Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARZ 1995 15 LISTIR Úthlutun lista- mannalauna 1995 Úthlutunarnefndir listmannalauna, sem starfa ssamkvæmt lögum nr. 35/1991, hafa lokið störfum. Alls bárust 563 umsóknir um starfslaun listamanna 1995, en árið 1994 bár- ust alls 498 umsóknir. Skipting umsókna milli sjóða 1995 var eftirfarandi: Listasjóður 147 umsóknir. Launasjóður myndlistarmanna 218 umsóknir. Launasjóður rithöfunda 171 um- sókn. Tónskáldasjóður 27 umsóknir. Úthlutunarnefndir voru að þessu sinni skipaðar sem hér segir: Stjórn Listasjóðs Baldvin Tryggvason sparisjóðs- stjóri, Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingism. og Sigurður Steinþórs- son prófessor. Úthlutunarnefnd Launasjóðs myndlistamanna Eyjólfur Einarsson myndlistarmað- ur, Guðrún I. Gunnarsdóttir mynd- listarmaður og Þuríður Fannberg myndlistarmaður. Úthlutunarnefnd Launasjóðs rit- höfunda Dr. Guðrún Nordal, Ingvar Gíslason fv. ráðherra og Silja Aðalsteinsdótt- ir cand mag. Úthlutunarnefnd Tónskáldasjóðs Einar Jóhannesson, Páll Pamphicler Pálsson og Rut Ingólfsdóttir Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir: Úr Listasjóði: 3 ár Kjartan Ragnarsson, Sveinn Ein- arsson. 1 ár Anna Guðný Guðmundsdóttir, Elín Ósk Óskarsdóttir, Sigrún Hjálmtýs- . dóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir. 6 mánuði Arndís Jóhannsdóttir, Auður Haf- steinsdóttir, Bergþór Pálsson, Einar Kristján Einarsson, Guðjón Peter- sen, Guðríður S. Sigurðardóttir, Hallmar Sigurðsson, Helga Elín- borg Jónsdóttir, Hlíf Svavarsdóttir, Inga Lísa Middleton, Ingunn Ásdís- ardóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Jósef Ognibene, Kolbeinn Bjarna- son, Kristinn Brynjólfsson, Margrét Ákadóttir, Rut Ingólfsdóttir, Signý Sæmundsdóttir, Sigurbjörn Aðal- steinsson, Steinunn Birna Ragnars- dóttir, Þorgerður Ingólfsdóttir. Úr Launasjóði myndlistarmanna: 3 ár B. Ragna Róbertsdóttir, Georg Guðni Hauksson, Hallsteinn Sig- urðsson. 1 ár Anna Líndal, Ása Ólafsdóttir, Einar Garibaldi Eiríksson, _ Hafsteinn Austmann, Halldór Ásgeirsson, Kristján Steingrímur Jónsson, Magnús Pálsson, Ragnhildur Stef- ánsdóttir, Valgerður Hauksdóttir. 6 mánuði Anna Eyjólfsdóttir, Anna Þóra Karlsdóttir, Börkur. Arnarson, Elísabet Haraldsdóttir, Guðný Magnúsdóttir, Húbert Nói Jóhann- esson, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Inga Svala Þórsdóttir, Valgarður Gunnarsson, Þorbjörg Þórðardóttir, Þorgerður Sigurðardóttir. Úr Launasjóði rithöfunda: 3 ár Guðjón Friðriksson. 1 ár Einar Kárason, Gyrðir Elíasson, Kristín Steinsdóttir, Nína Björk Árnadóttir, Ólafur Haukur Símon- arson, Steinunn Sigurðardóttir, Vigdís Grímsdóttir. 