Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 25 fulltrúa ríkisvalds og alþingis- menn, sem bæði pólitískir og fag- legir stjórnendur spítalans settu mikla orku í, náðist samkomulag um viðbótarfj árveitingar sem bættu halla áranna 1993 og 1994, alls tæpar 440 milljónir króna. Samkomulagið var gert samhliða samningi um sameiningu spítal- anna á árinu 1995. Ríkisvaldið var ekki tilbúið að veita meira fé, þótt vitað væri að í fjárlagafrumvarp 1995 vantaði yfir 300 milljónir til þess að Borgarspítalinn og Landa- kot gætu viðhaldið óbreyttri starf- semi frá árinu 1994. í samkomu- laginu var þó ekki krafíst svo mik- ils sparnaðar af spítulunum á ár- inu, heldur skyldu þeir ná niður fjárþörfínni um 180 milljónir króna. Stjórnendum Borgarspítalans er ljóst að þeir verða að standa að ofangreindum sparnaði, svo fremi að fjárveitingarvaldið endur- meti ekki spamaðarkröfuna í ljósi afleiðinganna. En við komum á framfæri rökum sem öll hníga að því að heilbrigðisþjónustan sé sett í verulega hættu með því að ganga svo hart að sjúkrahúsarekstrinum í Reykjavík. Það er okkar réttur og skylda. Þau rök hafa átt erfítt uppdráttar gagnvart þeim sem halda utan um ríkissjóð, samanber árangurslausa tilraun okkar til þess að milda sparnaðarkröfu ráð- herranna áður en ákvörðun var tekin um niðurskurðinn í febrúar- lok. Við hljótum að vona að á því verði breyting. Meira en nóg er komið af niðurskurði. Höfundur er stjórnarformaður sjúkrastofnana Reykja víkurborgar. Fylgstu með í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins! i Enn einu sinni er Gullpotturinn dottinn, 8.049.018 kr. P.S. Nú er nýr Gullpottur að hlaðast upp aftur og byrjar hann í 2.000.000 króna. Góða skemmtun! Gullpotturinn í Gullnámunni að upphæð 8,049,018 krónur datt í s.l. þriðjudag í Ölveri. Gullpotturinn kemur vafalaust í góðar þarfir og fær vinningshafinn bestu hamingjuóskir. En það eru fleiri sem hafa fengið glaðning undanfarið því útgreiddir vinningar úr happdrættisvélum Gullnámunnar hafa að undanförnu verið að jafnaði um 70 milljónir króna í viku hverri. Þetta eru bæði smærri vinningar og svo vinningar upp á tugi þúsunda að ógleymdum Silfurpottinum sem dettur að jafnaði annan hvern dag og er aldrei lægri en 50.000 krónur. Við óskum öllum vinningshöfum til hamingju og þökkum stuðninginn. i irrsöLULOK föb enenon it VERÐHRUN V LAUGAVEGI 97 SÍMI 55 22 555 20% VIÐBOTARAFSLATTUR VIÐ KASSA FÖSTUDAG KL. 10-18.30 - LAUGARDAG KL. 10-18 - SUNNUDAG KL, 13-18 M9502

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.