Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 51 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: dag: - X7 v ■ ■ -Q ▼ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað rfm A*VÍV«rt 'Ö' Skúrir R- ) KiJ '* * %% S|ydda v Slydduél Alskýjað % Snjókoma \J Él ‘J Sunnan. Z vindstig. 10° Hitastig vindonn symr vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður j t er 2 vindstig. é Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Milli íslands og Skotlands er 985 mb lægð sem hreyfist austur. Nærri kyrrstæð 970 mb lægð er milli Jan Mayen og Noregs. 1.030 mb hæð er yfir norður Grænlandi. STORMVIÐVÖRUN: Búist er við stormi og mikilli ísingu á Norðurdjúpi. Spá: Norðan stinningskaldi norðaustantil á landinu en hægari norðaustlæg átt annars staðar. Norðanlands verða él, einkum austan- til, en léttskýjað um landið sunnan- og vestan- vert. Frost verður á bilinu 1 til 9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardag: Austan- og norðaustanátt, víða allhvöss. Snjókoma sunnanlands, él norðan- og austanlands en úrkomulítið vestanlands. Frost 1-10 stig. Sunnudag og mánudag: Norðan- og norðaust- anátt. Él norðan- og austanlands en þurrt og víða léttskýjað sunnan- og vestanlands. Frost 3-12 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45. 16.30, 19.30, 22.30. Svarsfmi Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Ófært er um Bröttubrekku Á Snæfellsnesi eru allir vegir ófærir. Á Vestfjörðum eru allir vegir ófærir nema fært er á milli Patreksfjarðar og Bíldudals og einnig er fært frá Bolungarvík til Súðavíkur. Norðurleiðin er fær til Akureyrar og Húsavíkur. Ófært er til Siglufjarðar. Allir vegir eru ófærir fyrir austan Húsavík og þá er ófært um Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Helstu breytingar til dagsins i dag: Laegðin suðaustur af landinu hreyfist til austurs, en sú milli islands og Noregs er nærri kyrrstæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +2 snjókoma Glasgow 3 snjóél á sfö. klst. Reykjavík +2 skýjaö Hamborg 6 hótfskýjaö Bergen 2 skýjaö London 7 hólfskýjað Helsinki 2 alskýjaö Los Angeles 14 alskýjaö Kaupmannahöfn 6 léttskýjað Lúxemborg 4 skýjaö Narssarssuaq +27 heiöskírt Madríd 11 heiöskfrt Nuuk +17 snjóél Malaga vantar Ósló vantar Mallorca 16 skýjaö Stokkhólmur 5 léttskýjaö Montreal +10 alskýjað Þórshöfn 1 úrkoma NewYork +1 léttskýjað Algarve 17 léttskýjaö Oríando 15 skúr ó síö. klst. Amsterdam 5 lóttskýjaö París 8 hólfskýjað Barcelona 15 léttskýjað Madeira 17 skýjað Berlín 5 skýjaö Róm 16 skýjað Chicago +5 skýjaö Vín 6 rigning Feneyjar 7 rigning Washíngton 0 léttskýjað Frankfurt 6 léttskýjað Winnipeg +17 hálfskýjað 3. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAViK 1.27 0,2 7.39 4,3 13.48 0,2 19.54 4,2 8.28 13.38 18.49 15.09 ÍSAFJÖRÐUR 3.31 0,1 9.31 2,2 15.54 0,1 21.46 2,1 8.39 13.44 18.51 15.16 SIGLUFJÖRÐUR 5.39 AL 11.59 -L3 18.02 0,0 8.21 13.26 18.32 14.57 DJÚPIVOGUR 4.48 2,1 10.54 0,2 16.58 2.1 23.13 0,1 8.00 13.09 18.19 14.39 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Siómælinqar íslands) Kr-ossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 kinnungur á skipi, 4 innihaldslausar, 7 ekki djúp, 8 auðugan, 9 hóg- lát, 11 sögn, 13 fóðrun, 14 sjávardýr, 15 ysta lag, 17 þveng, 20 kvæð- is, 22 þokast áfram, 23 böggull, 24 gripdeildin, 25 lagvopns. 1 beygð, 2 heilabrot, 3 skökk, 4 naut, 5 stór, 6 dreg í efa, 10 útvöxtur- inn á líkama, 12 löngun, 13 bókstafur, 15 farar- tæki, 16 skrafgjörn, 18 bætir við, 19 skadda, 20 óráðshjal, 21 fita. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 Grindavík, 8 ræfil, 9 vökna, 10 lúi, 11 krani, 13 klafi, 15 skúta, 18 áfall, 21 urg, 22 leigð, 23 ósatt, 24 klæðnaður. Lóðrétt: - 2 rifja, 3 núlli, 4 atvik, 5 ískra, 6 brák, 7 mani, 12 nót, 14 lyf, 15 sult, 16 úrill, 17 auðið, 18 ágóða, 19 ataðu, 20 læti. , I dag er föstudagur, 3. mars, 62 dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Betra er að þú heitir engu en að þú heitir og efnir ekki. