Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Stóra sviðið kl. 20.00:
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY
byggður á hugmynd Jerome Robbins
Tónlist: Leonard Bernstein
Söngtextar: Stephen Sondheim
Handrit: Arthur Laurents
Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson
Hljómsveitarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson
Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson
Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson
Búningar: Maria Ólafsdóttir
Danshöfundur: Kenn Oldfield
Hljóðstjórn: Sveinn Kjartansson
Sýningastjórn: Kristín Hauksdóttir
Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson og Kenn Oldfield
Leikendur: Marta Halldórsdóttir, Felix Bergsson, Valgerður G. Guðnadóttir,
Garðar Thor Cortes, Sigrún Waage, Baltasar Kormákur, Hilmir Snær Guðna-
son, Vigdfs Gunnarsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Gunnar Helgason, Sigurður
Sigurjónsson, Stefán Jónsson, Magnús Ragnarsson, Jón St. Kristjánsson,
Rúrik Haraldsson, Daníel Ágúst Haraldsson, Gunnar Eyjólfsson, Hjálmar
Hjálmarsson, Gisli Ó. Kjærnested, Þórarinn Eyfjörð.
Dansarar: Ástrós Gunnarsdóttir, David Greenail, Eldar Valiev, Guðmundur
Helgason, Jóhann Björgvinsson, Júlía Gold, Katrín Ingvadóttir, Agnes Krist-
jónsdóttir, Birna Hafstein, Helena Jónsdóttir, Ingólfur Stefánsson, Jenný Þor-
steinsdóttir, Selma Björnsdóttir.
Frumsýning í kvöld uppselt - 2. sýn. á morgun uppselt - 3. sýn. fös. 10/3
uppselt - 4. sýn. lau. 11/3 uppselt - 5. sýn. fös. 17/3 uppselt - 6. sýn. lau.
18/3 uppselt - 7. sýn. sun. 19/3 uppselt - 8. sýn. fim. 23/3 örfá sæti laus -
fös. 24/3 uppselt - fös. 31/3 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega.
9 FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí
Sun. 5/3 nokkur sæti laus - sun. 12/3 örfá sæti laus - fim. 16/3 - lau. 25/3
nokkur sæti laus. ___
9 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Aukasýn. vegna mikiilar aðsóknar fim. 9/3 uppselt - þri. 14/3 - mið. 15/3.
9 SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Sun. 5/3 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 12/3 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 19/3
- sun. 16/3.
Sólstafir — l\lorræn menningarhátíS
9 NORRÆNN DANS frá Danmörku, Svíþjóð og íslandi:
Frá Danmörku: Palle Granhöj dansleikhús með verkið „HHH" byggt á Ijóðaljóð-
um Salómons og hreyfilistaverkið „Sallinen".
Frá Svíþjóð: Dansverkið „Til Láru" eftir Per Jonsson við tónlist Hjálmars H.
Ragnarssonar.
Frá íslandi: Dansverkið „Euridice" eftir Nönnu Ólafsdóttur við tónlist Þorkels
Sigurbjörnssonar.
Þri. 7/3 kl. 20 og mið. 8/3 kl. 20.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
9 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
í kvöld uppselt - á morgun uppselt - sun. 5/3 uppselt þri. 7/3 aukasýn. örfá
sæti laus - mið. 8/3 uppselt - fös. 10/3 uppselt - lau. 11/3 uppselt - fim.
16/3 uppselt - fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt, sun. 19/3 aukasýn. upp-
selt - fim. 23/3 aukasýn. uppselt - fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 laus sæti -
sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 laus sæti. Ósóttar pantanir
seld ar daglega.
Litla sviðið kl. 20.30:
9 OLEANNA eftir David Mamet
I kvöld - fös. 10/3 næstsíðasta sýning - sun. 12/3 síðasta sýning.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans sun. 5/3 kl. 16.30:
9 DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur.
GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
9 Söngleikurinn KABARETT
Sýn. í kvöld, lau. 11/3, lau. 18/3, fim. 23/3.
9 LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Aukasýning vegna mikillar aðsóknar, fös. 17/3.
9 DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander.
Frumsýning lau. 4/3 örfá sæti laus, 2. sýn. sun. 5/3 grá kort gilda, örfá sæti
laus, 3. sýn. sun. 12/3, rauö kort gilda, uppselt, 4. sýn. fim. 16/3, blá kort gilda
fáein sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3, gul kort gilda örfá sæti laus.
NORRÆNA MENNINGARHÁTÍÐIN
Stóra svið kl. 20 - Norska óperan
9 SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI Höfundur Per Nergárd
Fim. 9/3, fös. 10/3.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
9 ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. þri. 14. mars kl. 20.
9 FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius
Sýn. í kvöld uppselt, lau. 4/3 uppselt, ATH. SÝN- HEFST KL. 20.30. sun. 5/3
uppselt, mið. 8/3 uppselt, fim. 9/3 uppselt, fös. 10/3 uppselt, lau. 11/3 örfá
sæti laus, sun. 12/3 uppselt, mið. 15/3 uppselt, fim. 16/3 uppselt.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
eftir Verdi
Sýning í kvöld, uppselt, lau. 4. mars, uppselt, fös. 10. mars, uppselt, lau. 11.
mars, uppselt, fös. 17. mars, lau. 18. mars.
Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag.
Sýningar hefjast kl. 20.
Munið gjafakortin - góð gjöf!
Sólstafir - Norræn menningarhátíð
Kammersveit Reykjavíkur sun. 12. mars kl. 17.
Kroumata og Manuela Wiesler sun. 19. mars kl. 14.
Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström sun. 19. mars kl. 20.
Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í (slensku óperunni.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sfmi 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
FOLK
Sannleikur-
inn um hunda
og ketti
► VIÐRÆÐUR eru á lokastigi
við breska leikarann Ben Chaplin
um að leika á móti Umu Thur-
man og Janeane Garofalo í róm-
antísku gamanmyndinni Sann-
leikurinn um hunda og ketti eða
„The Truth About Cats and
Dogs“, en tökur á henni hefjast
13. mars.
Thurman leikur fallega fyrir-
sætu sem lýst er sem kvenkyns
Cyrano de Bergerac og Garofalo
leikur greinda og hnyttna út-
varpskonu. Svo ólíklega vill til
að með þeim tekst vinátta og þær
sameina krafta sína til að vinna
ástir draumamannsins sem leik-
inn er af Chaplin. Á myndinni
hér til hliðar eru Garofalo sem
stal senunni í myndinni „Reality
Bites“ og Uma Thurman sem sló
eftirminnilega í gjegn í Reyfara
og er tilnefnd til Óskarsverð-
launa.
Odýrtog
yfirborðs-
kennt
SKAUTADROTTNINGIN
Nancy Kerrigan gaf nýlega út
yfirlýsingu þess efnis að hún
hefði farið í hljóðver og sungið
lagið „Shin-
ing
Through".
Það varð til
þess að rif-
jaðar voru
upp fleiri til-
raunir fræga
fólksins til að
slá í gegn í
tónlistar-
heiminum með misjöfnum ár-
angri.
Leonard Nimoy gaf út plötu
árið 1967, Imelda Marcos
spreytti sig í hlutverki söng-
konu árið 1989, Clint Eastwood
gaf út plötuna Uppáhaldslög
kúrekans árið 1959, William
Shatner reyndi við lag Bítlanna
„Lucy in the Sky With Diam-
onds“, Telly Savalas gaf út fjór-
ar plötur og síðast en ekki síst
sendi Burt Reynolds frá sér
nokkur lög, þar á meðal lagið
„Gerum eitthvað ódýrt og yfir-
borðskennt“. Kerrigan segir að
hún hafi tekið lagið upp ánægj-
unnar vegna.
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ, sími 21971
TANGÓ
í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar.
14. sýn. föstud. 3. mars kl. 20.
15. sýn. sunnud. 5. mars kl. 20.
16. sýn. föstud. 10. mars kl. 20.
síðasta sýningarhelgi.
KaffíLcíkhúsidl
Vesturgötu 3
I HLADVARPANUM
[
Alheimsferðir Erna
6. sýn. í kvöld
7. sýn. 11. mors
Miði m/mat kr. 1.600
Sópa tvö; sex við sama borð
2. sýn. 4. mars
3. sýn. 9. mars
Miði m/mat kr. 1.800
Leggur og skel - barnaleikrit
5. mars kl. 15.00. Verð kr. 550.
Eldhúsið og barinn
opinn eftir sýningu
Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00
FÓLK í FRÉTTUM
Upp með hendur
►LEIKSTJÓRINN Quentin Tar-
antino mun fara með annað aðal-
hlutverka myndarinnar Upp
með hendur eða „Hands Up“.
Þar mun hann leika lágkúruleg-
an leynivínsala, sem er eins og
barn í hjarta sínu. Hann verður
ástfanginn af Jules, ungri konu
frá Frakklandi, sem lendir í
ástarsambandi við ráðríkan
verslunareiganda. Eins og í öll-
um sígildum myndum frá Holly-
wood fylgja rómantík og vand-
ræði í kjölfarið.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
Beávvas Shámi Teáther sýnir:
• ÞÓTT HUNDRAÐ ÞURSAR...
í íþróttaskemmunni lau. 4/3 kl. 20:30.
Aðeins þessi eina sýning!
Miðasalan oþin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. og fram að sýningu sýn-
ingardaga. Sími 24073.
F R Ú H M I L i A
e i k h u s I
Seljavegi 2 - sfmi 12233.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekov.
Síðdegissýning 5/3 kl. 15.00
og kvöldsýn. sun. 12/3 kl. 20, fáein
sæti laus. ALLRA SÍÐUSTÚ SÝNINGAR.
Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag.
Miðapantanir á öðrum tímum
i símsvara, sími. 12233.
M0GULEIKHUSI0
við Hlemm
Norræna
menningarhátíóiii
SÓLSTAFIR
Karlinn í tunnunni
4. mars kl. 14 og 16.
Eins og tungl í fyllingu
9. mars kl. 2.0.00.
Miðasala f leikhúslnu virka
daga kl. 16-17. Tekið á móti
pöntunum í sfma 562-2669
á öðrum tfmum.
HM-A i
\ FMT TJJUIIIARBÍÓI
1 yT[ 1 $. 610280
BAAL
5. sýn. lau. 4/3,
6. sýn. sun. 5/3
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan opin 17-20 virka daga.
Sfmsvari allan sólarhrínginn, s. 610280.