Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 43 Með morgunkaffinu Pennavinir ÍDAG GULLBRÚÐKAUP. í dag, 3. mars, eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjón- in Svandís Ásmundsdóttir og Hjálmar Ágústsson, Hvassaleiti 58, Reykja- vík. Þau voru gefin saman í Bíldudalskirkju af sr. Jóni Kr. ísfeld. í tilefni dagsins taka þau á móti gestum í sal Félagsmiðstöðvar aldr- aðra, Hvassaleiti 56-58, í dag milli kl. 18-20. BRIDS Um.sjón Guómundur l’áll Arnarson STRAX í öðrum slag getur sagnhafi staðsett hvern gosa á hendi vesturs, en þegar fram í sækir verður vandamálið að giska á lág- litaskiptinguna: Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ D3 V K43 ♦ D652 ♦ ÁD65 Vestur ♦ KG7 V DG8 ♦ ÁG84 ♦ KG10 Austur i :*",b ♦ 9732 Suður ♦ Á1098652 V 6 ♦ K107 ♦ 84 Norður Austur Suður 1 grand* Pass 2 tíglar** 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass * 16-18 punlitar ** jfufærela 1 hjarta Útspil. hjartadrottning Sagnhafi prófar kónginn af rælni, en austur drepur á ás og spilar meira hjarta. Suður trompar og veit nú að vestur á alla punktana sem úti eru. Hann spilar því smáum spaða að drottningu. Vestur hoppar upp með kónginn og spilar hjarta, sem suður trompar. Nú er laufi svínað og lauf- ás tekinn. Áætlunin er sú að strípa vestur af laufi áður en farið er í tígulinn. í loka- stöðunni er síðan meiningin að spila tígulkóng, sem neyð- ir vestur til að drepa og spila frá gosanum. En á að trompa eitt að tvö lauf? Það er stóra spumingin. Eins og spilið liggur verður að taka spaða- drottningu áður en lauf er trompað. Þá er spaðaás tek- inn og tígulkóng spilað, með fyrrgreindum afleiðingum. Ef vestur hefði á hinn bóginn byrjað með flórlit í laufi væri nauðsynlegt að trompa þau bæði og nota til þess innkomuna á spaðadrottn- ingu. í þessari legu yrði það til þess að vestur fengi slag á spaðagosa. Engin ömgg leið er til að lesa skiptingu vesturs, en hins vegar er austur vís með að gefa heiðarlega talningu þegar laufi er fyrst spilað. Hann sér ekki hvaða þýðingu lauflengdin hefur fyrir sagn- hafa. TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, kvikmynd- um og bókalestri: Cecili Sagoe, c/o Box 390, Oguaatown, Ghana. FINNSK 27 ára stúlka með margvísleg áhuga- mál, vill skrifast á við 25-30 ára karlmenn: Maarit Paavola, Pla 270 E, 07960 Ahvenkoski, Finiand. FRÁ Gambíu skrifar 21 árs piltur með margvísleg áhugamál: Mamudou Sallah, P.O. Box 813, Banjul, Gambia. TUTTUGU og fimm ára Ghanastúlka með áhuga áferðalögum, tímaritum og íþróttum: Felicia Lee Mensah, c/o Boison, P.O. Box 223, Cape Oguaa, Ghana. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú lætur ekki mótbyr buga þig og nýtur þess að tak- ast á við erfið mál. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Margir eru reiðubúnir til að gefa þér ráð, en þér er óhætt að treysta á eigin dóm- greind. Einhver trúir þér fyr- ir leyndarmáli. Naut (20. apríl - 20. ma!) Þú ferð þér hægt fyrri hluta dags, en kemur miklu í verk áður en vinnudegi lýkur. Fjárhagurinn fer batnandi. Tvíburar (21.maí-20.júnl) 5» Ráðgjöfum ber ekki saman og þú verður að fara eigin leiðir. Það er erfitt að gera öllum til geðs svo þú verður að velja og hafna. 'ii» Vog (23. sept. - 22. október) Þú tekur mikilvæga ákvörð- un varðandi fjölskylduna í dag. Gerðu þér ekki óraun- hæfar vonir í fjármálum, og eyddu ekki úr hófi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft ekki að leita langt eftir góðum ráðum í dag því ástvinur stendur með þér. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Láttu ekki tilfinningamálin spilla góðri dómgreind þinni. Heppnin er með þér í fjár- málum og þú skemmtir þér með vinum í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft tíma út af fyrir þig í dag til að íhuga tilboð sem lofar mjög góðu. Reyndu að koma til móts við óskir ást- vinar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér gengur vel að afla fjár, en ágreiningur ríkir innan fjölskyldunnar um það hvernig á að verja fjánnun- unum. Hlustaðu á góð ráð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu ekki afskiptasemi starfsfélaga á þig fá, og reyndu að halda þínu striki. Stjörnuspdna d aó lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vísindalegra stað- reynda. f»f\ÁRA afmæli. Mánu- Ö Vfdaginn 6. mars nk. verður sextugur Gunnar Þór Þórðarson, pípulagn- ingameistari, New Jers- ey, Bandaríkjunum. Eig- inkona hans er Sigríður Óskarsdóttir. Þau hjónin eru stödd hér á landi og taka á móti gestum á morg- un, laugardaginn 4. mars, í Móabarði 31, Hafnarfirði, eftir kl. 20. A /\ÁRA afmæli. í dag, 41 föstudaginn 3. mars, er fertugur Olafur Ólafs- son, Melási 1, Garðabæ. MAMMA! Hann rak mig, á fyrsta degi. Ást er.. 12-29 ... stundum ein- manaleg og sorgleg. TM Reg U.S. Pat. Ofl. — all rights reeervod (c) 1904 Los Angotos Tlmos Syndicate NIJ verður þú að hætta þessu, Elsa. Eg borga manninum eftirvinnu fyrir þetta. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) H&e Ný tómstundaiðja heillar þig í dag og sumir eignast nýjan ástvin. Þú skemmtir þér í kvöld og vinahópurinn fer stækkandi. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Varastu tilhneigingu til að stökkva upp á nef þér út af engu og reyndu að sýna still- ingu. Hlustaðu á góð ráð ástvinar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Farðu troðnar slóðir í skemmtanaleit í kvöld. Þú ert óþarflega hörundsár og getur auðveldlega misskilið góð ráð vinar. Tónleikar . . . hljómsveitar Tónlistarskólans Reykjavk verða haldnir í Langholtskirkju sunnudaginn 5. mars nk. kl. 17.00. Einsöngvarapróf: Erla Berglind Einarsdóttir, sópran. Stjórnandi: Kjartan Óskarsson. . Aðgangur ókeypis. Tónlistarskólinn Reykjavk. Vinningstölur 01.03.1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING n6afe 4 12.380.000 C1 5 af 6 EÆ+bónus 0 1.810.291 Rl 5 af 6 5 53.320 Q 4 af 6 243 1.740 d 3 af 6 C*W+hónus 930 190 Aóaltölur: 6 9 15 ;25)(32)(33( BÓNUSTÖLUR 4 )(rh(3? Heildarupphæð þessa viku 52.196.411 á fsl.: 2.676.411 UPPLVSINGAR, SlMSVARI 81-68 1511 i.UKKULINA 99 10 OO - TEXTAVARP 451 UIRT MEÐ FYRIRVARA Ull PRENTVILLUR Vinningur: 3 fóru til Danmerkur 1 til Finnlands Árnað heilla LYKILL að fallegum nöglum Develöf 10 Lykill að fallegum nöglum 1. Fqrir neqlur sem kiofna aq brotna. E. Fyrir neglur sem bogna. 3. IMjaq qott undir- og gfirlakk. Utsölustaðir: Reykjavík: Hygea, Austurstræti; 16 Hygea, Kringiunni; Sara, Bankastræti 8; Regnhlífabúðin, Laugavegi 11Sandra; Laugavegi 15Sigurboginn, Laugavegi 80; Gullbrá, Nóatúni 17; Glæsibæ, Álfheimum 74; Spes, Háaleitisbraut 58-60; Nana, Lóuhólum 2-6; Árbæjarapótek; Grafarvogsapótek; Háaleitisapótek; Holtspótek; Ingólfsapótek; Laugarnesapótek; Seltjarnarnes: Snyrtist. Sigríðar Guðjónsd; Eiðistorgi Garðabær: Snyrtihöllin, Garðatorgi 3; Hafnarfjörður: Diesella, Fjarðargötu 13-15 Sandra, Reykjavikurvegi 50 Landsbyggðin: Snyrtist. Jenný Lind, Borgarnesi Apótek Ólafsvíkur ;Snyrtist. Aríana, Bolungarvík Ynja, Akureyri Vörusalan, Akureyri; Siglufjarðarapótek Nesapótek, Eskifirði, Reyðarfirði, Neskaupsstað; Rangárapótek, Hellu, Hvolsvelli; Snyrtist. Ölafar, Selfossi; Snyrtist. Aníta, Vestmannaeyjum; Apótek Vestmannaeyja; Rannveig Stefánsdóttir, snyrtifræðingur, sími 653479.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.