Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 11
FRÉTTIR
Vímulaus æska
Landasala til
barna verði
skilgreind
glæpsamlegt
athæfi
STJÓRN Vímulausrar æsku hefur
gert eftirfarandi samþykkt:
„Foreldrasamtökin Vímulaus
æska skora á alþingismenn að beita
sér fyrir því að harðar verði tekið
á bruggun ólöglegs áfengis í land-
inu og sala á því til ungmenna verði
skilgreind sem glæpsamlegt athæfí
og viðurlög við brotum verði sam-
kvæmt því.
Bruggun á ólöglegu áfengi hefur
stóraukist á síðustu árum ef marka
má það magn landa sem lögregluyf-
irvöld komast yfir. Fjöldi „vel útbú-
inna“ verksmiðja hefur verið lokað
en nýjar virðast spretta upp í kjöl-
farið. Vitað er um skipulagða sölu
á landa til barna og unglinga.
Bruggarar gefa þjóðinni og við-
urlögum við sölu á áfengi til barna
og unglinga langt nef með fram-
ferði sínu. Auk þess að hafa stórfé
af ríkissjóði með glæpastarfsemi
sinni láta þeir sig velferð barna og
unglinga engu skipta. Á sama tíma
og reynt er með ýmsum hætti að
draga úr því mikla vandamáli sem
áfengisneysla ungmenna veldur
gefst bruggurum kostur á að selja
börnum og unglingum ódýrt áfengi
að mestu leyti átölulaust.
Við þetta siðleysi verður ekki
unað lengur. Þessu verður að
brejda. Það verður aðeins gert með
samhentu átaki löggjafarvaldsins,
framkvæmdavaldsins, dómsvalds-
ins og almennings. Við foreldrar í
samtökunum Vímulaus æska ger-
um þá kröfu að Alþingi, ríkisstjórn
og dómskerfi beiti fyllstu hörku
gagnvart þeim sem í eiginhags-
munaskyni lítilsvirða velferð barna
og unglinga."
Náttúrufræðífélagið
Viðurkenn-
ing til Land-
verndar
HIÐ íslenska náttúrufræðifé-
lag hefur veitt samtökum-
Landverndar viðurkenningu
fyrir útgáfu bóka og bæklinga
fyrir almenning um náttúru-
fræðilegt efni um 25 ára skeið.
Stjórn Hins íslenska nátt-
úrufræðifélags veitir árlega
einum aðila viðurkenningu
fyrir framlag hans til kynning-
ar á náttúrufræðilegu efni fyr-
ir almenning. Áður hafa hlotið
þessa viðurkenningu Elín
Pálmadóttir blaðamaður og
Óskar Ingimarsson þýðandi.
GEVAUA
KAFFI s«o O
KÓLÓMBÍUKAFFI
Afburða ljúffengt hreint Kúlonihíukaffi ineð kröftugu og frískandi bragði.
Kaffið er ineðalbrennt sem laðar fram hin fínu blæbrigði í bragði þess.
Kólonibnikaffi var áður í hvítuni uinbúðum.
MEÐALBRENNT
Einstök blanda sex ólíkra kaflitegunda. Milt Santos kaffi frá Brasilíu
er megin uppistaðan. Kólombíukaffi gefur ilminn og frísklegt, kröftugt bragð.
Blandan er loks fullkomnuð með kostakaffi frá Mið-Ameríku
og kjarnmiklu Kenýakaffi.
i —| KJ HJ
N
EMinfííi
^rbliinilA t>vir
,i0||Vl,k.u k«fflkönm»r.
GEVALIA
k VH-l 50« 0
E-BKYGG sérhlamla
Kaffi sein lagað er í sjálfvirkum kaffikönnum þarf að búa yfir sérstökum
eiginleikum til að útkoman verði eins og best verður á kosið.
Gevalia E-brygg er blandað með sjálfvirkar kaffikönnur í liuga.
Aðeins grófara, bragðinikið og ilniandi.
Fádæma gott kaffi frá eyjunni Java í Indónesíu. Bragðið er mjúkl,
hefur niikla fyllingu og sérstaklega góðan eftirkeiin
sem einkennir Old Java. Kaffi sem ber af.
-I3að er kaffið!
KYNNING A
OS/2
STYRIKERFINU FRA 4
fjlgff
\ / ' pA ^
L// i
V'-
CLéLL'LéLtl LV
Nýherji stendur fýrir kynningu á OS/2 WARP stýrikerfínu frá IBM
í versluninni Skaftahlíá 24 laugardaginn 4. mars kl. I 1.00 og 13.00.
Komið og kynnist öflugasta Internet tengimáta sem völ er á !
NÝHERJI
SKAFTAHLlÐ 24 - SÍMI 569 7700
Alltaf skrefi á undan
l/GÉPÉ