Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 45
I
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 45
FOLKI FRETTUM
Grammy-verðlaunin
BRUCE Springsteen með fullt
fang af verðlaunum fyrir Iag-
ið Streets of Philadelphia úr
kvikmyndinni Philadelphia,
en það var verðlaunað sem lag
ársins, besta lag söngvara,
besta rokklag og besta kvik-
mynda/sjónvarpslag.
►ÞAÐ VAR mikið um dýrðir í
Los Angeles í fyrrinótt þegar
Grammyverðlaunin bandarísku
voru kynnt. Sigurvegarar voru
úr ýmsum áttum, gamlir og
nýir, þar á meðal Tony Benn-
ett, 67 ára gamall, sem hefur
verið hefur í sviðsljósinu í 50
ár, og Sheryl Crow, sem sendi
frá sér sitt fyrsta lag á síðasta
ári.
Grammy-verðlaunin eru veitt
af samtökum útgefenda í
Bandaríkjunum og hafa jafnan
verið umdeild, en síðustu ár
hafa aðstandendur gert að því
gangskör að hressa upp á ímynd
verðlaunanna og koma þeim i
takt við það sem helst er á seyði
í dag. Þannig var gefin út breið-
skífa, Grammy Nominees 1995,
með lögum þeirra listamanna
sem hlutu tilnefningu að þessu
sinni, en það er í fyrsta sinn sem
slíkt er gert. Ágóða af plötunni
er varið til tónlistarfræðslu.
Sigurvegari kvöldsins var
Bruce Springsteen, sem hamp-
aði fernum verðlaunum, en
Sheryl Crow fékk þrenn verð-
laun og Tony Benn tvenn. Grúi
flokka er í Grammy-valinu og
meðal annars má geta þess að
gömlu brýnin í Rollingunum
fengu verðlaun fyrir bestu
rokkplötuná, Bonnie Raitt fyrir
bestu poppplötuna, Soundgard-
en tvenn verðlaun fyrir lög af
Superunknown, og Elton John
fyrir besta poppsönginn.
MARGIR höfðu á orði að Tony
Bennet væri sigurvegari
kvöldsins fyrir að hafa nælt
sér í verðlaun fyrir breiðskifu
ársins, en hann var einnig
verðlaunaður fyrir besta söng
í hefðbundinni tónlist.
Reuter
KYNNIR kvöldsins var Annie Lennox, sem brá á leik fyrir hálf-
an annan milljarð sjónvarpsáhorfenda.
SHERYL Crow sló rækilega
í gegn á síðasta ári fyrir lag
sitt All I Wanna Do, en hún
hlaut verðlaun fyrir smáskífu
ársins, sem nýliði ársins og
sem besta söngkona ársins.
VAGNHÖFÐA 1 1, REYKJAVÍK, SÍMI 875090
Nýiu og gömlu dansarnir í kvöld kl. 22-03
Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi
Miðaverð kr. 800.
Miða- og borðapantanir
í símum 875090 og 670051.
Ragnar Bjamason og Stefán Jökulsson halda
uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar.
-þín saga!
LYKILL að fallegum nöglum
<®>
Develop10
Lykill
að fallegum nöglum
1. Furir neqlur §em klafna oq brotna.
2. Fyrir neglur sem bogna.
3. IVliög gott undir- og gfirlakk.
Utsölustaðir:
Reykjavík: Hygea, Austurstræti; 16 Hygea, Kringlunni; Sara, Bankastræti 8;
Regnhlífabúðin, Laugavegi 11Sandra; Laugavegi 15Sigurboginn, Laugavegi 80; Gulibrá,
Nóatúni 17; Glæsibæ, Álfheimum 74; Spes, Háaleitisbraut 58-60; Nana, Lóuhólum 2-6;
Árbæjarapótek; Grafarvogsapótek; Háaleitisapótek; Holtspótek; Ingólfsapótek;
Laugarnesapótek; Seltjarnarnes: Snyrtist. Sigríðar Guðjónsd; Eiðistorgi Garðabær:
Snyrtihöllin, Garðatorgi 3; Hafnarfjörður: Diesella, Fjarðargötu 13-15 Sandra,
Reykjavikurvegi 50
Landsbyggðin: Snyrtist. Jenný Lind, Borgarnesi Apótek Ólafsvikur ;Snyrtist. Aríana,
Bolungarvík Ynja, Akureyri Vörusalan, Akureyri; Siglufjarðarapótek Nesapótek, Eskifirði,
Reyðarfirði, Neskaupsstað; Rangárapótek, Hellu, Hvolsvelli; Snyrtist. Olafar, Selfossi;
Snyrtist. Aníta, Vestmannaeyjum; Apótek Vestmannaeyja;
Rannveig Stefánsdóttir, snyrtifræðingur, sími 653479.
7
Gömlu dansamir
íöstudagskvöldið
3.mars
Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar
ásamt söngkonunni Kolbrúnu 'W
Sveinbjörnsdóttur.
Gestasöngvari: Björn Þorgeirsson
ÁS3YRGI
Hótel íslandi
gengið inn að aústanverðu.
Húsið opnað kl. 22. Miðaverð kr. 500
Dansáhugaíólk!
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
r
INGÓLFSCAFÉ ag dúndurbúllan FRIKKI £ DYRIÐ
kynna DISKÚhelgi
Efri hæð:
Dúndursýning frá Frikka
og dýrinu þar sem kynnt
verður vor- Dg
sumarlína íslenskra og
erlendra hönnuða.
Ýmir spilar diskó dub.
^Ul/y
CA
Sími 62B810
FRIKKl & DÝRIÐ
ALLIR SEM MÆTA í DRAG FÁ FRlTT INN
'Neðri hæð:
Hinn stórkostlega
dragdrottning
NICK HAPHAEL kemur
frá London og þeytir
sldfum með vinkonu sinni
TOMMA.
Húsið opnað
kl. 22 með kokkteil
iyrir haðsgesti og
VIP korthafa.
V