6 mánuði Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Andrés Indriðason, Árni Ibsen, Ás- geir Jakobsson, Berglind Gunnars- dóttir, Birgir Sigurðsson, Bjarni Bjarnason, Björn Th. Björnsson, Bragi Ólafsson, Böðvar Guðmunds- son, Einar Bragi, Eiríkúr Jónsson, Elías Snæland Jónsson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Erlingur E. Halldórsson, Eysteinn Björnsson, Friðrik Erlingsson, Geirlaugur Magnússon, Guðjón Sveinsson, Guðmundur Steinsson, Gylfi Grön- •dal, Hallgrímur Helgason, Hannes Sigfússon, Helgi Ingólfsson, Iðunn Steinsdóttir, Illugi Jökulsson, Ingi- björg Hjartardóttir, ísak Harðar- son, Jón Óskar, Jón Viðar Jónsson, Jónas Þorbjarnarson, Kristín Óm- arsdóttir, Kristján Kristjánsson, Magnús Gestsson, Oddur Björns- son, Olga Guðrún Árnadóttir, Ólaf- ur Gunnarsson, Páll Pálsson, Rúnar Helgi Vignisson, Sigfús Bjartmars- son, Sigfús Daðason, Sigurður A. Magnússon, Sigurður Pálsson, Sig- urjón B. Sigurðsson, Þorgeir Þor- geirsson, Þorsteinn frá Hamri, Þór- unn Valdimarsdóttir, Þráinn Bert- elsson. Úr Tónskáldasjóði: 3 ár Jón A. Speight, Jón Hlöðver Áskels- son. 1 ár Erik Júlíus Mogensen, Snorri Sigfús Birgisson, Tryggvi M. Baldvinsson. 6 mánuði Hákon Leifsson. Auk þess voru veitt listamanna- laun til eftirtalinna sem fengu lista- mannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 3. gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfs- laun. Styrkurinn jafngildir starfs- launum í einn mánuð. Listaklúbbur Leikhúskjallarans Dóttirin, Bóndinn og Slaghörpuleikarinn SÍÐASTA sýning á einleikjunum eftir Ingibjörgu Hjartardóttur í Reykjavík áður en farið verður með sýninguna til Akureyrar er nk. sunnudag, 19. mars,kl.16.30 í Leikhúskjallaranum. Á Akureyri er ráðgert að hafa tvær sýningar í Deiglunni, fimmtudagskvöldið 23. mars og laugardagseftirmið- dag 25. mars. Efniviðurinn í einþáttungunum þremur er lífshlaup þriggja kvenna, þriggja venjulegra kvenna sem lifa venjulegu íslensku hversdagslífi. Allar eiga þær sína sögu. Sögu sigra og sorga, ham- Agnar Þórðarson, Ármann Kr. Ein- arsson, Árni Björnssonj Benedikt Gunnarsson, Bragi Ásgeirsson, Bragi Sigurjónsson, Einar G. Bald- vinsson, Eiríkur Smith, Elías B. Halldórsson, Eyþór Stefánsson, Filippía Kristjánsdóttir, Gísli J. Ást- þórsson, Gísli Halldórsson, Gísli Magnússon, Gísli Sigurðsson, Guð- munda Andrésdóttir, Guðmundur L. Friðfmnsson, Guðmundur Jóns- son, Guðmundur Ingi Kristjánsson Gunnar Dal, Gunnar Eyjólfsson, Helgi Sæmundsson, Herdís Þor- valdsdóttir, Hjörleifur Sigurðsson, Hrólfur Sigurðsson, Hörður Ág- ústsson, Jóhannes Jóhannesson, Jóhannes Geir Jónsson, Jóhannes Helgi Jónsson, Jón Ásgeirsson, Jón Dan Jónsson, Jón Þórarinsson, Jón- as Árnason, Kjartan Guðjónsson, Kristinn Hallsson, Kristinn Reyr, Magnús Blöndal Jóhannsson, Magnús Jónsson, Ólöf Pálsdóttir, Pjetur Friðrik Sigurðsson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Rögnvaldur Sigutjónsson, Sigurður Hallmarsson, Sigurður Sigurðsson, Skúli Halldórsson, Stefán Júlíusson, Steingrímur St. Th. Sigurðsson, Svava Jakobsdóttir, Sveinn Björns- son, Veturliði Gunnarsson, Vilborg