur: Norðan kaldi í dag og
éljagangur. Frost 4-7 stig.
Skíðafæri: Gott skíðafæri og nægur
snjór.
Opið: Opið virka daga kl. 13-18.45
og laugardaga og sunnudaga kl.
10-17.
Upplýsingar í síma 96-22930 (sím-
svari), 22280 og 23379.
Skíðakennsla: Boðið er upp á skíða-
kennslu um helgina frá kl. 12 og á
klst. fresti eftir þátttöku.
Ferðir á svæðið á virkum dögum kl.
13.30, 15.30 og 16.30 og síðasta
ferð kl. 18.30. í bæinn er síðasta
ferð kl. 19.
Þingmenn ræða stöðu garðyrkjunnar á Alþingi
Orkuverð verði lækkað
ÞINGMENN hvöttu til þess í um-
ræðum á Alþingi á þriðjudag að
stjórnvöld stuðluðu að samningum
milli garðyrkjubænda og raf-
magnssölufyrirtækja um lægra
raforkuverð til ylræktar.
Margrét Frímannsdóttir, þing-
maður Alþýðubandalagsins, gerði
rekstarvanda garðyrkjustöðva að
umræðuefni utan dagskrár á Al-
þingi. Hún sagði atvinnugreinina
búa við of hátt raforkuverð, en það
hefði m.a. í för með sér að þótt
framleiðslugetan væri meiri en inn-
anlandsneysla væri útflutningur
ekki mögulegur vegna rekstarum-
hverfisins.
Mikla raflýsingu þarf til að ná
sambærilegum gæðum í fram-
leiðslunni og erlendis og þegar
orkukostnaður garðyrkjustöðva
væri skoðaður kæmi í ljós að orkan
væri of stór hluti af rekstarkostn-
aði eða um 15%.
Margrét sagði að samningar,
sem gilt hefðu í rúm tvö ár milli
garðyrkjubænda og Landsvirkjun-
ar um kaup á umframorku af
RARIK, væru óhagstæðir. Hún
spurði Sighvat Björgvinsson, iðn-
aðarráðherra, hvort hann hyggðist
beita sér fyrir því að þessir samn-
ingar yrðu endurskoðaðir og hvort
hann væri tilbúinn að beita sér
fyrir lækkun orkuverðs til garð-
yrkju.
Sighvatur sagðist ekki vera
tilbúinn til að beita sér fyrir lækk-
un orkuverðs til garðyrkju ef í því
fælist að garðyrkjubændur eða
aðrir raforkunotendur ákvæðu
sjálfir verð á rafmagni.
„Ég hef hins vegar reynt og
mun áfram reyna að stuðla að því
að garðyrkja, eins og aðrar at-
vinnugreinar, fái rafmagn á eins
lágu verði og aðstæður leyfa,“
sagði Sighvatur, en benti á að
RARIK og Landsvirkjun væru
sjálfstæð fyrirtæki.
Gild rök fyrir samningum
Ólafur Ragnar Grímsson, þing-
maður Alþýðubandalagsins, sagði
að iðnaðarráðuneytið hefði verið
að leita að samningsaðilum víðs-
vegar um veröldina til að kaupa
ódýra orku. Á íslandi væru orku-
kaupendur í garðyrkju einnig tilbú-
inir að kaupa viðbótarorku og
tryggja föst viðskipti. Og gild rök,
og fordæmi, væru fyrir því að
stjórnvöld beittu sér fyrir samning-
um við garðyrkjubændur og
drægju Landsvirkjun og RARIK
að samningaborði um þessi mál.
Blandarennur enn
Guðni Ágústsson, þingmaður
Framsóknarflokks, sagði að
Landsvirkjun minnti hann á Bárð
á Búrfelli sem átti skemmur fullar
af feitu kjöti og tólg en tímdi ekki
að gefa fólki sínu að éta.
„Landsvirkjun á 700 gígavatt-
stundir af rafmagni sem enginn
notar. Blanda rennur enn til sjávar
án þess að nokkur nýti hana. Það
er eins og þeir skilji ekki enn að
á íslandi ríkir lögmál um framboð
og eftirspurn. Það er ófært að
Landsvirkjun komist upp með það
að beita aflgjaldi sem er ekki raun-
hæft við núverandi aðstæður. Ég
tel að þetta mikla fyrirtæki verði
að taka þátt í nýsköpun á ís-
landi,“ sagði Guðni.
Nýr baróttumaður fyrir Reykvíkinga
FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 9
2. sætið í Reykj
Olafyr Orn
Haraldsson
er fylgjandi
öfnun
tosningaréttar
XB Framsóknarflokkurinn
Hraðvirkar mæliaðferðir og
tækninýjungar í gæðaeftirliti
FTC á íslandi efnir til tveggja daga námsstefnu um hraðvirkar
mæliaðferðir og tækninýjungar í gæðaeftirliti í matvælaiðnaði.
Gestafyrirlesarar verða frá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins,
Rannsóknastofnun landbúnaðarins, embætti yfirdýralæknis og
Vicam technology (USA).
Kynntir veröa fjölmargir möguleikar sem matvælaframleiöendum standa til boða?
• Hraðvirkar mæliaðferðir við hreinlætiseftirlit.
• Hraðvirkar aðferðir til að mæla salmonellu og listeríu.
• Ný tækni til að mæla hitastig með geisla.
• Nýjar aðferðir til sýrustigs- og saltmælinga.
• Nýjar aðferðir til að fygjast með neyslu- og frárennslisvatni.
Auk fyrirlestra fer námsstefnan fram með verklegum æfingum
og raunhæfum verkefnum, sem verða m.a. sérsniðin að þörfum
Fiskvinnslu, kjötvinnslu, mjólkuriðnaði, drykkjarvöruframleiðslu.
Námsstefnan verður haldin á Hótel Sögu 7. -8. mars nk.
Þátttökugjald er kr. 19.000 (25% afsláttur fyrir tvo
eða fleiri frá sama fyrirtæki)
Skráning I síma 551 9920 eða í símbréfi 567 1495.
Urval af síðbuxum
og léttum blússum
c
TESSk^.,
sími 622230
OpiS virka daga
kl. 9-18,
laugardaga
kl. 10-14
Glœsilegur vorfatnaður
Fyrsta sendingin er komin
______Mari____________
Hverfisgötu 52-101 Reykjavik - Sími 91 -62 28 62
%
Lítill pakki
- augnkrem, rakamaski
og næturkrem
- fylgir Clinique litavörunum
sem keyptar verða á
kynningunni.
Líttu inn
Clitiique - ofnæmisprófaðar snyrtivörur án ilmefna.
- Clinique
kynni að henta þér.
(SNYkTIVÖRUVERSLUNIN
____GLÆSIM__________