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld fóru Múla- foss og Brúarfoss. Jón Baldvinsson fór á veið- ar. Stapafellið kom og fór samdægurs. í fyrri- nótt komu MælifeU og Ámi Friðriksson. Leiguskipið Trinket var væntanlegt í gær með fóður. Skógarfoss var væntanlegur og oiíu- skipið Trave Stem. Már fór út f gærkvöld. ----------*■--- Hafnarfjarðarhöfn: I fyrradag fór Fisher- man. í gærmorgun kom rússneski togarinn Vy- sokovsk og Ýmir kom af veiðum. Fréttir Félag einstæðra for- eldra verður með úti- samkomu í tilefni árlegs útivistardags fjölskyld- unnar á morgun, laugar- dag, og ætlar fólk að hittast í hlýjum fatnaði ásamt börnum sínum kl. 13 við Ijamargötu 10D. Nánari uppl. í s. 11822. Menntamálaráðuneyt- ið auglýsir i Lögbirt- ingablaðinu að mennta- málaráðherra hafi skip- að Sigrúnu Júlíusdótt- ur, dósent í félagsráð- gjöf við félagsyísinda- deild Háskóla íslands frá 1. janúar 1994 að telja. Einnig að forseti íslands hafi að tillögu menntamálaráðherra veitt Ólafi Jenssyni, prófessor við læknadeild Háskóla íslands og Jóni Þorsteinssyni, prófess- or við læknadeild Há- skóla íslands, lausn frá embætti frá 31. desem- ber 1994 að telja, að þeirra eigin ósk. Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið hefur sett Kristján Steinsson, lækni, til að gegna störfum yfir- læknis gigtarskorar lyf- lækningadeildar Land- spítalans frá og með 1. febrúar 1995 til og með 31. janúar 1996, segir í Lögbirtingablaðinu. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur gefið út skipunarbréf handa séra Carlos Ara Ferr- er fyrir Kolfreyjustaða- prestakall í Austfjarða- prófastsdæmi, frá 1. febrúar 1995 að telja, segir í Lögbirting. (Ptíd. 5, 4.) Mannamót Vitatorg. Bingó í dag kl. 14. Hópsöngur kl. 15.30. íþróttafélag aidraðra í Kópavogi. Leikfími í Kópavogsskóla í dag kl. 11.20. Félag eldri borgara í Rvik. og nágr. Félags- vist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Formaður félagsins Páll Gíslason er með viðtalstíma kl. 10-11 á mánudögum í Risinu, Hverfisgötu 105, s. 5528812. Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Samveru- stund við píanóið með Ejólu og Hans kl. 15.30. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, hár- greiðsla, fótaaðgerðir, smíðar og útskurður, kl. 14 Stundin okkar. Félag eldri borgara i Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 og er öllum opin. Bridsdeild FEB, Kópa- vogi. Spilaður verður tvímenningur í dag kl. 13.15 í Fannborg 8 (Gjábakka). Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur árs- hátíð sína í Akoges- salnum, Sigtúni 3, á morgun, laugardag og opnar húsið kl. 19.15. Bridsdeild FEB, Kópa- vogi. Spilaður tvímenn- ingur í dag kl. 13.15 í Gjábakka. Hana Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, kl. 10. Nýlagað mola- kaffi. í tilefni alþjóðlegs bænadags kvenna verður almenn sam- koma í kvöld kl. 20.30 f Dómkirkjunni. Elsabet Daníelsdóttir stjómar, Málfríður Finnbogadótt- ir, Eirný Ásgeirsdóttir og Katrín Söebech tala. Kór aðventista syngur. Húnvetningafélagið er með félagsvist á morgun laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17 og er öllum opin. Hraunbær 105. í dag kl. 9 hárgreiðsla, fót- snyrting, bútasaumur. Kl. 13 útskurður og tágavinna. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Spilum fé- lagsvist á morgun, laug- ardag, kl. 14 í Hallveig- arstöðum. Allri vel- komnir. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Kvöldbænir kl. 18 með lestri Passíusálma. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður David West. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavik. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Halldór Ólafsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Glóð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 11. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. Minningarkort Gigtarfélags íslands fást á skrifstofu félags- ins að Ármúla 5, s. 30760. ITC og gjafabréf minn- ingarsjóðs Ingibjargar Ástu Blomsterberg eru seld hjá Guðrúnu Lilju s: 679827. Einnig gefa uppl. Edda í s. 26676, Halldóra s. 678499 og Kolbrún í s. 36228. Sjóðurinn veitir ferða- styrki ITC félögum til að sækja eða flytja fræðslu utan heima- byggðar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. AFMÆUSTILBOÐ 10-50% afsláttur af Ijósum 10% afsláttur af perum RAFSOL ^Skipholt^^sím^5^5600 Einnig símar, útvörp, brauðristar, strauboltar kaffivélar í miklu úrvali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.