Dagbjartsdóttir, Þuríður Pálsdóttir, Örlygur Sigurðsson. ALLIR VELKOMNIR * a ráðstefhu í Aratungu Biskupstungum um LANDGRÆÐSLU OG LANDNOT föstudagiim 24. mars 1995 Kl. 11.00 Söngur - bamakór Biskupstungna. IG. 11.10 Setning - formaður landgræðslufélagsins Þorfinntn- Þórarinsson. Kl. 11.20 Biskupstungnaafréttur - Amór Karlsson, Amarholti. Kl. 11.40 Frarnvinda gróðurs í Hvítámcsi - dr. Sturla Friðriksson. IG. 12.00 Umræður. Kl. 12.30 Matarhlé. Kl. 13.00 Kaukadalsheiði - dr. Sigurður Greipsson. Kl. 13.20 Kortlagning jarðt'egseyðingar - dr. Olafur Amalds, Rala. KI. 13.40 Ilækltun vatnsborðs Hagavatns - Ilelgi Bjamason, Landsvixkþin. Kl. 14.00 Umræður. ia 14.25 Bændur græða landið - Guðrún I. Pálmadóttir, Landgræðslu ríkisins. Kl. 14.40 Sambúð fyrirtækja og mnhverfis - Ragnheiður B. Guðmmidsdóttir, Olís. Kl. 14.50 í sátt við umhverfið - Ingibjörg Hrund Þráinsdóttir, íslandsbanka. Kl. 15.00 Umræður. Kl. 15.30 Kafflhlé. Kl. 16.00 IlorfL til framtiðar - Sveinn Runólfsson. Kl. 16.20 Umræður. Kl. 16.50 Ráðsteíhuslit. Ráðstefnustjóri: Gísli Einarsson oddviti. Landgræðsla ríkisins. Landgræðslufélag Biskupstungna. ingju og brostinna vona. Eins og við öll. Ein af annarri leiða kon- urnar áhorfandann inn í heim sinn, heim sem á ytra borði er saga menneskju sem kemur okkur við. Konurnar eru leiknar af Guð- laugu Maríu Bjarnadóttur, Guð- björgu Thoroddsen og Ingrid Jónsdóttur en leikstjóri er Sigríð- ur Margrét Guðmundsdóttir. Sýningin hefst um kl. 16.30 í Leikhúskjallaranum en húsið er opnað kl. 16. Tekið er við miðap- öntunum í miðasölu Þjóðleikhúss- ins síma 11200. Miðaverð er kr. 800. NYSKIPAN í RÍKISREKSTRl Kaup á ráðgjöf Fjármálaráðuneyti og Framkvæmdasýsla ríkisins boða til fundar miðvikudaginn 22. mars næstkomandi kl. 15:00 -17:00 ísal 3 Œáskólabíó Dagskrá: Ávarp - Friðrik Sophusson, fjánmlaráðherra 15:05 -15:15 15:15 -16:15 16:15 -16:45 16:45 - 17M Kynning á niðurstöðum starfshóps um: - Kaup á ráðgjöf - Menningarstefnu í mannvirkjagerð - Undirbúning verkkaupa - Val á ráðgjafa - Samninga við ráðgjafa Skarphéðinn B. Steinarsson, deildarstjóri ífjármálaráðuneyti Birgir Karlsson, deildarstjóri hjá Framkvœmdasýslu ríkisins Þorbergur Karlsson, ráðgjafarverkfrœðingur Sigurður Halldórsson, arkitekt FAÍ Fyrirspurnir Niðurstöður og samantekt, Magnús Pétursson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneyti Fundarstjóri er Steindór Guðmundsson, forstjóri Framkvœmdasýslu ríkisins Friðrik Skarphéðinn B. Birgir Þorbergur Sigurður Magnús Steindór Sophusson Steinarsson Karlsson Karlsson Halldórsson Pétursson Guðmundsson Allir sem áhuga hafa á efni fundarins eru velkomnir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Framkvæmdasýslu ríkisins í síma 562 3666 eða um fax 562 3747 fyrir kl. 16:00 hinn 21 . mars nk. FJARMÁLARÁÐUNEYTIÐ FRAMKVÆMDASÝSLAN NYSKIPAN í RÍKISREKSTRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.